Innlent

Fimm handteknir í Breiðholti fyrir brot á vopnalögum

Myndin tengist fréttinni ekki beint.
Myndin tengist fréttinni ekki beint. mynd/tollurinn
Fimm aðilar voru handteknir í Breiðholti á ellefta tímanum í gærkvöldi , grunaðir um brot á vopnalögum. Þeir voru allir visaðir í fangageymslum og verða yfirheyrðir í dag vegna frekari rannsókn málsins.

Í skeyti lögreglu kemur ekki fram hverskonar vopn fundust í fórum þeirra né hvers vegna þeir höfðu vopn undir höndum og ekkert segir heldur um hvað leiddi til þess að þeir voru handteknir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×