Svona kemst Ísland á ÓL í Ríó Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. júní 2015 09:20 Íslendingar fagna í höllinni í gær. Vísir/Ernir Eftir vonbrigðin á HM í Katar í vetur varð ljóst að möguleikarnir sem Ísland hafði til að komast á Ólympíuleikana í Ríó á næsta ári snarminnkuðu. Þeir eru þó ekki úr sögunni. Ísland komst í gær á EM í Póllandi og gæti með góðum árangri þar haldið Ólympíudraumi sínum á lífi. „Einfaldast“ væri að vinna EM í Póllandi og fara til Ríó sem Evrópumeistari. En það eru einnig aðrir kostir í boði.Möguleikarnir eru tveir:Í fyrsta lagi að verða Evrópumeistari eða tapa úrslitaleiknum gegn heimsmeisturum Frakklands, sem hafa þegar tryggt sinn farseðil til Ríó.* Evrópumeistararnir fara beint á ÓL í Ríó. Ef Frakkland, sem er komið á ÓL sem ríkjandi heimsmeistari, verður einnig Evrópumeistari fær silfurliðið á EM í Póllandi sæti Evrópumeistaranna á ÓL.Í öðru lagi að fá annað þeirra tveggja sæta sem Evrópuþjóðum standa til boða í umspilskeppni Ólympíuleikanna sem fram fara í byrjun apríl á næsta ári.* Ísland kemst áfram í umspilskeppnina sem annað þeirra liða sem bestum árangri nær af þeim sem ekki eru þegar komnir áfram, annað hvort beint á ÓL eða í undankeppnina.* Þau lið eru: Frakkland (heimsmeistari), Pólland (3. sæti á HM 2015), Spánn (4. sæti), Danmörk (5. sæti), Króatía (6. sæti) og Þýskaland (7. sæti).* Það er betra fyrir Ísland ef eitt ofantaldra liða verður ekki Evrópumeistari. Ef eitt þeirra verður Evrópumeistari eða tapar fyrir Frakklandi í úrslitaleiknum mun Slóvenía, sem náði 8. sæti á HM í Katar, komast í umspilskeppnina (Ísland fór þá leið inn á ÓL 2008 í Peking).* Alls taka tólf lið þátt í umspilskeppninni. Liðin í 2.-7. sæti á HM í Katar komast í umspilskeppnina ásamt tveimur Evrópuþjóðum, tveimur Asíuþjóðum, einni Ameríkuþjóð og einni Afríkuþjóð. Handbolti Tengdar fréttir Ísland gæti lent með Gumma og Degi í riðli Ísland verður í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM í Póllandi á næsta ári. 15. júní 2015 08:26 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Svartfjallaland 34-22 | Ísland tryggði sér EM-sætið með stæl Íslenska handboltalandsliðið gulltryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í röð eftir öruggan 12 marka sigur á Svartfjallalandi í Laugardalshöllinni í kvöld. 14. júní 2015 00:01 Endurreisnin fullkomnuð í Laugardalshöll Íslenska landsliðið tryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í handbolta í röð með tólf marka sigri á Svartfjallalandi, 34-22, í Laugardalshöllinni í gær. 15. júní 2015 06:30 Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Sjá meira
Eftir vonbrigðin á HM í Katar í vetur varð ljóst að möguleikarnir sem Ísland hafði til að komast á Ólympíuleikana í Ríó á næsta ári snarminnkuðu. Þeir eru þó ekki úr sögunni. Ísland komst í gær á EM í Póllandi og gæti með góðum árangri þar haldið Ólympíudraumi sínum á lífi. „Einfaldast“ væri að vinna EM í Póllandi og fara til Ríó sem Evrópumeistari. En það eru einnig aðrir kostir í boði.Möguleikarnir eru tveir:Í fyrsta lagi að verða Evrópumeistari eða tapa úrslitaleiknum gegn heimsmeisturum Frakklands, sem hafa þegar tryggt sinn farseðil til Ríó.* Evrópumeistararnir fara beint á ÓL í Ríó. Ef Frakkland, sem er komið á ÓL sem ríkjandi heimsmeistari, verður einnig Evrópumeistari fær silfurliðið á EM í Póllandi sæti Evrópumeistaranna á ÓL.Í öðru lagi að fá annað þeirra tveggja sæta sem Evrópuþjóðum standa til boða í umspilskeppni Ólympíuleikanna sem fram fara í byrjun apríl á næsta ári.* Ísland kemst áfram í umspilskeppnina sem annað þeirra liða sem bestum árangri nær af þeim sem ekki eru þegar komnir áfram, annað hvort beint á ÓL eða í undankeppnina.* Þau lið eru: Frakkland (heimsmeistari), Pólland (3. sæti á HM 2015), Spánn (4. sæti), Danmörk (5. sæti), Króatía (6. sæti) og Þýskaland (7. sæti).* Það er betra fyrir Ísland ef eitt ofantaldra liða verður ekki Evrópumeistari. Ef eitt þeirra verður Evrópumeistari eða tapar fyrir Frakklandi í úrslitaleiknum mun Slóvenía, sem náði 8. sæti á HM í Katar, komast í umspilskeppnina (Ísland fór þá leið inn á ÓL 2008 í Peking).* Alls taka tólf lið þátt í umspilskeppninni. Liðin í 2.-7. sæti á HM í Katar komast í umspilskeppnina ásamt tveimur Evrópuþjóðum, tveimur Asíuþjóðum, einni Ameríkuþjóð og einni Afríkuþjóð.
Handbolti Tengdar fréttir Ísland gæti lent með Gumma og Degi í riðli Ísland verður í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM í Póllandi á næsta ári. 15. júní 2015 08:26 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Svartfjallaland 34-22 | Ísland tryggði sér EM-sætið með stæl Íslenska handboltalandsliðið gulltryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í röð eftir öruggan 12 marka sigur á Svartfjallalandi í Laugardalshöllinni í kvöld. 14. júní 2015 00:01 Endurreisnin fullkomnuð í Laugardalshöll Íslenska landsliðið tryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í handbolta í röð með tólf marka sigri á Svartfjallalandi, 34-22, í Laugardalshöllinni í gær. 15. júní 2015 06:30 Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Sjá meira
Ísland gæti lent með Gumma og Degi í riðli Ísland verður í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM í Póllandi á næsta ári. 15. júní 2015 08:26
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Svartfjallaland 34-22 | Ísland tryggði sér EM-sætið með stæl Íslenska handboltalandsliðið gulltryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í röð eftir öruggan 12 marka sigur á Svartfjallalandi í Laugardalshöllinni í kvöld. 14. júní 2015 00:01
Endurreisnin fullkomnuð í Laugardalshöll Íslenska landsliðið tryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í handbolta í röð með tólf marka sigri á Svartfjallalandi, 34-22, í Laugardalshöllinni í gær. 15. júní 2015 06:30
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita