Stefán Jón Hafstein horfir til Bessastaða Jakob Bjarnar skrifar 13. október 2015 15:51 „Ég hef vissulega mínar hugmyndir og skilgreint erindi sem ég tel að gæti gagnast á þessum vettvangi, en hvort fólk hefur áhuga á því sama, eða mér persónulega til þeirra verka, er bara órætt mál að mestu,“ segir Stefán Jón Forsetakosningar eru á næsta ári og horfa nú ýmsir til Bessastaða þó enginn hafi enn lýst því yfir að hann ætli að bjóða sig fram. Enda erfitt um vik þegar sitjandi forseti neitar að setja um fyrirætlanir sínar, sitt hvað er að fara fram gegn sitjandi forseta eða bjóða sig fram ætli hann að fara frá. Ólafur Ragnar Grímsson forseti ætlar ekki að greina frá því hvað hann ætlar sér fyrr en um áramót. Stefán Jón Hafstein, sem nú starfar hjá Þróunarsamvinnustofnun Íslands, er enn þeirra sem hefur verið nefndur sem kandídat í forsetaframboð, og hann virðist heitur, volgur í það minnsta, í samtali við Vísi. „Ég hef fengið dálítið af ábendingum og hvatningu frá í sumar og ákvað að sinni að ákveða ekkert - af eða á. Það er mikilvægara að fá umræðuna um hlutverk forseta á gott skrið áður en kemur að slíkum ákvörðunum. Ég hef vissulega mínar hugmyndir og skilgreint erindi sem ég tel að gæti gagnast á þessum vettvangi, en hvort fólk hefur áhuga á því sama, eða mér persónulega til þeirra verka, er bara órætt mál að mestu,“ segir Stefán Jón.Er að hugsa málið Hann hefur opnað sérstaka síðu á Facebook, Hlutverk forseta, þar sem hann kallar eftir umræðum um embættið og hvað það sé sem þjóðin væntir frá forsetanum. Óhjákvæmilega vaknar þá sú spurning hvort Stefán Jón sjálfur stefni á framboð. „Ég hugsa málið eins og margir hafa beðið mig um. En það er langt í kosningar og um nóg að tala varðandi forseta og hlutverk hans, þess vegna opna ég þennan vettvang,“ segir Stefán Jón.Vettvangur til að ræða embættið Stefán Jón segist hafa ákveðið að leggja gott til þó ekki væri meira og taka frumkvæði að því að hafa „umræðuna á okkar forsendum - okkar sem ráðum í raun ferð um forsetakjör. Svo er bara að sjá til hvers það leiðir, en nýir tímar bjóða upp á ný vinnubrögð og nýtt fólk.“ Stefán Jón telur upplagt að virkja möguleika samfélagsmiðlanna til umræðu og hann hefur sett fram spurningalista, einskonar könnun, til að fá fólk til að velta fyrir sér hlutverki forseta á næsta kjörtímabili áður en við persónugerum kjörið. „Hvað viljum við með embættið? Það er spennandi að nýta svona vettvang til lýðræðislegra tilrauna. Nú færum við umræðuna á annan reit en verið hefur að undanförnu, að mínu mati er kominn tími til að breyta... í þessu efni eins og svo mörgu,“ segir Stefán Jón. Tengdar fréttir Ólafur Ragnar ekki búinn að ákveða hvort hann bjóði sig fram aftur Forseti Íslands segir að margir vilji að hann bjóði sig fram á nýjan leik. 11. október 2015 12:45 Óljós yfirlýsing forseta Ólafur Ragnar Grímsson gaf í skyn í setningarræðu sinni að hann væri að setja Alþingi í síðasta sinn. 8. september 2015 11:26 Er Ólafur Ragnar Grímsson virkilega að hætta? Ráðvillt fólk á Facebook rýnir í orð forseta Íslands eins og spámiðlar í innyfli dýra og reynir að átta sig á því hvort Ólafur Ragnar Grímsson hafi í raun verið að boða brotthvarf sitt eða ekki? 8. september 2015 12:49 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Sjá meira
Forsetakosningar eru á næsta ári og horfa nú ýmsir til Bessastaða þó enginn hafi enn lýst því yfir að hann ætli að bjóða sig fram. Enda erfitt um vik þegar sitjandi forseti neitar að setja um fyrirætlanir sínar, sitt hvað er að fara fram gegn sitjandi forseta eða bjóða sig fram ætli hann að fara frá. Ólafur Ragnar Grímsson forseti ætlar ekki að greina frá því hvað hann ætlar sér fyrr en um áramót. Stefán Jón Hafstein, sem nú starfar hjá Þróunarsamvinnustofnun Íslands, er enn þeirra sem hefur verið nefndur sem kandídat í forsetaframboð, og hann virðist heitur, volgur í það minnsta, í samtali við Vísi. „Ég hef fengið dálítið af ábendingum og hvatningu frá í sumar og ákvað að sinni að ákveða ekkert - af eða á. Það er mikilvægara að fá umræðuna um hlutverk forseta á gott skrið áður en kemur að slíkum ákvörðunum. Ég hef vissulega mínar hugmyndir og skilgreint erindi sem ég tel að gæti gagnast á þessum vettvangi, en hvort fólk hefur áhuga á því sama, eða mér persónulega til þeirra verka, er bara órætt mál að mestu,“ segir Stefán Jón.Er að hugsa málið Hann hefur opnað sérstaka síðu á Facebook, Hlutverk forseta, þar sem hann kallar eftir umræðum um embættið og hvað það sé sem þjóðin væntir frá forsetanum. Óhjákvæmilega vaknar þá sú spurning hvort Stefán Jón sjálfur stefni á framboð. „Ég hugsa málið eins og margir hafa beðið mig um. En það er langt í kosningar og um nóg að tala varðandi forseta og hlutverk hans, þess vegna opna ég þennan vettvang,“ segir Stefán Jón.Vettvangur til að ræða embættið Stefán Jón segist hafa ákveðið að leggja gott til þó ekki væri meira og taka frumkvæði að því að hafa „umræðuna á okkar forsendum - okkar sem ráðum í raun ferð um forsetakjör. Svo er bara að sjá til hvers það leiðir, en nýir tímar bjóða upp á ný vinnubrögð og nýtt fólk.“ Stefán Jón telur upplagt að virkja möguleika samfélagsmiðlanna til umræðu og hann hefur sett fram spurningalista, einskonar könnun, til að fá fólk til að velta fyrir sér hlutverki forseta á næsta kjörtímabili áður en við persónugerum kjörið. „Hvað viljum við með embættið? Það er spennandi að nýta svona vettvang til lýðræðislegra tilrauna. Nú færum við umræðuna á annan reit en verið hefur að undanförnu, að mínu mati er kominn tími til að breyta... í þessu efni eins og svo mörgu,“ segir Stefán Jón.
Tengdar fréttir Ólafur Ragnar ekki búinn að ákveða hvort hann bjóði sig fram aftur Forseti Íslands segir að margir vilji að hann bjóði sig fram á nýjan leik. 11. október 2015 12:45 Óljós yfirlýsing forseta Ólafur Ragnar Grímsson gaf í skyn í setningarræðu sinni að hann væri að setja Alþingi í síðasta sinn. 8. september 2015 11:26 Er Ólafur Ragnar Grímsson virkilega að hætta? Ráðvillt fólk á Facebook rýnir í orð forseta Íslands eins og spámiðlar í innyfli dýra og reynir að átta sig á því hvort Ólafur Ragnar Grímsson hafi í raun verið að boða brotthvarf sitt eða ekki? 8. september 2015 12:49 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Sjá meira
Ólafur Ragnar ekki búinn að ákveða hvort hann bjóði sig fram aftur Forseti Íslands segir að margir vilji að hann bjóði sig fram á nýjan leik. 11. október 2015 12:45
Óljós yfirlýsing forseta Ólafur Ragnar Grímsson gaf í skyn í setningarræðu sinni að hann væri að setja Alþingi í síðasta sinn. 8. september 2015 11:26
Er Ólafur Ragnar Grímsson virkilega að hætta? Ráðvillt fólk á Facebook rýnir í orð forseta Íslands eins og spámiðlar í innyfli dýra og reynir að átta sig á því hvort Ólafur Ragnar Grímsson hafi í raun verið að boða brotthvarf sitt eða ekki? 8. september 2015 12:49