Októberspá Siggu Kling komin á Vísi! Stefán Árni Pálsson skrifar 25. september 2015 09:00 Sigga Kling klikkar ekki. Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir októbermánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Októberspá Siggu Kling – Vatnsberi: Vertu eldheitur í ástarjátningum Elsku hjartans Vatnsberinn minn. Grasið verður svo sannarlega grænna þegar þú vökvar það. Gefðu skilyrðislaust en mundu að það þýðir ekki að búast við neinu í staðinn, þá verður þú bara fúll. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Sporðdreki: Ekki svara fortíðinni Elsku hjartans Sporðdrekinn minn. Þú ert svo mikil tilfinningavera en þér er oft illa við að láta tilfinningar þínar í ljós. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Hrútur: Eltu drauma þína, ekki einstaklinga Elsku einstaki Hrúturinn minn. Þessi mánuður segir þér að það að hika er það sama og tapa. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Bogmaður: Húmorinn bjargar þér alltaf Elsku besti Bogmaðurinn minn. Þú getur bara látið lífið svolítið ráðast í þessum mánuði, pínulítið kæruleysi gerir lífið þitt betra í þeim kringumstæðum sem þú ert í. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Krabbi: Taktu fótinn af bremsunni Elsku uppáhalds Krabbinn minn. Þú ert opnasta og jákvæðasta stjörnumerkið og þetta segi ég vegna þess það hefur komið í ljós að þið Krabbarnir lesið stjörnuspána mína mest, takk fyrir það, elsku tilfinninga Krabbarnir mínir. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Steingeit: Mögnuð ástríða í kringum þig Elsku fyrirmyndar Steingeitin mín. Það eina sem getur drepið þig þennan mánuðinn er stress. Þú ofandar, ofhugsar og gerir of mikið úr hlutunum. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Fiskur: Mikið daður á dagskrá Elsku Fiskurinn minn. Undir geislandi yfirborði þínu leynast svo miklar tilfinningar sem þú verður að fá útrás fyrir og þótt þú farir oft fram úr þér þá ertu alltaf skemmtilegastur. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Ljón: Það er engin fjarstýring til á lífið Elsku Ljónið mitt. Ekki bera þig saman við neinn annan, gerðu eins og Katrín Tanja, hraustasta kona í heimi. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Naut: Vertu svolítið montið Elsku langflottasta Nautið mitt. Ekki reyna að vera fullkomið, það er svo drepleiðinlegt! Þú þarft að krydda tilveruna með húmor og kæruleysi, þá er ekki séns að þú sökkvir í áhyggjudrullupollinn. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Meyja: Segðu já við því óvænta Elsku besta Meyjan mín. Þú ert að gera upp alls konar hluti í tengslum við lífið núna. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Vog: Sýndu traust Elsku Vogin mín. Þú ert að fara inn á dásamlegt tímabil! Þú átt afmæli í þessum mánuði svo núna eru þín áramót og það sem gerist núna sýnir þér í hvaða átt þú ert að fara næstu mánuði. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Tvíburi: Hækkaðu í tónlistinni Elsku Tvíburi. Það fer þér engan veginn að ganga hinn gullna meðalveg, þú skemmtir þér best í aðstæðum sem koma þér á óvart og eru spennandi. 25. september 2015 09:00 Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir októbermánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Októberspá Siggu Kling – Vatnsberi: Vertu eldheitur í ástarjátningum Elsku hjartans Vatnsberinn minn. Grasið verður svo sannarlega grænna þegar þú vökvar það. Gefðu skilyrðislaust en mundu að það þýðir ekki að búast við neinu í staðinn, þá verður þú bara fúll. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Sporðdreki: Ekki svara fortíðinni Elsku hjartans Sporðdrekinn minn. Þú ert svo mikil tilfinningavera en þér er oft illa við að láta tilfinningar þínar í ljós. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Hrútur: Eltu drauma þína, ekki einstaklinga Elsku einstaki Hrúturinn minn. Þessi mánuður segir þér að það að hika er það sama og tapa. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Bogmaður: Húmorinn bjargar þér alltaf Elsku besti Bogmaðurinn minn. Þú getur bara látið lífið svolítið ráðast í þessum mánuði, pínulítið kæruleysi gerir lífið þitt betra í þeim kringumstæðum sem þú ert í. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Krabbi: Taktu fótinn af bremsunni Elsku uppáhalds Krabbinn minn. Þú ert opnasta og jákvæðasta stjörnumerkið og þetta segi ég vegna þess það hefur komið í ljós að þið Krabbarnir lesið stjörnuspána mína mest, takk fyrir það, elsku tilfinninga Krabbarnir mínir. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Steingeit: Mögnuð ástríða í kringum þig Elsku fyrirmyndar Steingeitin mín. Það eina sem getur drepið þig þennan mánuðinn er stress. Þú ofandar, ofhugsar og gerir of mikið úr hlutunum. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Fiskur: Mikið daður á dagskrá Elsku Fiskurinn minn. Undir geislandi yfirborði þínu leynast svo miklar tilfinningar sem þú verður að fá útrás fyrir og þótt þú farir oft fram úr þér þá ertu alltaf skemmtilegastur. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Ljón: Það er engin fjarstýring til á lífið Elsku Ljónið mitt. Ekki bera þig saman við neinn annan, gerðu eins og Katrín Tanja, hraustasta kona í heimi. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Naut: Vertu svolítið montið Elsku langflottasta Nautið mitt. Ekki reyna að vera fullkomið, það er svo drepleiðinlegt! Þú þarft að krydda tilveruna með húmor og kæruleysi, þá er ekki séns að þú sökkvir í áhyggjudrullupollinn. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Meyja: Segðu já við því óvænta Elsku besta Meyjan mín. Þú ert að gera upp alls konar hluti í tengslum við lífið núna. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Vog: Sýndu traust Elsku Vogin mín. Þú ert að fara inn á dásamlegt tímabil! Þú átt afmæli í þessum mánuði svo núna eru þín áramót og það sem gerist núna sýnir þér í hvaða átt þú ert að fara næstu mánuði. 25. september 2015 09:00 Októberspá Siggu Kling – Tvíburi: Hækkaðu í tónlistinni Elsku Tvíburi. Það fer þér engan veginn að ganga hinn gullna meðalveg, þú skemmtir þér best í aðstæðum sem koma þér á óvart og eru spennandi. 25. september 2015 09:00 Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Sjá meira
Októberspá Siggu Kling – Vatnsberi: Vertu eldheitur í ástarjátningum Elsku hjartans Vatnsberinn minn. Grasið verður svo sannarlega grænna þegar þú vökvar það. Gefðu skilyrðislaust en mundu að það þýðir ekki að búast við neinu í staðinn, þá verður þú bara fúll. 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Sporðdreki: Ekki svara fortíðinni Elsku hjartans Sporðdrekinn minn. Þú ert svo mikil tilfinningavera en þér er oft illa við að láta tilfinningar þínar í ljós. 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Hrútur: Eltu drauma þína, ekki einstaklinga Elsku einstaki Hrúturinn minn. Þessi mánuður segir þér að það að hika er það sama og tapa. 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Bogmaður: Húmorinn bjargar þér alltaf Elsku besti Bogmaðurinn minn. Þú getur bara látið lífið svolítið ráðast í þessum mánuði, pínulítið kæruleysi gerir lífið þitt betra í þeim kringumstæðum sem þú ert í. 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Krabbi: Taktu fótinn af bremsunni Elsku uppáhalds Krabbinn minn. Þú ert opnasta og jákvæðasta stjörnumerkið og þetta segi ég vegna þess það hefur komið í ljós að þið Krabbarnir lesið stjörnuspána mína mest, takk fyrir það, elsku tilfinninga Krabbarnir mínir. 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Steingeit: Mögnuð ástríða í kringum þig Elsku fyrirmyndar Steingeitin mín. Það eina sem getur drepið þig þennan mánuðinn er stress. Þú ofandar, ofhugsar og gerir of mikið úr hlutunum. 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Fiskur: Mikið daður á dagskrá Elsku Fiskurinn minn. Undir geislandi yfirborði þínu leynast svo miklar tilfinningar sem þú verður að fá útrás fyrir og þótt þú farir oft fram úr þér þá ertu alltaf skemmtilegastur. 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Ljón: Það er engin fjarstýring til á lífið Elsku Ljónið mitt. Ekki bera þig saman við neinn annan, gerðu eins og Katrín Tanja, hraustasta kona í heimi. 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Naut: Vertu svolítið montið Elsku langflottasta Nautið mitt. Ekki reyna að vera fullkomið, það er svo drepleiðinlegt! Þú þarft að krydda tilveruna með húmor og kæruleysi, þá er ekki séns að þú sökkvir í áhyggjudrullupollinn. 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Meyja: Segðu já við því óvænta Elsku besta Meyjan mín. Þú ert að gera upp alls konar hluti í tengslum við lífið núna. 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Vog: Sýndu traust Elsku Vogin mín. Þú ert að fara inn á dásamlegt tímabil! Þú átt afmæli í þessum mánuði svo núna eru þín áramót og það sem gerist núna sýnir þér í hvaða átt þú ert að fara næstu mánuði. 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Tvíburi: Hækkaðu í tónlistinni Elsku Tvíburi. Það fer þér engan veginn að ganga hinn gullna meðalveg, þú skemmtir þér best í aðstæðum sem koma þér á óvart og eru spennandi. 25. september 2015 09:00