Verðtryggt lán Íbúðalánasjóðs löglegt: Ætla með málið til Evrópu Aðalsteinn Kjartansson skrifar 26. nóvember 2015 16:22 Hæstiréttur hefur kveðið upp dóm í málinu. Vísir/GVA Íbúðalánasjóður braut ekki gegn viðskiptavinum sínum með því að miða við 0 prósent verðbólgu við útreikning á lántökukostnaði, árlegri hlutfallstölu kostnaðar og afborgunum láns. Dómurinn staðfesti fyrri niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur.Verðbæturnar ekki í áætlun Málið höfuðu hjónin Helga Margrét Guðmundsdóttir og Theódór Magnússon en málið var rekið með stuðningi Hagsmunasamtaka heimilanna. Þau töldu að Íbúðalánasjóður hefði brotið á þeim, meðal annars vegna þess að verðbætur væru ekki settar inn í greiðsluáætlun. Hagsmunasamtökin hafa jafnframt sagt að dæmi séu um að engin greiðsluáætlun hafi fylgt lánum á borð við þau sem hjónin tóku. Vilhjálmur, formaður samtakanna, segir að málinu verði vísað til EFTA-dómstólsins.Vísir/GVA Með málið til Evrópu „Héraðsdómurinn var staðfestur og Hæstiréttur, bara eins og við óttuðumst, virðist ekki þora að taka á þessu máli, því hann er ekki að rökstyðja þetta með lögum og þeim innleiðingum sem við erum skuldbindin til að innleiða í gegnum EES,“ segir Vilhjálmur Bjarnason, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, um niðurstöðuna. „Þetta eru vonbrigði fyrir alla Íslendinga myndi ég segja því þetta snýst um verðtrygginguna,“ segir Vilhjálmur en samtökin eru hvergi nærri af baki dottin í baráttu sinni. „Nú er bara að fara með þetta og spyrja EFTA-dómstólinn hvort þetta sé ekki rétt sem við erum að halda fram, að þetta hafi ekki verið rétt innleitt og rétt kynnt fyrir fólki,“ segir hann. „Við ákváðum strax í upphafi að senda ekki þetta strax til EFTA heldur fara með þetta fyrst í gegnum íslensku dómstólana.“ Tengdar fréttir Hagsmunasamtökin töpuðu málinu gegn Íbúðalánasjóði Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag Íbúðarlánasjóð í máli hjónanna Helgu Margrétar Guðmundsdóttur og Theódórs Magnússonar gegn sjóðnum. Málinu verður áfrýjað til Hæstaréttar. 6. febrúar 2015 15:49 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
Íbúðalánasjóður braut ekki gegn viðskiptavinum sínum með því að miða við 0 prósent verðbólgu við útreikning á lántökukostnaði, árlegri hlutfallstölu kostnaðar og afborgunum láns. Dómurinn staðfesti fyrri niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur.Verðbæturnar ekki í áætlun Málið höfuðu hjónin Helga Margrét Guðmundsdóttir og Theódór Magnússon en málið var rekið með stuðningi Hagsmunasamtaka heimilanna. Þau töldu að Íbúðalánasjóður hefði brotið á þeim, meðal annars vegna þess að verðbætur væru ekki settar inn í greiðsluáætlun. Hagsmunasamtökin hafa jafnframt sagt að dæmi séu um að engin greiðsluáætlun hafi fylgt lánum á borð við þau sem hjónin tóku. Vilhjálmur, formaður samtakanna, segir að málinu verði vísað til EFTA-dómstólsins.Vísir/GVA Með málið til Evrópu „Héraðsdómurinn var staðfestur og Hæstiréttur, bara eins og við óttuðumst, virðist ekki þora að taka á þessu máli, því hann er ekki að rökstyðja þetta með lögum og þeim innleiðingum sem við erum skuldbindin til að innleiða í gegnum EES,“ segir Vilhjálmur Bjarnason, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, um niðurstöðuna. „Þetta eru vonbrigði fyrir alla Íslendinga myndi ég segja því þetta snýst um verðtrygginguna,“ segir Vilhjálmur en samtökin eru hvergi nærri af baki dottin í baráttu sinni. „Nú er bara að fara með þetta og spyrja EFTA-dómstólinn hvort þetta sé ekki rétt sem við erum að halda fram, að þetta hafi ekki verið rétt innleitt og rétt kynnt fyrir fólki,“ segir hann. „Við ákváðum strax í upphafi að senda ekki þetta strax til EFTA heldur fara með þetta fyrst í gegnum íslensku dómstólana.“
Tengdar fréttir Hagsmunasamtökin töpuðu málinu gegn Íbúðalánasjóði Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag Íbúðarlánasjóð í máli hjónanna Helgu Margrétar Guðmundsdóttur og Theódórs Magnússonar gegn sjóðnum. Málinu verður áfrýjað til Hæstaréttar. 6. febrúar 2015 15:49 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
Hagsmunasamtökin töpuðu málinu gegn Íbúðalánasjóði Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag Íbúðarlánasjóð í máli hjónanna Helgu Margrétar Guðmundsdóttur og Theódórs Magnússonar gegn sjóðnum. Málinu verður áfrýjað til Hæstaréttar. 6. febrúar 2015 15:49