Aron valdi tvo æfingahópa fyrir Evrópumótið í handbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2015 12:53 Guðjón Valur Sigurðsson er fyrirliði íslenska landsliðsins. Vísir/Ernir Aron Kristjánsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, valdi tvo æfingahópa fyrir Evrópumótið í handbolta sem fer fram í Póllandi í janúar. Æfingahópurinn fyrir EM kemur saman 29. desember en hann skipa 21 leikmaður og þrír af þeim eru markmenn. Fram kom á blaðamannfundi Arons í dag að hann velur einnig b-lið sem mun hefja æfinga á milli jóla og nýárs. Í b-liðinu er meðal annars markvörðurinn Stephen Nielsen sem fékk íslenskt ríkisfang á dögunum. Aron Kristjánsson sagðist fagna Nielsen en að hann þyrfti að sanna sig og slá út þá markverði sem eru fyrir í liðinu. Aron valdi þessa tvo hópa með það markmið að auka breiddina í íslenska landsliðinu og efla undirbúning íslenska liðsins fyrir komandi Evrópumót í Póllandi. Íslenska landsliðið spilar tvo landsleiki við Portúgal 6. og 7. janúar en lykilmenn verða hvíldir í seinni leiknum. Landsliðið fer síðan 8. janúar til Þýskalands og leikur tvo leiki við heimamenn 9. og 10. janúar. Liðið æfir síðan í Þýskalandi til 13. janúar þegar hópurinn færir sig yfir til Póllands.EM-æfingahópur Arons Kristjánssonar:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Alaborg Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball Club Hreiðar Leví Guðmundsson, AkureyriAðrir leikmenn: Alexander Petersson, Rhein Neckar Löwen Arnór Atlason, St. Rafael Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Aron Pálmarsson, MKB Veszprém KC Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Elísson, Fuchse Berlin Bjarki Már Gunnarsson, Aue Guðjón Valur Sigurðsson, FC Barcelona Guðmundur Árni Ólafsson, Mors-Thy Guðmundur Hólmar Helgason, Valur Kári Kristján Kristjánsson, IBV Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad Róbert Gunnarsson, Paris Handball Rúnar Kárason, TSV Hannover/Burgdorf Snorri Steinn Guðjónsson, Nimes Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein Neckar Löwen Tandri Már Konráðsson, Ricoh Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApSÆfingahópurinn sem byrjar að æfa milli jóla og nýárs:Markmenn Kristófer Fannar Guðmundsson, Fram Stephen Nielsen, ÍBVAðrir leikmenn: Adam Haukur Baumruk, Haukum Arnar Freyr Arnarsson, Fram Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu Árni Steinn Steinþórsson, Sonderjyske Böðvar Páll Ásgeirsson, Aftureldingu Einar Rafn Eiðsson, FH Geir Guðmundssin, Val Heimir Óli Heimisson, Haukum Janus Daði Smárason, Haukum Pétur Júníusson, Aftureldingu Róbert Aron Hostert, Mors-Thy Sigurbergur Sveinsson, Tvis Holstebro EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
Aron Kristjánsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, valdi tvo æfingahópa fyrir Evrópumótið í handbolta sem fer fram í Póllandi í janúar. Æfingahópurinn fyrir EM kemur saman 29. desember en hann skipa 21 leikmaður og þrír af þeim eru markmenn. Fram kom á blaðamannfundi Arons í dag að hann velur einnig b-lið sem mun hefja æfinga á milli jóla og nýárs. Í b-liðinu er meðal annars markvörðurinn Stephen Nielsen sem fékk íslenskt ríkisfang á dögunum. Aron Kristjánsson sagðist fagna Nielsen en að hann þyrfti að sanna sig og slá út þá markverði sem eru fyrir í liðinu. Aron valdi þessa tvo hópa með það markmið að auka breiddina í íslenska landsliðinu og efla undirbúning íslenska liðsins fyrir komandi Evrópumót í Póllandi. Íslenska landsliðið spilar tvo landsleiki við Portúgal 6. og 7. janúar en lykilmenn verða hvíldir í seinni leiknum. Landsliðið fer síðan 8. janúar til Þýskalands og leikur tvo leiki við heimamenn 9. og 10. janúar. Liðið æfir síðan í Þýskalandi til 13. janúar þegar hópurinn færir sig yfir til Póllands.EM-æfingahópur Arons Kristjánssonar:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Alaborg Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball Club Hreiðar Leví Guðmundsson, AkureyriAðrir leikmenn: Alexander Petersson, Rhein Neckar Löwen Arnór Atlason, St. Rafael Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Aron Pálmarsson, MKB Veszprém KC Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Elísson, Fuchse Berlin Bjarki Már Gunnarsson, Aue Guðjón Valur Sigurðsson, FC Barcelona Guðmundur Árni Ólafsson, Mors-Thy Guðmundur Hólmar Helgason, Valur Kári Kristján Kristjánsson, IBV Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad Róbert Gunnarsson, Paris Handball Rúnar Kárason, TSV Hannover/Burgdorf Snorri Steinn Guðjónsson, Nimes Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein Neckar Löwen Tandri Már Konráðsson, Ricoh Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApSÆfingahópurinn sem byrjar að æfa milli jóla og nýárs:Markmenn Kristófer Fannar Guðmundsson, Fram Stephen Nielsen, ÍBVAðrir leikmenn: Adam Haukur Baumruk, Haukum Arnar Freyr Arnarsson, Fram Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu Árni Steinn Steinþórsson, Sonderjyske Böðvar Páll Ásgeirsson, Aftureldingu Einar Rafn Eiðsson, FH Geir Guðmundssin, Val Heimir Óli Heimisson, Haukum Janus Daði Smárason, Haukum Pétur Júníusson, Aftureldingu Róbert Aron Hostert, Mors-Thy Sigurbergur Sveinsson, Tvis Holstebro
EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti