Hóteli við Skógafoss fundinn nýr staður Kristján Már Unnarsson skrifar 15. október 2015 21:00 Sveitarstjórn Rangárþings eystra hefur fallið frá því að leyfa umdeilda hótelbyggingu við Skógafoss. Önnur staðsetning á Skógum verður skoðuð en markmiðið er að þar byggist upp þéttbýliskjarni. Tillaga að nýju deiliskipulagi gerði ráð fyrir stóru 300 herbergja hóteli sem gagnrýnendur töldu að myndi skyggja á Skógafoss frá þjóðveginum. Tillagan strandaði í sveitarstjórn, - afgreiðslu hennar var frestað, - og lítur sveitarstjórinn, Ísólfur Gylfi Pálmason, svo á að hún sé fyrir bí.Ísólfur Gylfi Pálmason sveitarstjóri Rangárþings eystra.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.„Hótel á þessum stað er endanlega frá,“ segir Ísólfur Gylfi í fréttum Stöðvar 2. Sveitarstjórinn telur samt að deiliskipulagið hafi um margt verið gott, skipulagsfræðingar hafi gefið því góða einkunn, og fossinn hafi þrátt fyrir allt verið í öndvegi. „En um þetta náðist ekki samstaða. Og okkur finnst skipta miklu máli á svona viðkvæmum og fallegum stað, eins og á Skógum, að við göngum nokkurnveginn í takt. Það er líka flókin eignaraðild að Skógum,“ segir Ísólfur Gylfi og viðurkennir að háværar raddir hafi lagst gegn hótelinu. „Þær voru líka svolítið hagsmunatengdar, eins og gengur.“Grafísk teikning sýnir hvernig útsýnið hefði orðið frá brúnni yfir Skógá. Óskert sýn hefði verið þaðan að fossinum en hótelbyggingin sést talsvert lengra til hægri.Ísólfur Gylfi segir þó vafalítið að ferðaþjónusta muni halda áfram að byggjast upp á Skógum. Þar sé mikið landrými og ákveðið byggðamynstur í kringum gamla héraðsskólann. Ekki sé ósennilegt að þar geti risið hótel. Auk héraðsskólans var grunnskóli á Skógum og þar bjuggu um tíma eitthundrað manns. Íbúum staðarins hefur snarfækkað eftir að skólunum tveimur var lokað og nú búa þar aðeins um fimmtán manns. Marga dreymir hins vegar um að staðurinn nái fyrri styrk. Þannig hefur sveitarfélagið formlega skilgreint Skóga sem þéttbýli og kveðst sveitarstjórinn trúa því að þar eigi eftir að rísa þorp. Tengdar fréttir Nýtt hótel á Skógum og tvö önnur í bígerð Sveitarstjóri Rangárþings eystra segir að menn verði strangir á því hverskonar byggingar verði leyfðar á þessum viðkvæma stað. 14. apríl 2014 21:15 Skógar skipulagðir sem þéttbýliskjarni Það er ekki á hverjum degi sem Ísland fær nýjan þéttbýliskjarna. Sveitarfélag á Suðurlandi hefur nú markað þá stefnu að tvöhundruð manna þorp skuli byggjast upp við Skógafoss. 18. apríl 2014 19:45 Uppbygging auki vægi fossins Rannsóknarsetur í skipulagsfræðum hefur skilað af sér umsögn um breytingu á deiliskipulagi við Skógafoss. 2. febrúar 2015 07:00 Háskóla falið að skoða skipulag við Skógafoss Sveitarstjórn Rangárþings eystra samþykkti á fundi í gær að leita eftir áliti óháðra fagaðila á umdeildri deiliskipulagstillögu við Skógafoss, þar sem meðal annars er gert ráð fyrir stóru hóteli. 9. maí 2014 15:00 Óttast að nýtt hótel skyggi á Skógafoss Meirihluti fulltrúa sat hjá þegar samþykkt var í skipulagsnefnd Rangárþings eystra að kynna deiliskipulag sem gerir kleift að reisa um 300 manna hótel við Skógafoss. Formaður nefndarinnar sagði málið vel undirbúið og sveitarstjórnin samþykkti. 10. mars 2014 08:30 Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Sjá meira
Sveitarstjórn Rangárþings eystra hefur fallið frá því að leyfa umdeilda hótelbyggingu við Skógafoss. Önnur staðsetning á Skógum verður skoðuð en markmiðið er að þar byggist upp þéttbýliskjarni. Tillaga að nýju deiliskipulagi gerði ráð fyrir stóru 300 herbergja hóteli sem gagnrýnendur töldu að myndi skyggja á Skógafoss frá þjóðveginum. Tillagan strandaði í sveitarstjórn, - afgreiðslu hennar var frestað, - og lítur sveitarstjórinn, Ísólfur Gylfi Pálmason, svo á að hún sé fyrir bí.Ísólfur Gylfi Pálmason sveitarstjóri Rangárþings eystra.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.„Hótel á þessum stað er endanlega frá,“ segir Ísólfur Gylfi í fréttum Stöðvar 2. Sveitarstjórinn telur samt að deiliskipulagið hafi um margt verið gott, skipulagsfræðingar hafi gefið því góða einkunn, og fossinn hafi þrátt fyrir allt verið í öndvegi. „En um þetta náðist ekki samstaða. Og okkur finnst skipta miklu máli á svona viðkvæmum og fallegum stað, eins og á Skógum, að við göngum nokkurnveginn í takt. Það er líka flókin eignaraðild að Skógum,“ segir Ísólfur Gylfi og viðurkennir að háværar raddir hafi lagst gegn hótelinu. „Þær voru líka svolítið hagsmunatengdar, eins og gengur.“Grafísk teikning sýnir hvernig útsýnið hefði orðið frá brúnni yfir Skógá. Óskert sýn hefði verið þaðan að fossinum en hótelbyggingin sést talsvert lengra til hægri.Ísólfur Gylfi segir þó vafalítið að ferðaþjónusta muni halda áfram að byggjast upp á Skógum. Þar sé mikið landrými og ákveðið byggðamynstur í kringum gamla héraðsskólann. Ekki sé ósennilegt að þar geti risið hótel. Auk héraðsskólans var grunnskóli á Skógum og þar bjuggu um tíma eitthundrað manns. Íbúum staðarins hefur snarfækkað eftir að skólunum tveimur var lokað og nú búa þar aðeins um fimmtán manns. Marga dreymir hins vegar um að staðurinn nái fyrri styrk. Þannig hefur sveitarfélagið formlega skilgreint Skóga sem þéttbýli og kveðst sveitarstjórinn trúa því að þar eigi eftir að rísa þorp.
Tengdar fréttir Nýtt hótel á Skógum og tvö önnur í bígerð Sveitarstjóri Rangárþings eystra segir að menn verði strangir á því hverskonar byggingar verði leyfðar á þessum viðkvæma stað. 14. apríl 2014 21:15 Skógar skipulagðir sem þéttbýliskjarni Það er ekki á hverjum degi sem Ísland fær nýjan þéttbýliskjarna. Sveitarfélag á Suðurlandi hefur nú markað þá stefnu að tvöhundruð manna þorp skuli byggjast upp við Skógafoss. 18. apríl 2014 19:45 Uppbygging auki vægi fossins Rannsóknarsetur í skipulagsfræðum hefur skilað af sér umsögn um breytingu á deiliskipulagi við Skógafoss. 2. febrúar 2015 07:00 Háskóla falið að skoða skipulag við Skógafoss Sveitarstjórn Rangárþings eystra samþykkti á fundi í gær að leita eftir áliti óháðra fagaðila á umdeildri deiliskipulagstillögu við Skógafoss, þar sem meðal annars er gert ráð fyrir stóru hóteli. 9. maí 2014 15:00 Óttast að nýtt hótel skyggi á Skógafoss Meirihluti fulltrúa sat hjá þegar samþykkt var í skipulagsnefnd Rangárþings eystra að kynna deiliskipulag sem gerir kleift að reisa um 300 manna hótel við Skógafoss. Formaður nefndarinnar sagði málið vel undirbúið og sveitarstjórnin samþykkti. 10. mars 2014 08:30 Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Sjá meira
Nýtt hótel á Skógum og tvö önnur í bígerð Sveitarstjóri Rangárþings eystra segir að menn verði strangir á því hverskonar byggingar verði leyfðar á þessum viðkvæma stað. 14. apríl 2014 21:15
Skógar skipulagðir sem þéttbýliskjarni Það er ekki á hverjum degi sem Ísland fær nýjan þéttbýliskjarna. Sveitarfélag á Suðurlandi hefur nú markað þá stefnu að tvöhundruð manna þorp skuli byggjast upp við Skógafoss. 18. apríl 2014 19:45
Uppbygging auki vægi fossins Rannsóknarsetur í skipulagsfræðum hefur skilað af sér umsögn um breytingu á deiliskipulagi við Skógafoss. 2. febrúar 2015 07:00
Háskóla falið að skoða skipulag við Skógafoss Sveitarstjórn Rangárþings eystra samþykkti á fundi í gær að leita eftir áliti óháðra fagaðila á umdeildri deiliskipulagstillögu við Skógafoss, þar sem meðal annars er gert ráð fyrir stóru hóteli. 9. maí 2014 15:00
Óttast að nýtt hótel skyggi á Skógafoss Meirihluti fulltrúa sat hjá þegar samþykkt var í skipulagsnefnd Rangárþings eystra að kynna deiliskipulag sem gerir kleift að reisa um 300 manna hótel við Skógafoss. Formaður nefndarinnar sagði málið vel undirbúið og sveitarstjórnin samþykkti. 10. mars 2014 08:30
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent