Foo Fighters "rickrolluðu“ meðlimi Westboro baptista kirkjunnar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 23. ágúst 2015 18:54 Það er óhætt að segja að Foo Fighters séu ekki í uppáhaldi hjá Westboro baptista kirkjunni. Á föstudag hélt hljómsveitin Foo Fighters tónleika í Kansas, Missouri. Í borginni Topeka, í Kansas-ríki skammt frá Kansas City, hefur Westboro baptista kirkjan aðsetur sitt. Söfnuðurinn er þekktur fyrir hinn hvimleiða vana að mótmæla öllu sem hægt er að mótmæla og var að sjálfsögðu mættur til að mótmæla sveitinni. Dave Grohl, forsprakki Foo Fighters, hafði hins vegar undirbúið andsvar. Er sveitin kom að tónleikastaðnum höfðu meðlimir safnaðarins komið sér fyrir við innganginn með sín venjubundnu skilti og gerðu hróp að sveitinni er hún nálgaðist á pallbíl. Spiluðu þeir meðal annars lagið American Idiot með hljómsveitinni Green Day. Ekki er hægt að segja annað en að svarið hafi verið snilldarlegt því meðlimir „rickrolluðu“ mótmælendur með því að spila hið klassíska lag Never Gonna Give You Up með Rick Ashley við mikinn fögnuð viðstaddra. Myndband af því má sjá hér að neðan. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Foo Fighters svara meðlimum kirkjunnar en síðast er þeir spiluðu í nágrenni Topeka kom sveitin sér fyrir á vörubíl og spiluðu lag sem kallast Keep it Clean. Myndband af því má einnig sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Stöðvaði tónleika til að gefa blindum aðdáenda trommukjuða Á tónleikum Foo Fighters í Ástralíu á dögunum sá Dave Grohl blindan aðdáenda fremst við sviðið og stöðvaði hann tónleikana á meðan hann færði honum trommukjuða að gjöf. 2. mars 2015 13:47 Læknir Dave Grohl flutti lag á tónleikum Foo Fighters Er þetta fyrsti bæklunarlæknirinn til að flytja Seven Nation Army í Fenway Park? Líklega. 20. júlí 2015 13:29 Sjáðu hvernig Dave Grohl fótbrotnaði á sviðinu Dave Grohl, söngvari og gítarleikari bandarísku rokksveitarinnar Foo Fighters, fótbrotnaði á tónleikum hljómsveitarinnar í Gautaborg á föstudagskvöldið. 15. júní 2015 19:00 Mest lesið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Fleiri fréttir „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Sjá meira
Á föstudag hélt hljómsveitin Foo Fighters tónleika í Kansas, Missouri. Í borginni Topeka, í Kansas-ríki skammt frá Kansas City, hefur Westboro baptista kirkjan aðsetur sitt. Söfnuðurinn er þekktur fyrir hinn hvimleiða vana að mótmæla öllu sem hægt er að mótmæla og var að sjálfsögðu mættur til að mótmæla sveitinni. Dave Grohl, forsprakki Foo Fighters, hafði hins vegar undirbúið andsvar. Er sveitin kom að tónleikastaðnum höfðu meðlimir safnaðarins komið sér fyrir við innganginn með sín venjubundnu skilti og gerðu hróp að sveitinni er hún nálgaðist á pallbíl. Spiluðu þeir meðal annars lagið American Idiot með hljómsveitinni Green Day. Ekki er hægt að segja annað en að svarið hafi verið snilldarlegt því meðlimir „rickrolluðu“ mótmælendur með því að spila hið klassíska lag Never Gonna Give You Up með Rick Ashley við mikinn fögnuð viðstaddra. Myndband af því má sjá hér að neðan. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Foo Fighters svara meðlimum kirkjunnar en síðast er þeir spiluðu í nágrenni Topeka kom sveitin sér fyrir á vörubíl og spiluðu lag sem kallast Keep it Clean. Myndband af því má einnig sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Stöðvaði tónleika til að gefa blindum aðdáenda trommukjuða Á tónleikum Foo Fighters í Ástralíu á dögunum sá Dave Grohl blindan aðdáenda fremst við sviðið og stöðvaði hann tónleikana á meðan hann færði honum trommukjuða að gjöf. 2. mars 2015 13:47 Læknir Dave Grohl flutti lag á tónleikum Foo Fighters Er þetta fyrsti bæklunarlæknirinn til að flytja Seven Nation Army í Fenway Park? Líklega. 20. júlí 2015 13:29 Sjáðu hvernig Dave Grohl fótbrotnaði á sviðinu Dave Grohl, söngvari og gítarleikari bandarísku rokksveitarinnar Foo Fighters, fótbrotnaði á tónleikum hljómsveitarinnar í Gautaborg á föstudagskvöldið. 15. júní 2015 19:00 Mest lesið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Fleiri fréttir „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Sjá meira
Stöðvaði tónleika til að gefa blindum aðdáenda trommukjuða Á tónleikum Foo Fighters í Ástralíu á dögunum sá Dave Grohl blindan aðdáenda fremst við sviðið og stöðvaði hann tónleikana á meðan hann færði honum trommukjuða að gjöf. 2. mars 2015 13:47
Læknir Dave Grohl flutti lag á tónleikum Foo Fighters Er þetta fyrsti bæklunarlæknirinn til að flytja Seven Nation Army í Fenway Park? Líklega. 20. júlí 2015 13:29
Sjáðu hvernig Dave Grohl fótbrotnaði á sviðinu Dave Grohl, söngvari og gítarleikari bandarísku rokksveitarinnar Foo Fighters, fótbrotnaði á tónleikum hljómsveitarinnar í Gautaborg á föstudagskvöldið. 15. júní 2015 19:00