María og Jón voru leynigestir á lokaballi Reykjadals: „Stemmningin var rosaleg“ Stefán Árni Pálsson skrifar 17. ágúst 2015 14:00 María og Jón tóku lagið. „Það var ótrúlega gaman að koma í Reykjadal og spila. Það var svo ótrúlega mikil gleði og allir sungu og dönsuðu með allan tíman. Stemmningin var rosaleg og við skemmtum okkur öll svo ótrúlega vel,“ segir Eurovision-stjarnan María Ólafsdóttir sem mætti sem leynigestur á lokaball Reykjadals í gær. Lokaball Reykjadals var haldið í íþróttahúsi Reykjadals á sunnudaginn. Að venju var mikið um dýrðir enda gleðin ávallt við völd í Reykjadal. María tók Eurovisoinlagið á íslensku þar sem áhorfendur höfðu óskað eftir því. „Það var góð tilbreyting að hoppa yfir í íslenskuna, mér þykir svo ótrúlega vænt um íslensku útgáfuna líka. Ég held ég hafi ekki sungið lagið á íslensku bara síðan á undan úrslitakvöldinu hérna heima.“ Henni var vel tekið sem leynigesti. „Það var mikil gleði og mikil fagnaðarlæti. Maður varð eiginlega bara pínu feimin. Það er ómetanlegt þegar er tekið svona vel á móti manni. Svo var mikið knúsað, spjallað og tekið myndir eftir ballið, þetta var bara æðislegt.“ „Við vorum svo rosalega heppin að fá tvo leynigesti á ballið. Jón Jónsson kom inn með þvílíkri innkomu og stemmningin var svakaleg. Hann tók nokkur vel valin lög og peppaði vel stemmninguna hjá gestunum. Allir sungu með. Þetta var frábært,“ segir Margrét Vala Marteinsdóttir, starfsmaður á Reykjadal.Stelpurnar mættu með 53.000 krónur.„Ég hugsa að það hafi verið mest um 400 manns á ballinu. Hljómsveitin Dixon lék fyrir dansi. Dixon tók svo nokkur lög og tilkynntu annan leynigest. Gestir ballsins urðu hissa og svo labbar María Ólafs inn. Það ætlaði allt um koll að keyra og stemningin var rafmögnuð. Það var alveg frábært að fá þessa flottu leynigesti á ballið. Eftir ballið ræddi ég við nokkra gesti sem voru alveg í skýjunum og við starfsfólkið í Reykjadal brosum hringinn eftir vel heppnað ball.“ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra hefur frá árinu 1963 staðið að rekstri sumar- og helgardvalar fyrir fötluð börn og ungmenni í Reykjadal. „Í upphafi var þjónusta við hreyfihömluð börn megið markmið starfseminnar, en í dag er Reykjadalur opinn öllum þeim börnum sem ekki geta notið þess að sækja aðrar sumarbúðir. Í Reykjadal dvelja árlega um 300 börn og ungmenni á aldrinum 8-21 árs og á starfsemin sér enga hliðstæðu hér á landi.“ Gestirnir koma allsstaðar að af landinu og dvelja ýmist í sex eða þrettán daga í senn yfir sumartímann en á veturna er boðið upp á helgardvalir. „Umhverfið er fallegt, skammt er í fjalllendi og skemmtileg göngusvæði. Íþróttahús, sundlaug og heitur pottur eru á staðnum. Gestir Reykjadals upplifa ævintýradaga á meðan dvölinni stendur þar sem við bröllum ýmislegt. Við förum á hestbak, förum á báta, höldum kvöldvökur með varðeldi og það sem er svo allra skemmtilegast er að stríða fóstrunum.“ Fimm stúlkur sem keppa í Ungfrú Ísland mættu á svæðið og afhentu Reykjadal 53.000 krónur sem söfnuðust í fatasölu í Kolaportinu. Þau fyrirtæki sem gáfu kræsingar og vörur fyrir lokaball Reykjadals 2015 eru: MS, Vífilfell, Dunkin' Donuts, Ölgerðin,...Posted by Reykjadalur on 16. ágúst 2015 Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Fleiri fréttir Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Sjá meira
„Það var ótrúlega gaman að koma í Reykjadal og spila. Það var svo ótrúlega mikil gleði og allir sungu og dönsuðu með allan tíman. Stemmningin var rosaleg og við skemmtum okkur öll svo ótrúlega vel,“ segir Eurovision-stjarnan María Ólafsdóttir sem mætti sem leynigestur á lokaball Reykjadals í gær. Lokaball Reykjadals var haldið í íþróttahúsi Reykjadals á sunnudaginn. Að venju var mikið um dýrðir enda gleðin ávallt við völd í Reykjadal. María tók Eurovisoinlagið á íslensku þar sem áhorfendur höfðu óskað eftir því. „Það var góð tilbreyting að hoppa yfir í íslenskuna, mér þykir svo ótrúlega vænt um íslensku útgáfuna líka. Ég held ég hafi ekki sungið lagið á íslensku bara síðan á undan úrslitakvöldinu hérna heima.“ Henni var vel tekið sem leynigesti. „Það var mikil gleði og mikil fagnaðarlæti. Maður varð eiginlega bara pínu feimin. Það er ómetanlegt þegar er tekið svona vel á móti manni. Svo var mikið knúsað, spjallað og tekið myndir eftir ballið, þetta var bara æðislegt.“ „Við vorum svo rosalega heppin að fá tvo leynigesti á ballið. Jón Jónsson kom inn með þvílíkri innkomu og stemmningin var svakaleg. Hann tók nokkur vel valin lög og peppaði vel stemmninguna hjá gestunum. Allir sungu með. Þetta var frábært,“ segir Margrét Vala Marteinsdóttir, starfsmaður á Reykjadal.Stelpurnar mættu með 53.000 krónur.„Ég hugsa að það hafi verið mest um 400 manns á ballinu. Hljómsveitin Dixon lék fyrir dansi. Dixon tók svo nokkur lög og tilkynntu annan leynigest. Gestir ballsins urðu hissa og svo labbar María Ólafs inn. Það ætlaði allt um koll að keyra og stemningin var rafmögnuð. Það var alveg frábært að fá þessa flottu leynigesti á ballið. Eftir ballið ræddi ég við nokkra gesti sem voru alveg í skýjunum og við starfsfólkið í Reykjadal brosum hringinn eftir vel heppnað ball.“ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra hefur frá árinu 1963 staðið að rekstri sumar- og helgardvalar fyrir fötluð börn og ungmenni í Reykjadal. „Í upphafi var þjónusta við hreyfihömluð börn megið markmið starfseminnar, en í dag er Reykjadalur opinn öllum þeim börnum sem ekki geta notið þess að sækja aðrar sumarbúðir. Í Reykjadal dvelja árlega um 300 börn og ungmenni á aldrinum 8-21 árs og á starfsemin sér enga hliðstæðu hér á landi.“ Gestirnir koma allsstaðar að af landinu og dvelja ýmist í sex eða þrettán daga í senn yfir sumartímann en á veturna er boðið upp á helgardvalir. „Umhverfið er fallegt, skammt er í fjalllendi og skemmtileg göngusvæði. Íþróttahús, sundlaug og heitur pottur eru á staðnum. Gestir Reykjadals upplifa ævintýradaga á meðan dvölinni stendur þar sem við bröllum ýmislegt. Við förum á hestbak, förum á báta, höldum kvöldvökur með varðeldi og það sem er svo allra skemmtilegast er að stríða fóstrunum.“ Fimm stúlkur sem keppa í Ungfrú Ísland mættu á svæðið og afhentu Reykjadal 53.000 krónur sem söfnuðust í fatasölu í Kolaportinu. Þau fyrirtæki sem gáfu kræsingar og vörur fyrir lokaball Reykjadals 2015 eru: MS, Vífilfell, Dunkin' Donuts, Ölgerðin,...Posted by Reykjadalur on 16. ágúst 2015
Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Fleiri fréttir Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein