Óðinn og Ómar Ingi báðir meðal fimm markahæstu manna á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2015 14:00 Óðinn Rikharðsson. Mynd/Fésbókarsíða IHF um mótið Óðinn Rikharðsson og Ómar Ingi Magnússon hafa skorað flest mörk allra íslensku strákanna í fyrstu fjórum leikjum íslenska 19 ára landsliðsins á HM í Rússlandi. Íslenska liðið er búið að vinna fyrstu fjóra leiki sína í riðlinum og er þegar búið að tryggja sér efsta sætið þótt að einn leikur sé eftir. Örvhentu menn íslenska liðsins hafa farið á kostum til þessa á mótinu. Óðinn og Ómar Ingi eru báðir meðal fimm markahæstu leikmanna mótsins. Óðinn er í 3. til 4. sæti með 26 mörk í 4 leikjum og Ómar Ingi er í 5. sæti með 24 mörk. Íslenska liðið hefur unnið Þýskaland (34-26), Spán (25-24), Egyptaland (31-29) og Noreg (32-29) á mótinu. Óðinn var markahæstur á móti Þjóðverjum og Egyptum með átta mörk í hvorum leik og Ómar Ingi var markahæstur á móti Spánverjum og Norðmönnum með átta mörk í hvorum leik. Ómar skoraði meðal annars þrjú mörk á tíu mínútna kafla þegar íslenska liðið breytti stöðunni úr 24-19 fyrir Noreg í 27-27 með 8-3 spretti en Óðinn skoraði tvö mörk á þessum frábæra kafla íslensku strákanna í gær. Óðinn Rikharðsson, sem er sautján ára gamall, er hægri hornamaður og spilaði með HK í Olís-deildinni síðasta vetur. Hann ætlar að spila með Fram á komandi tímabili. Ómar Ingi Magnússon, sem er átján ára gamall, er hægri skytta eða leikstjórnandi sem er uppalinn á Selfossi en spilaði með Val á síðustu leiktíð. Óðinn hefur nýtt 70,3 prósent skota sinna á mótinu (26 mörk í 37 skotum) en hann hefur skorað 14 marka sinna úr hraðaupphlaupum. Ómar Ingi hefur nýtt 61,5 prósent skota sinna á mótinu (24 mörk í 39 skotum) en ellefu af mörkum hans hafa komið úr vítum. Óðinn og Ómar Ingi eru í nokkrum sérflokki í markaskorun hjá íslenska liðinu en sá þriðji markahæsti í íslenska liðinu eru þeir Egill Magnússon og Birkir Benediktsson með tíu mörk hvor. Handbolti Tengdar fréttir Strákarnir ætla sér stóra hluti á þessu móti Nítján ára landsliðið í handbolta byrjar vel á HM í Rússlandi en fyrr í sumar unnu strákarnir sigur á Opna Evrópumótinu í Gautaborg. 12. ágúst 2015 06:00 Umfjöllun: Noregur - Ísland 29-32 | Glæsilegur lokakafli íslenska liðsins gerði útslagið Átta marka sveifla átti sér stað á síðustu fimmtán mínútum leiksins í þriggja marka sigri íslenska liðsins á Noregi á HM U-19 ára í Rússlandi í handbolta í dag. 12. ágúst 2015 10:36 Stuttbuxna-Grétar á eitt af bestu tilþrifunum á HM | Myndband Íslenska 19 ára landsliðið í handbolta hefur byrjað vel á HM í Rússlandi og annar markvörður íslenska liðsins hefur vakið mikla athygli fyrir bæði góða markvörslu og sérstakan klæðaburð. 12. ágúst 2015 10:30 Unnu þriðja leikinn í röð á Heimsmeistaramóti U-19 Íslensku strákarnir unnu þriðja leikinn í röð á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi en í þetta skiptið voru það Egyptar sem lágu fyrir Strákunum okkar. 11. ágúst 2015 10:56 Er miklu betri í stuttbuxunum Grétar Ari Guðjónsson og félagar í U-19 ára landsliðinu í handbolta hafa unnið alla sína leiki á HM í Rússlandi og eru til alls líklegir. Grétar hefur vakið athygli á mótinu, bæði fyrir frammistöðu, sem og klæðaburð. 13. ágúst 2015 06:00 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Sjá meira
Óðinn Rikharðsson og Ómar Ingi Magnússon hafa skorað flest mörk allra íslensku strákanna í fyrstu fjórum leikjum íslenska 19 ára landsliðsins á HM í Rússlandi. Íslenska liðið er búið að vinna fyrstu fjóra leiki sína í riðlinum og er þegar búið að tryggja sér efsta sætið þótt að einn leikur sé eftir. Örvhentu menn íslenska liðsins hafa farið á kostum til þessa á mótinu. Óðinn og Ómar Ingi eru báðir meðal fimm markahæstu leikmanna mótsins. Óðinn er í 3. til 4. sæti með 26 mörk í 4 leikjum og Ómar Ingi er í 5. sæti með 24 mörk. Íslenska liðið hefur unnið Þýskaland (34-26), Spán (25-24), Egyptaland (31-29) og Noreg (32-29) á mótinu. Óðinn var markahæstur á móti Þjóðverjum og Egyptum með átta mörk í hvorum leik og Ómar Ingi var markahæstur á móti Spánverjum og Norðmönnum með átta mörk í hvorum leik. Ómar skoraði meðal annars þrjú mörk á tíu mínútna kafla þegar íslenska liðið breytti stöðunni úr 24-19 fyrir Noreg í 27-27 með 8-3 spretti en Óðinn skoraði tvö mörk á þessum frábæra kafla íslensku strákanna í gær. Óðinn Rikharðsson, sem er sautján ára gamall, er hægri hornamaður og spilaði með HK í Olís-deildinni síðasta vetur. Hann ætlar að spila með Fram á komandi tímabili. Ómar Ingi Magnússon, sem er átján ára gamall, er hægri skytta eða leikstjórnandi sem er uppalinn á Selfossi en spilaði með Val á síðustu leiktíð. Óðinn hefur nýtt 70,3 prósent skota sinna á mótinu (26 mörk í 37 skotum) en hann hefur skorað 14 marka sinna úr hraðaupphlaupum. Ómar Ingi hefur nýtt 61,5 prósent skota sinna á mótinu (24 mörk í 39 skotum) en ellefu af mörkum hans hafa komið úr vítum. Óðinn og Ómar Ingi eru í nokkrum sérflokki í markaskorun hjá íslenska liðinu en sá þriðji markahæsti í íslenska liðinu eru þeir Egill Magnússon og Birkir Benediktsson með tíu mörk hvor.
Handbolti Tengdar fréttir Strákarnir ætla sér stóra hluti á þessu móti Nítján ára landsliðið í handbolta byrjar vel á HM í Rússlandi en fyrr í sumar unnu strákarnir sigur á Opna Evrópumótinu í Gautaborg. 12. ágúst 2015 06:00 Umfjöllun: Noregur - Ísland 29-32 | Glæsilegur lokakafli íslenska liðsins gerði útslagið Átta marka sveifla átti sér stað á síðustu fimmtán mínútum leiksins í þriggja marka sigri íslenska liðsins á Noregi á HM U-19 ára í Rússlandi í handbolta í dag. 12. ágúst 2015 10:36 Stuttbuxna-Grétar á eitt af bestu tilþrifunum á HM | Myndband Íslenska 19 ára landsliðið í handbolta hefur byrjað vel á HM í Rússlandi og annar markvörður íslenska liðsins hefur vakið mikla athygli fyrir bæði góða markvörslu og sérstakan klæðaburð. 12. ágúst 2015 10:30 Unnu þriðja leikinn í röð á Heimsmeistaramóti U-19 Íslensku strákarnir unnu þriðja leikinn í röð á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi en í þetta skiptið voru það Egyptar sem lágu fyrir Strákunum okkar. 11. ágúst 2015 10:56 Er miklu betri í stuttbuxunum Grétar Ari Guðjónsson og félagar í U-19 ára landsliðinu í handbolta hafa unnið alla sína leiki á HM í Rússlandi og eru til alls líklegir. Grétar hefur vakið athygli á mótinu, bæði fyrir frammistöðu, sem og klæðaburð. 13. ágúst 2015 06:00 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Sjá meira
Strákarnir ætla sér stóra hluti á þessu móti Nítján ára landsliðið í handbolta byrjar vel á HM í Rússlandi en fyrr í sumar unnu strákarnir sigur á Opna Evrópumótinu í Gautaborg. 12. ágúst 2015 06:00
Umfjöllun: Noregur - Ísland 29-32 | Glæsilegur lokakafli íslenska liðsins gerði útslagið Átta marka sveifla átti sér stað á síðustu fimmtán mínútum leiksins í þriggja marka sigri íslenska liðsins á Noregi á HM U-19 ára í Rússlandi í handbolta í dag. 12. ágúst 2015 10:36
Stuttbuxna-Grétar á eitt af bestu tilþrifunum á HM | Myndband Íslenska 19 ára landsliðið í handbolta hefur byrjað vel á HM í Rússlandi og annar markvörður íslenska liðsins hefur vakið mikla athygli fyrir bæði góða markvörslu og sérstakan klæðaburð. 12. ágúst 2015 10:30
Unnu þriðja leikinn í röð á Heimsmeistaramóti U-19 Íslensku strákarnir unnu þriðja leikinn í röð á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi en í þetta skiptið voru það Egyptar sem lágu fyrir Strákunum okkar. 11. ágúst 2015 10:56
Er miklu betri í stuttbuxunum Grétar Ari Guðjónsson og félagar í U-19 ára landsliðinu í handbolta hafa unnið alla sína leiki á HM í Rússlandi og eru til alls líklegir. Grétar hefur vakið athygli á mótinu, bæði fyrir frammistöðu, sem og klæðaburð. 13. ágúst 2015 06:00