CCP tilnefnt til BAFTA-verðlaunanna Kjartan Atli Kjartansson skrifar 10. febrúar 2015 15:50 Eve Online hefur verið í stöðugri þróun frá því að hann kom út 2003. Fyrirtækið CCP hefur verið tilnefnt til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna sem verða veitt þann 12. mars næstkomandi. Fyrirtækið er tilnefnt fyrir leikinn EVE online. Leikurinn er tilnefndur í flokki sem kallast Persistent Games og mætti kalla flokk varanlegra eða viðvarandi leikja. „Þetta er mikil viðurkenning fyrir CCP og þá sem hafa unnið að þróun leiksins síðustu ár að fá þessa tilnefningu," segir Eldar Ástþórsson og bætir við: „Þetta er mikil viðurkenning fyrir CCP og þá sem hafa unnið að þróun leiksins síðustu ár að fá þessa tilnefningu." Eldar segir að þessi verðlaun hafi komið nokkuð á óvart: „Við höfum fengið fjölmörg verðlaun fyrir leikinn frá því hann var fyrst gefin út árið 2003 – en þessi tilnefning kemur úr annarri átt. Það eitt að vera tilnefnd fyrir leikinn, sem fagnar 12 ára afmæli sínu í ár, er vissulega áfangi og viðurkenning.“ Eldar segir ennfremur segir að gaman verði að sjá hvort að fyrirtækið landi BAFTA-styttu. „Við erum fyrst og fremst stolt og ánægð með tilnefninguna. Þarna erum við í góðra leikja hópi, titlum frá nokkrum af stærstu leikjaframleiðendum heims. En svo kemur í ljós þann 12. mars hvort við fáum sjálf verðlaunin, og komum með eitt stykki BAFTA styttu til Reykjavíkur.“ BAFTA Leikjavísir Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Fyrirtækið CCP hefur verið tilnefnt til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna sem verða veitt þann 12. mars næstkomandi. Fyrirtækið er tilnefnt fyrir leikinn EVE online. Leikurinn er tilnefndur í flokki sem kallast Persistent Games og mætti kalla flokk varanlegra eða viðvarandi leikja. „Þetta er mikil viðurkenning fyrir CCP og þá sem hafa unnið að þróun leiksins síðustu ár að fá þessa tilnefningu," segir Eldar Ástþórsson og bætir við: „Þetta er mikil viðurkenning fyrir CCP og þá sem hafa unnið að þróun leiksins síðustu ár að fá þessa tilnefningu." Eldar segir að þessi verðlaun hafi komið nokkuð á óvart: „Við höfum fengið fjölmörg verðlaun fyrir leikinn frá því hann var fyrst gefin út árið 2003 – en þessi tilnefning kemur úr annarri átt. Það eitt að vera tilnefnd fyrir leikinn, sem fagnar 12 ára afmæli sínu í ár, er vissulega áfangi og viðurkenning.“ Eldar segir ennfremur segir að gaman verði að sjá hvort að fyrirtækið landi BAFTA-styttu. „Við erum fyrst og fremst stolt og ánægð með tilnefninguna. Þarna erum við í góðra leikja hópi, titlum frá nokkrum af stærstu leikjaframleiðendum heims. En svo kemur í ljós þann 12. mars hvort við fáum sjálf verðlaunin, og komum með eitt stykki BAFTA styttu til Reykjavíkur.“
BAFTA Leikjavísir Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira