Fanney: Gullið var algjör bónus Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. ágúst 2015 09:30 Evrópumeistarinn í kraftlyftingum, Fanney Hauksdóttir, kom heim í dag eftir frægðarför til Tékklands þar sem hún vann gullið í sínum þyngdarflokki og sló heimsmetið í unglingaflokki í bekkpressu. Fanney var vel fagnað á heimili sínu á Seltjarnarnesinu og hennar beið rjúkandi fiskisúpa. Hún varð heimsmeistari unglinga en keppti í 1. sinn í fullorðinsflokki á mótinu í Tékklandi og gerði sér lítið fyrir og skákaði öðrum keppendum með glæsibrag. Hún viðurkenndi að árangurinn hefði verið betri en hún hefði þorað að vona. „Ég get ekki sagt að ég hafi búist við þessu. Markmiðið mitt var að komast á verðlaunapall úti og gullið var algjör bónus. Ég bjóst við örlítið meiri keppni,“ sagði Fanney sem lyfti 147,5 kílói, 17,5 kílóum meira en næsti keppandi sem er 8 árum eldri en hin 22 árs Fanney. Fanney mældi með kraftlyftingum þegar Arnar Björnsson spurði hana hvað fengi hana til þess að æfa af jafn miklu kappi. „Þetta er frábær hreyfing. Það geta allir tekið þátt í kraftlytingum og þetta er góður félagsskapur.“ Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Fanney ekki bara heimsmeistari heldur líka Evrópumeistari Gróttukonan Fanney Hauksdóttir varð í dag Evrópumeistari í bekkpressu á í 63 kílóa opnum flokki á Evrópumótinu í bekkpressu sem fram fer í Pilsen í Tékklandi. Hún bætti eigið heimsmet og vann gull á fyrsta móti sínu í fullorðinsflokki. 6. ágúst 2015 17:12 Fanney Evrópumeistari: Markmiðið var að komast á verðlaunapall Fanney Hauksdóttir sem er ríkjandi Heimsmeistari unglinga tryggði sér gull í 63 kg flokki á Evrópumótinu í bekkpressu og setti nýtt heimsmet unglinga i Tékklandi í gær. 7. ágúst 2015 09:00 Mest lesið Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Fleiri fréttir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Hera bætti sjö ára Íslandsmet Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Ofbeldismaðurinn fær ekki leyfi til að þjálfa á HM Bróðir Alcaraz rakaði óvart af honum hárið Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Hálffimmtug Venus með eftirminnilega endurkomu Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra „Hefur ekki gengið mjög vel þangað til í síðustu viku“ Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Sjá meira
Evrópumeistarinn í kraftlyftingum, Fanney Hauksdóttir, kom heim í dag eftir frægðarför til Tékklands þar sem hún vann gullið í sínum þyngdarflokki og sló heimsmetið í unglingaflokki í bekkpressu. Fanney var vel fagnað á heimili sínu á Seltjarnarnesinu og hennar beið rjúkandi fiskisúpa. Hún varð heimsmeistari unglinga en keppti í 1. sinn í fullorðinsflokki á mótinu í Tékklandi og gerði sér lítið fyrir og skákaði öðrum keppendum með glæsibrag. Hún viðurkenndi að árangurinn hefði verið betri en hún hefði þorað að vona. „Ég get ekki sagt að ég hafi búist við þessu. Markmiðið mitt var að komast á verðlaunapall úti og gullið var algjör bónus. Ég bjóst við örlítið meiri keppni,“ sagði Fanney sem lyfti 147,5 kílói, 17,5 kílóum meira en næsti keppandi sem er 8 árum eldri en hin 22 árs Fanney. Fanney mældi með kraftlyftingum þegar Arnar Björnsson spurði hana hvað fengi hana til þess að æfa af jafn miklu kappi. „Þetta er frábær hreyfing. Það geta allir tekið þátt í kraftlytingum og þetta er góður félagsskapur.“
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Fanney ekki bara heimsmeistari heldur líka Evrópumeistari Gróttukonan Fanney Hauksdóttir varð í dag Evrópumeistari í bekkpressu á í 63 kílóa opnum flokki á Evrópumótinu í bekkpressu sem fram fer í Pilsen í Tékklandi. Hún bætti eigið heimsmet og vann gull á fyrsta móti sínu í fullorðinsflokki. 6. ágúst 2015 17:12 Fanney Evrópumeistari: Markmiðið var að komast á verðlaunapall Fanney Hauksdóttir sem er ríkjandi Heimsmeistari unglinga tryggði sér gull í 63 kg flokki á Evrópumótinu í bekkpressu og setti nýtt heimsmet unglinga i Tékklandi í gær. 7. ágúst 2015 09:00 Mest lesið Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Fleiri fréttir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Hera bætti sjö ára Íslandsmet Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Ofbeldismaðurinn fær ekki leyfi til að þjálfa á HM Bróðir Alcaraz rakaði óvart af honum hárið Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Hálffimmtug Venus með eftirminnilega endurkomu Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra „Hefur ekki gengið mjög vel þangað til í síðustu viku“ Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Sjá meira
Fanney ekki bara heimsmeistari heldur líka Evrópumeistari Gróttukonan Fanney Hauksdóttir varð í dag Evrópumeistari í bekkpressu á í 63 kílóa opnum flokki á Evrópumótinu í bekkpressu sem fram fer í Pilsen í Tékklandi. Hún bætti eigið heimsmet og vann gull á fyrsta móti sínu í fullorðinsflokki. 6. ágúst 2015 17:12
Fanney Evrópumeistari: Markmiðið var að komast á verðlaunapall Fanney Hauksdóttir sem er ríkjandi Heimsmeistari unglinga tryggði sér gull í 63 kg flokki á Evrópumótinu í bekkpressu og setti nýtt heimsmet unglinga i Tékklandi í gær. 7. ágúst 2015 09:00