Íslenska kvennalandsliðið í handbolta á erfiða leiki fyrir höndum í undankeppni EM 2016, en dregið var til undankeppninnar í dag.
Ísland er með Frakklandi, Sviss og Þýskalandi í riðli en efstu tvö liðin komst í lokakeppnina sem fram fer í Svíþjóð í desember 2016.
Stelpurnar okkar voru ekki með á síðasta Evrópumóti, en þær komust á þrjú stórmót í röð frá 2010-2012.
Íslenska liðið var með á HM 2011 og EM 2010 og 2012.
Ísland í erfiðum riðli í undankeppni EM 2016
Tómas Þór Þórðarson skrifar

Mest lesið

Bastarður ráðinn til starfa
Fótbolti

Gary Martin aftur í ensku deildina
Fótbolti


Furðu erfitt að mæta systur sinni
Fótbolti

„Ég hefði getað sett þrjú“
Íslenski boltinn

Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn
Íslenski boltinn



