Íslendingar telja að ekki sé hægt að draga fram lífið á örorkubótum Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 21. nóvember 2015 19:59 Yfirgnæfandi meirihluti Íslendinga telur að ekki sé hægt að lifa af 172 þúsund krónum á mánuði, en sjötíu prósent öryrkja þurfa að framfleyta sér á þeirri upphæð. Sárafáir Íslendingar eru þeirrar skoðunar að hægt sé að gera þá kröfu til öryrkja að þeir geti lifað af því sem stjórnvöld skaffa þeim til framfærslu. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Gallup gerði fyrir Öryrkjabandalagið. Samkvæmt henni vilja flestir að lífeyrisþegar fái jafnmikla krónutöluhækkun og aðrir. Rúm 30 prósent vilja reyndar ganga enn lengra. Þetta kom fram á fundi Öryrkjabandalagsins um kjaramál Örorkulífeyrisþega í dag. Líf án reisnar Ágústa Ísleifsdóttir öryrki segir að líf á þessum launum sé stöðug niðurlæging. 20 hvers mánaðar þurfi hún að byrja að hringja í systkini sín eða aðra ættingja og slá lán fyrir mat. Þetta sé líf án reisnar. Ellen Calmon formaður Öryrkjabandalagsins segir kaldhæðnislegt að stórfelldar kauphækkanir til stjórnmálamanna og æðstu embættismanna séu kynnar á sama tíma og könnun sem sýni að 95 prósent Íslendingar vilji hækka bætur lífeyrisþega. Þetta línurit sýnir þróun lífeyrisbóta og launa alþingismanna.Hvað ætli margir kjósendur setji það í forgang að hækka laun stjórnmálamanna? Prósentuhækkanir hygla þeim sem hafa mest Ellen bendir á að þegar verið sé að ræða prósentuhækkanir til öryrkja sé um svo lágar upphæðir að ræða að þær hafi sáralítil áhrif á heildarmyndina. Þeir séu að hækka um fimmþúsund krónur samkvæmt meðan stjórnmálamenn og æðstu embættismenn sem taka laun samkvæmt Kjararáði séu að hækka um tugi eða hundruð þúsunda. Fundarmenn skoruðu í lokin á þingmenn að hafa áhrif á fjárlagagerð ríkisins fyrir árið 2016 og tryggja að lífeyrir almannatrygginga hækki afturvirkt um sömu krónutölu og lægstu laun hækkuðu 1. Maí, það er um 31.000 kr. fyrir skatt og að lífeyrir almannatrygginga verði hækkaður um fimmtán þúsund. frá 1. maí 2016. Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Erlent Fleiri fréttir Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Sjá meira
Yfirgnæfandi meirihluti Íslendinga telur að ekki sé hægt að lifa af 172 þúsund krónum á mánuði, en sjötíu prósent öryrkja þurfa að framfleyta sér á þeirri upphæð. Sárafáir Íslendingar eru þeirrar skoðunar að hægt sé að gera þá kröfu til öryrkja að þeir geti lifað af því sem stjórnvöld skaffa þeim til framfærslu. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Gallup gerði fyrir Öryrkjabandalagið. Samkvæmt henni vilja flestir að lífeyrisþegar fái jafnmikla krónutöluhækkun og aðrir. Rúm 30 prósent vilja reyndar ganga enn lengra. Þetta kom fram á fundi Öryrkjabandalagsins um kjaramál Örorkulífeyrisþega í dag. Líf án reisnar Ágústa Ísleifsdóttir öryrki segir að líf á þessum launum sé stöðug niðurlæging. 20 hvers mánaðar þurfi hún að byrja að hringja í systkini sín eða aðra ættingja og slá lán fyrir mat. Þetta sé líf án reisnar. Ellen Calmon formaður Öryrkjabandalagsins segir kaldhæðnislegt að stórfelldar kauphækkanir til stjórnmálamanna og æðstu embættismanna séu kynnar á sama tíma og könnun sem sýni að 95 prósent Íslendingar vilji hækka bætur lífeyrisþega. Þetta línurit sýnir þróun lífeyrisbóta og launa alþingismanna.Hvað ætli margir kjósendur setji það í forgang að hækka laun stjórnmálamanna? Prósentuhækkanir hygla þeim sem hafa mest Ellen bendir á að þegar verið sé að ræða prósentuhækkanir til öryrkja sé um svo lágar upphæðir að ræða að þær hafi sáralítil áhrif á heildarmyndina. Þeir séu að hækka um fimmþúsund krónur samkvæmt meðan stjórnmálamenn og æðstu embættismenn sem taka laun samkvæmt Kjararáði séu að hækka um tugi eða hundruð þúsunda. Fundarmenn skoruðu í lokin á þingmenn að hafa áhrif á fjárlagagerð ríkisins fyrir árið 2016 og tryggja að lífeyrir almannatrygginga hækki afturvirkt um sömu krónutölu og lægstu laun hækkuðu 1. Maí, það er um 31.000 kr. fyrir skatt og að lífeyrir almannatrygginga verði hækkaður um fimmtán þúsund. frá 1. maí 2016.
Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Erlent Fleiri fréttir Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Sjá meira