Foo Fighters "rickrolluðu“ meðlimi Westboro baptista kirkjunnar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 23. ágúst 2015 18:54 Það er óhætt að segja að Foo Fighters séu ekki í uppáhaldi hjá Westboro baptista kirkjunni. Á föstudag hélt hljómsveitin Foo Fighters tónleika í Kansas, Missouri. Í borginni Topeka, í Kansas-ríki skammt frá Kansas City, hefur Westboro baptista kirkjan aðsetur sitt. Söfnuðurinn er þekktur fyrir hinn hvimleiða vana að mótmæla öllu sem hægt er að mótmæla og var að sjálfsögðu mættur til að mótmæla sveitinni. Dave Grohl, forsprakki Foo Fighters, hafði hins vegar undirbúið andsvar. Er sveitin kom að tónleikastaðnum höfðu meðlimir safnaðarins komið sér fyrir við innganginn með sín venjubundnu skilti og gerðu hróp að sveitinni er hún nálgaðist á pallbíl. Spiluðu þeir meðal annars lagið American Idiot með hljómsveitinni Green Day. Ekki er hægt að segja annað en að svarið hafi verið snilldarlegt því meðlimir „rickrolluðu“ mótmælendur með því að spila hið klassíska lag Never Gonna Give You Up með Rick Ashley við mikinn fögnuð viðstaddra. Myndband af því má sjá hér að neðan. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Foo Fighters svara meðlimum kirkjunnar en síðast er þeir spiluðu í nágrenni Topeka kom sveitin sér fyrir á vörubíl og spiluðu lag sem kallast Keep it Clean. Myndband af því má einnig sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Stöðvaði tónleika til að gefa blindum aðdáenda trommukjuða Á tónleikum Foo Fighters í Ástralíu á dögunum sá Dave Grohl blindan aðdáenda fremst við sviðið og stöðvaði hann tónleikana á meðan hann færði honum trommukjuða að gjöf. 2. mars 2015 13:47 Læknir Dave Grohl flutti lag á tónleikum Foo Fighters Er þetta fyrsti bæklunarlæknirinn til að flytja Seven Nation Army í Fenway Park? Líklega. 20. júlí 2015 13:29 Sjáðu hvernig Dave Grohl fótbrotnaði á sviðinu Dave Grohl, söngvari og gítarleikari bandarísku rokksveitarinnar Foo Fighters, fótbrotnaði á tónleikum hljómsveitarinnar í Gautaborg á föstudagskvöldið. 15. júní 2015 19:00 Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Sjá meira
Á föstudag hélt hljómsveitin Foo Fighters tónleika í Kansas, Missouri. Í borginni Topeka, í Kansas-ríki skammt frá Kansas City, hefur Westboro baptista kirkjan aðsetur sitt. Söfnuðurinn er þekktur fyrir hinn hvimleiða vana að mótmæla öllu sem hægt er að mótmæla og var að sjálfsögðu mættur til að mótmæla sveitinni. Dave Grohl, forsprakki Foo Fighters, hafði hins vegar undirbúið andsvar. Er sveitin kom að tónleikastaðnum höfðu meðlimir safnaðarins komið sér fyrir við innganginn með sín venjubundnu skilti og gerðu hróp að sveitinni er hún nálgaðist á pallbíl. Spiluðu þeir meðal annars lagið American Idiot með hljómsveitinni Green Day. Ekki er hægt að segja annað en að svarið hafi verið snilldarlegt því meðlimir „rickrolluðu“ mótmælendur með því að spila hið klassíska lag Never Gonna Give You Up með Rick Ashley við mikinn fögnuð viðstaddra. Myndband af því má sjá hér að neðan. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Foo Fighters svara meðlimum kirkjunnar en síðast er þeir spiluðu í nágrenni Topeka kom sveitin sér fyrir á vörubíl og spiluðu lag sem kallast Keep it Clean. Myndband af því má einnig sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Stöðvaði tónleika til að gefa blindum aðdáenda trommukjuða Á tónleikum Foo Fighters í Ástralíu á dögunum sá Dave Grohl blindan aðdáenda fremst við sviðið og stöðvaði hann tónleikana á meðan hann færði honum trommukjuða að gjöf. 2. mars 2015 13:47 Læknir Dave Grohl flutti lag á tónleikum Foo Fighters Er þetta fyrsti bæklunarlæknirinn til að flytja Seven Nation Army í Fenway Park? Líklega. 20. júlí 2015 13:29 Sjáðu hvernig Dave Grohl fótbrotnaði á sviðinu Dave Grohl, söngvari og gítarleikari bandarísku rokksveitarinnar Foo Fighters, fótbrotnaði á tónleikum hljómsveitarinnar í Gautaborg á föstudagskvöldið. 15. júní 2015 19:00 Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Sjá meira
Stöðvaði tónleika til að gefa blindum aðdáenda trommukjuða Á tónleikum Foo Fighters í Ástralíu á dögunum sá Dave Grohl blindan aðdáenda fremst við sviðið og stöðvaði hann tónleikana á meðan hann færði honum trommukjuða að gjöf. 2. mars 2015 13:47
Læknir Dave Grohl flutti lag á tónleikum Foo Fighters Er þetta fyrsti bæklunarlæknirinn til að flytja Seven Nation Army í Fenway Park? Líklega. 20. júlí 2015 13:29
Sjáðu hvernig Dave Grohl fótbrotnaði á sviðinu Dave Grohl, söngvari og gítarleikari bandarísku rokksveitarinnar Foo Fighters, fótbrotnaði á tónleikum hljómsveitarinnar í Gautaborg á föstudagskvöldið. 15. júní 2015 19:00