Formaður dómaranefndar HSÍ: Framkoman gagnvart Antoni og Jónasi til skammar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. desember 2015 12:12 Anton og Jónas dæma ekki fleiri leiki á HM. vísir/stefán Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson fréttu af því í fjölmiðlum að það væri búið að senda þá heim af HM í handbolta kvenna í Danmörku. Guðjón L. Sigurðsson, formaður dómaranefndar HSÍ, fordæmir þessi viðbrögð IHF, Alþjóðahandknattleikssambandsins, í samtali við RÚV.Eins og fjallað var um á Vísi fyrr í dag voru þeir Anton og Jónas sendir heim af HM vegna mistaka sem áttu sér stað í jafntefli Suður-Kóreu og Frakklands í gær. Löglegt mark var þá dæmt af Suður-Kóreu. Anton dæmdi markið gott og gilt en af einhverra hluta vegna var ákveðið að staðfesta markið með marklínutækninni sem var tekin í notkun á HM karla fyrr á þessu ári. Eftirlitsdómaranum, hinum danska Bjarne Munk, var ekki sýnt allt atvikið og hann dæmdi markið ógilt, þótt boltinn hafi verið langt fyrir innan marklínuna. Munk, líkt og Anton og Jónas, mun ekki starfa við fleiri leiki á mótinu.Guðjón vonast til að atvikið hafi ekki áhrif á framtíð Antons og Jónasar sem alþjóðadómarar.vísir„Við ætlum að mótmæla þessum vinnubrögðum formlega og við höfum leitað eftir stuðningi EHF, Handknattleikssambands Evrópu við að taka á málinu. „Þessi framkoma gagnvart Anton og Jónasi er til skammar,“ sagði Guðjón í samtali við RÚV en íslenska dómaraparinu var ekki formlega tilkynnt um ákvörðunina að senda þá heim fyrr en á fundi dómaranefndarinnar klukkan átta í morgun.Sjá einnig: Anton og Jónas ætla ekket að tjá sig um markið | Myndband Að sögn Guðjóns hafa Anton og Jónas fengið mikinn stuðning en hann vonast til að atvikið hafi ekki áhrif á þá í framtíðinni. „Þetta er bara ákvörðun sem Hassan Moustafa forseti IHF tók og lét fulltrúa sambandsins birta yfirlýsingu um. „Núna er forgangsatriði að tryggja að þetta atvik hafi ekki skaðleg áhrif á framtíð Antons og Jónasar sem alþjóðadómarar,“ sagði Guðjón sem fer til Danmerkur á fimmtudaginn þar sem hann ætlar að taka málið upp á fundi handknattleikssambanda Norðurlandanna. Handbolti Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Fleiri fréttir „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Sjá meira
Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson fréttu af því í fjölmiðlum að það væri búið að senda þá heim af HM í handbolta kvenna í Danmörku. Guðjón L. Sigurðsson, formaður dómaranefndar HSÍ, fordæmir þessi viðbrögð IHF, Alþjóðahandknattleikssambandsins, í samtali við RÚV.Eins og fjallað var um á Vísi fyrr í dag voru þeir Anton og Jónas sendir heim af HM vegna mistaka sem áttu sér stað í jafntefli Suður-Kóreu og Frakklands í gær. Löglegt mark var þá dæmt af Suður-Kóreu. Anton dæmdi markið gott og gilt en af einhverra hluta vegna var ákveðið að staðfesta markið með marklínutækninni sem var tekin í notkun á HM karla fyrr á þessu ári. Eftirlitsdómaranum, hinum danska Bjarne Munk, var ekki sýnt allt atvikið og hann dæmdi markið ógilt, þótt boltinn hafi verið langt fyrir innan marklínuna. Munk, líkt og Anton og Jónas, mun ekki starfa við fleiri leiki á mótinu.Guðjón vonast til að atvikið hafi ekki áhrif á framtíð Antons og Jónasar sem alþjóðadómarar.vísir„Við ætlum að mótmæla þessum vinnubrögðum formlega og við höfum leitað eftir stuðningi EHF, Handknattleikssambands Evrópu við að taka á málinu. „Þessi framkoma gagnvart Anton og Jónasi er til skammar,“ sagði Guðjón í samtali við RÚV en íslenska dómaraparinu var ekki formlega tilkynnt um ákvörðunina að senda þá heim fyrr en á fundi dómaranefndarinnar klukkan átta í morgun.Sjá einnig: Anton og Jónas ætla ekket að tjá sig um markið | Myndband Að sögn Guðjóns hafa Anton og Jónas fengið mikinn stuðning en hann vonast til að atvikið hafi ekki áhrif á þá í framtíðinni. „Þetta er bara ákvörðun sem Hassan Moustafa forseti IHF tók og lét fulltrúa sambandsins birta yfirlýsingu um. „Núna er forgangsatriði að tryggja að þetta atvik hafi ekki skaðleg áhrif á framtíð Antons og Jónasar sem alþjóðadómarar,“ sagði Guðjón sem fer til Danmerkur á fimmtudaginn þar sem hann ætlar að taka málið upp á fundi handknattleikssambanda Norðurlandanna.
Handbolti Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Fleiri fréttir „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Sjá meira