Veirusýking í íslenskum hrognkelsum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. október 2015 10:24 Veira sem veldur sjúkdómnum veirublæði í fiskum hefur verið greind í íslenskum hrognkelsum sem veidd voru við Breiðafjörð í sumar. Vísir/Pjetur Veira sem veldur sjúkdómnum veirublæði í fiskum hefur verið greind í íslenskum hrognkelsum sem veidd voru við Breiðafjörð í sumar. Veitan er skaðlaus mönnum og berst ekki með fiskafurðum en litið er á veirublæði sem alvarlegan smitsjúkdóm sem beri að útrýma. Í tilkynningu frá Matvælastofnun segir að við reglubundið eftirlit og sýnatökur Matvælastofnunar hafi Fisksjúkdómadeild Tilraunastöðvar Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum greint veiruna í hrognkelsum sem voru veidd í Breiðafirði síðla sumars. Hrognkelsin eru hjá Hafrannsóknastofnun og eru höfð til undaneldis á seiðum sem flytja átti til Færeyja til þjónustu við þarlent laxeldi. Hrognkelsaseiði éta laxalýs af sem reynst hefur vel í baráttunni gegn sníkjudýrinu og dregið úr notkun lúsalyfja. Útflutningur slíkra seiða hófst fyrir tæpu ári síðan, en nú verður gert hlé á framleiðslu seiða vegna niðurskurðar og sótthreinsunar á eldisaðstöðu. Veirublæði er smitsjúkdómur sem greinst hefur í um 80 tegundum fiska um allan heim, algengast þó á norðurhvelinu, bæði í villtu umhverfi og fiskeldi. Litið er á veirublæði sem alvarlegan tilkynningaskyldan smitsjúkdóm sem ber að útrýma með förgun og eyðingu á smituðum fiski. Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Sjá meira
Veira sem veldur sjúkdómnum veirublæði í fiskum hefur verið greind í íslenskum hrognkelsum sem veidd voru við Breiðafjörð í sumar. Veitan er skaðlaus mönnum og berst ekki með fiskafurðum en litið er á veirublæði sem alvarlegan smitsjúkdóm sem beri að útrýma. Í tilkynningu frá Matvælastofnun segir að við reglubundið eftirlit og sýnatökur Matvælastofnunar hafi Fisksjúkdómadeild Tilraunastöðvar Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum greint veiruna í hrognkelsum sem voru veidd í Breiðafirði síðla sumars. Hrognkelsin eru hjá Hafrannsóknastofnun og eru höfð til undaneldis á seiðum sem flytja átti til Færeyja til þjónustu við þarlent laxeldi. Hrognkelsaseiði éta laxalýs af sem reynst hefur vel í baráttunni gegn sníkjudýrinu og dregið úr notkun lúsalyfja. Útflutningur slíkra seiða hófst fyrir tæpu ári síðan, en nú verður gert hlé á framleiðslu seiða vegna niðurskurðar og sótthreinsunar á eldisaðstöðu. Veirublæði er smitsjúkdómur sem greinst hefur í um 80 tegundum fiska um allan heim, algengast þó á norðurhvelinu, bæði í villtu umhverfi og fiskeldi. Litið er á veirublæði sem alvarlegan tilkynningaskyldan smitsjúkdóm sem ber að útrýma með förgun og eyðingu á smituðum fiski.
Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Sjá meira