Vil sjá fleiri eldri konur í golfi Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 30. ágúst 2015 14:30 „Ég fer á völlinn þrisvar til fjórum sinnum í viku ef vel viðrar," segir Kolbrún. Vísir/GVA „?Ég lét hafa mig í formennsku og þetta er fyrsta árið mitt. Mér skilst það séu ekki margar konur sem gefa sig í slík embætti, hvorki hér né í nágrannalöndunum,“? segir Kolbrún Stefánsdóttir, eina konan sem hefur gegnt formennsku í Landssamtökum eldri kylfinga í þrjátíu ára sögu þeirra. „?Starfið gengur út á að halda golfmót hér og þar fyrir eldri kylfinga. Við erum með níu móta röð á hverju ári þar sem fólk keppir til landsliðs. Núna eru til dæmis konur að fara til Litháen að keppa á Evrópumóti eldri kylfinga,“? lýsir Kolbrún þegar hún er spurð út í markmið samtakanna. Kolbrún segir um fjögur landslið að ræða; fyrir konur yfir 50 ára aldri, karla 55 ára og eldri með forgjöf, karla á sama aldri án forgjafar og karla 70 ára og eldri. „?Með því að taka þátt í þessum níu mótum okkar, þar sem sex bestu hringirnir telja, komast þeir sex bestu áfram í landsliðin," útskýrir hún. Eldri kylfingar eru ekki með sérstakan golfvöll heldur fá lánaða velli. Það krefst skipulagningar. ?„Aðalvinnan er að útvega velli og styrktaraðila,“? segir Kolbrún og tekur fram að mörg góð fyrirtæki styrki mótin. „?Starfið snýst líka um að velta hverri krónu mörgum sinnum til að láta enda ná saman. Við söfnum ekki fé, aðalmálið er að halda starfseminni gangandi.? Um sjö þúsund manns eru í Landssamtökum eldri kylfinga að sögn Kolbrúnar. Hún segir allt of fáar konur þar og kveðst vilja sjá miklu fleiri. „?Vandinn við okkur konurnar er að við höldum að við þurfum að vera svo góðar. En allir sem koma einu sinni á mót hjá okkur koma aftur því þau eru svo skemmtileg.“ ? Kolbrún segir aldrei of seint að byrja í golfi. ?„Auðvitað er yngra fólk fljótara að tileinka sér hreyfingarnar en ég veit um fólk sem er nýhætt að vinna og byrjaði í golfi fyrir fjórum, fimm árum, það er að keppa um að komast inn í næsta landslið. Þetta fer allt eftir ástundun og áhuga og Landssamtök eldri kylfinga er voða góður félagsskapur.“ ? Nú er Kolbrún að komast í tímaþröng því hún á pantaða golfbraut eftir hálftíma. Hversu títt skyldi hún heimsækja völlinn? „?Ég fer þrisvar til fimm sinnum í viku ef vel viðrar.“? Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Sjá meira
„?Ég lét hafa mig í formennsku og þetta er fyrsta árið mitt. Mér skilst það séu ekki margar konur sem gefa sig í slík embætti, hvorki hér né í nágrannalöndunum,“? segir Kolbrún Stefánsdóttir, eina konan sem hefur gegnt formennsku í Landssamtökum eldri kylfinga í þrjátíu ára sögu þeirra. „?Starfið gengur út á að halda golfmót hér og þar fyrir eldri kylfinga. Við erum með níu móta röð á hverju ári þar sem fólk keppir til landsliðs. Núna eru til dæmis konur að fara til Litháen að keppa á Evrópumóti eldri kylfinga,“? lýsir Kolbrún þegar hún er spurð út í markmið samtakanna. Kolbrún segir um fjögur landslið að ræða; fyrir konur yfir 50 ára aldri, karla 55 ára og eldri með forgjöf, karla á sama aldri án forgjafar og karla 70 ára og eldri. „?Með því að taka þátt í þessum níu mótum okkar, þar sem sex bestu hringirnir telja, komast þeir sex bestu áfram í landsliðin," útskýrir hún. Eldri kylfingar eru ekki með sérstakan golfvöll heldur fá lánaða velli. Það krefst skipulagningar. ?„Aðalvinnan er að útvega velli og styrktaraðila,“? segir Kolbrún og tekur fram að mörg góð fyrirtæki styrki mótin. „?Starfið snýst líka um að velta hverri krónu mörgum sinnum til að láta enda ná saman. Við söfnum ekki fé, aðalmálið er að halda starfseminni gangandi.? Um sjö þúsund manns eru í Landssamtökum eldri kylfinga að sögn Kolbrúnar. Hún segir allt of fáar konur þar og kveðst vilja sjá miklu fleiri. „?Vandinn við okkur konurnar er að við höldum að við þurfum að vera svo góðar. En allir sem koma einu sinni á mót hjá okkur koma aftur því þau eru svo skemmtileg.“ ? Kolbrún segir aldrei of seint að byrja í golfi. ?„Auðvitað er yngra fólk fljótara að tileinka sér hreyfingarnar en ég veit um fólk sem er nýhætt að vinna og byrjaði í golfi fyrir fjórum, fimm árum, það er að keppa um að komast inn í næsta landslið. Þetta fer allt eftir ástundun og áhuga og Landssamtök eldri kylfinga er voða góður félagsskapur.“ ? Nú er Kolbrún að komast í tímaþröng því hún á pantaða golfbraut eftir hálftíma. Hversu títt skyldi hún heimsækja völlinn? „?Ég fer þrisvar til fimm sinnum í viku ef vel viðrar.“?
Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Sjá meira