Frægustu leikarar heims mega teljast heppnir að vera á lífi Stefán Árni Pálsson skrifar 21. ágúst 2015 15:00 Sum þeirra mega teljast mjög heppin. vísir/getty Það getur stundum verið hættulegt að leika í kvikmyndum og sumir leikarar sjá alfarið um sín áhættuatriði sjálfir. Það hefur stundum komið upp sú staða að líf leikara hafi raunverulega verið í hættu. Í morgunþættinum á FM957 var greint frá því hvaða leikarar hafa verið í mikilli hættu við það eitt, að sinna starfi sínu. 1. Jennifer Lawrence – Við tökur á kvikmynd í Hunger Game þríleiknum bilaði reykvél. Lawrence var þá stödd inni í miðjum göngum og vélin dældu miklum reyk inn í þau. Þetta endaði með því að hún gat ekki andað og missti meðvitund. Starfsmenn á svæðinu þurftu að beita endurlífgunartilraunum til að koma henni aftur til meðvitundar.2. Johnny Depp – Datt af hesti við tökur á kvikmyndinni The Lone Ranger sem varð til þess að fresta þurfti tökum í nokkra mánuði vegna meiðsla hans.3. George Clooney – Slasaðist alvarlega á baki og er enn að vinnu úr þeim meiðslum. Atvikið átti sér stað við tökur á áhættuatriði sem fór úrskeiðis í kvikmyndinni Syriana. Clooney þurfti að undirgangast aðgerð á mænu eftir slysið.4. Meryl Streep – Við tökur á myndinni The River Wild lenti Streep í miklu sogi út í miðri á og Kevin Bacon varð að hafa hraðar hendur og bjargaði leikkonunni upp úr ánni.5. Gerard Butler – Drukknaði nærum því við tökur á kvikmyndinni Chasing Mavericks. Butler lenti í vandræðum út í sjó og þurfti að bjarga honum uppúr. Beita þurfti endurlífgunartilraunum til að koma honum til meðvitundar.6. Joseph Gordon-Levitt – Lenti í árekstri við leigubíl í New York og sauma þurftu yfir þrjátíu spor á hendi. Levitt var þá við tökur á myndinni Premium Rush.7. Jason Statham – Við tökur á kvikmyndinni Expendables 3 var hann að keyra stóran flutningabíl þegar bremsubúnaðir í ökutækinu bilaði og trukkurinn stefndi beint út í sjó. Statham náði að stökkva út úr trukknum rétt áður en hann hafnaði í sjónum. Það hefur líklega bjargað lífi hans.8. Charlize Theron – Í miðju áhættuatriði við tökur á kvikmyndinni Æon Flux datt Theron illa og lenti á hálsinum. Læknar tilkynntu henni að hún hefði getað lamast við fallið ef hún hefði lent aðeins öðruvísi. Tökur á myndinni frestuðust um nokkra mánuði vegna atviksins.9. Sylvester Stallone – Við tökur á myndinni Rocky 4 bað hann Dolph Lundgren vinsamlegast um að hætta öllum „gervihöggum“ og kýla hann í alvörunni. Þetta endaði með því að Stallone var á gjörgæslu í átta daga og haldið sofandi.10. Martin Sheen – Fékk hjartaáfall við tökur á myndinni Apocalypse Now.11. Leonardo Dicaprio - Við tökur Django Unchained kýldi hann svo fast í borð við tökur á lokaatriðinu í myndinni að hann rústaði á sér hendinni. Svo óheppilega vildi til að taka þurfti atriði aftur og þá varð Dicaprio að nota hina hendina.12. Sally Field – Hefur lifað af þrjú flugslys. Mest lesið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Fleiri fréttir Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Sjá meira
Það getur stundum verið hættulegt að leika í kvikmyndum og sumir leikarar sjá alfarið um sín áhættuatriði sjálfir. Það hefur stundum komið upp sú staða að líf leikara hafi raunverulega verið í hættu. Í morgunþættinum á FM957 var greint frá því hvaða leikarar hafa verið í mikilli hættu við það eitt, að sinna starfi sínu. 1. Jennifer Lawrence – Við tökur á kvikmynd í Hunger Game þríleiknum bilaði reykvél. Lawrence var þá stödd inni í miðjum göngum og vélin dældu miklum reyk inn í þau. Þetta endaði með því að hún gat ekki andað og missti meðvitund. Starfsmenn á svæðinu þurftu að beita endurlífgunartilraunum til að koma henni aftur til meðvitundar.2. Johnny Depp – Datt af hesti við tökur á kvikmyndinni The Lone Ranger sem varð til þess að fresta þurfti tökum í nokkra mánuði vegna meiðsla hans.3. George Clooney – Slasaðist alvarlega á baki og er enn að vinnu úr þeim meiðslum. Atvikið átti sér stað við tökur á áhættuatriði sem fór úrskeiðis í kvikmyndinni Syriana. Clooney þurfti að undirgangast aðgerð á mænu eftir slysið.4. Meryl Streep – Við tökur á myndinni The River Wild lenti Streep í miklu sogi út í miðri á og Kevin Bacon varð að hafa hraðar hendur og bjargaði leikkonunni upp úr ánni.5. Gerard Butler – Drukknaði nærum því við tökur á kvikmyndinni Chasing Mavericks. Butler lenti í vandræðum út í sjó og þurfti að bjarga honum uppúr. Beita þurfti endurlífgunartilraunum til að koma honum til meðvitundar.6. Joseph Gordon-Levitt – Lenti í árekstri við leigubíl í New York og sauma þurftu yfir þrjátíu spor á hendi. Levitt var þá við tökur á myndinni Premium Rush.7. Jason Statham – Við tökur á kvikmyndinni Expendables 3 var hann að keyra stóran flutningabíl þegar bremsubúnaðir í ökutækinu bilaði og trukkurinn stefndi beint út í sjó. Statham náði að stökkva út úr trukknum rétt áður en hann hafnaði í sjónum. Það hefur líklega bjargað lífi hans.8. Charlize Theron – Í miðju áhættuatriði við tökur á kvikmyndinni Æon Flux datt Theron illa og lenti á hálsinum. Læknar tilkynntu henni að hún hefði getað lamast við fallið ef hún hefði lent aðeins öðruvísi. Tökur á myndinni frestuðust um nokkra mánuði vegna atviksins.9. Sylvester Stallone – Við tökur á myndinni Rocky 4 bað hann Dolph Lundgren vinsamlegast um að hætta öllum „gervihöggum“ og kýla hann í alvörunni. Þetta endaði með því að Stallone var á gjörgæslu í átta daga og haldið sofandi.10. Martin Sheen – Fékk hjartaáfall við tökur á myndinni Apocalypse Now.11. Leonardo Dicaprio - Við tökur Django Unchained kýldi hann svo fast í borð við tökur á lokaatriðinu í myndinni að hann rústaði á sér hendinni. Svo óheppilega vildi til að taka þurfti atriði aftur og þá varð Dicaprio að nota hina hendina.12. Sally Field – Hefur lifað af þrjú flugslys.
Mest lesið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Fleiri fréttir Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein