Innlent

Bíll við bíl á Miklubraut

Samúel Karl Ólason skrifar
Vísir/Vilhelm
Umferðarslys varð í Ártúnsbrekkunni á fimmta tímanum, og olli það töfum á Miklubrautinni. Engann sakaði þó í árekstrinum samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Tveir sjúkrabílar voru sendir á vettvang og voru þeir aðilar sem voru í bílunum kannaðir á vettvangi en ekki þurfti að flytja þá. Betur fór en á horfðist.

Mikill erill hefur verið í sjúkraflutningum á höfuðborgarsvæðinu í dag. Þá í bráðaveikindum og ýmsum öðrum flutningum. Umferð er þung í bæði austur og vesturátt á miklu brautinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×