Hvort er þessi skór bleikur eða fjólublár? Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. júlí 2015 13:15 Bleikur eða fjólublár? mynd/twitter Hver man ekki eftir „stóra kjólamálinu“ sem tröllreið internetinu fyrr á þessu ári? Þá voru allir að velta fyrir sér hvort að tiltekinn kjóll væri gylltur og hvítur eða blár og svartur. Nú spyrja netverjar hins vegar hvernig þessi skór hér er á litinn. Er hann bleikur eða fjólublár, samanber naglalökkin tvö sem eru á myndinni?WHICH COLOR MATCHES THE SHOES THE BEST pic.twitter.com/Qv3mpOOf8w— a (@totallymendes) July 8, 2015 Í frétt á vef breska Vogue kemur fram að skórinn sé í raun hvorki bleikur né fjólublár heldur bæði, vegna þess hvernig ljósið kastast á hann. Sitt sýnist þó ef til vill hverjum en óformleg könnun á ritstjórn Vísis leiddi í ljós að skórinn er bleikur.#TheDress Debate 2.0 -- What Color Is #TheShoe?! http://t.co/YxlDisrVWo pic.twitter.com/dZM1wIotHr— TMZ (@TMZ) July 10, 2015 A Clash Of Colours As #theshoe Goes Viral http://t.co/SFnvivPFVx— Sky News (@SkyNews) July 10, 2015 First #TheDress and now #TheShoe... Just kill me now. pic.twitter.com/fiGzMQZudS— Not Will Ferrell (@itsWillyFerrell) July 9, 2015 Tengdar fréttir Heiðar snyrtir litgreinir kjólinn: „Hann er spanskgrænn“ Heiðar Jónsson einn helsti litgreinandi landsins ályktar um kjólinn sem allir eru að tala um. 27. febrúar 2015 15:06 Hvernig er þessi kjóll á litinn? Gylltur og hvítur? Svartur og blár? 27. febrúar 2015 09:38 Kjóllinn er svartur og blár... eða hvað? Söguna af umdeildasta kjól ársins má rekja til myndar sem mamma sendi dóttur sinni til að sýna henni kjólinn sem hún ætlaði að vera í við brúðkaup dótturinnar. 27. febrúar 2015 12:11 Hvers vegna erum við ekki sammála um litinn á kjólnum? Þeir sem sjá litina í kringum kjólinn sem dökka eru líklegri til að sjá það bláa í kjólnum sem hvítt og það svarta sem gyllt. 27. febrúar 2015 13:01 Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Sjá meira
Hver man ekki eftir „stóra kjólamálinu“ sem tröllreið internetinu fyrr á þessu ári? Þá voru allir að velta fyrir sér hvort að tiltekinn kjóll væri gylltur og hvítur eða blár og svartur. Nú spyrja netverjar hins vegar hvernig þessi skór hér er á litinn. Er hann bleikur eða fjólublár, samanber naglalökkin tvö sem eru á myndinni?WHICH COLOR MATCHES THE SHOES THE BEST pic.twitter.com/Qv3mpOOf8w— a (@totallymendes) July 8, 2015 Í frétt á vef breska Vogue kemur fram að skórinn sé í raun hvorki bleikur né fjólublár heldur bæði, vegna þess hvernig ljósið kastast á hann. Sitt sýnist þó ef til vill hverjum en óformleg könnun á ritstjórn Vísis leiddi í ljós að skórinn er bleikur.#TheDress Debate 2.0 -- What Color Is #TheShoe?! http://t.co/YxlDisrVWo pic.twitter.com/dZM1wIotHr— TMZ (@TMZ) July 10, 2015 A Clash Of Colours As #theshoe Goes Viral http://t.co/SFnvivPFVx— Sky News (@SkyNews) July 10, 2015 First #TheDress and now #TheShoe... Just kill me now. pic.twitter.com/fiGzMQZudS— Not Will Ferrell (@itsWillyFerrell) July 9, 2015
Tengdar fréttir Heiðar snyrtir litgreinir kjólinn: „Hann er spanskgrænn“ Heiðar Jónsson einn helsti litgreinandi landsins ályktar um kjólinn sem allir eru að tala um. 27. febrúar 2015 15:06 Hvernig er þessi kjóll á litinn? Gylltur og hvítur? Svartur og blár? 27. febrúar 2015 09:38 Kjóllinn er svartur og blár... eða hvað? Söguna af umdeildasta kjól ársins má rekja til myndar sem mamma sendi dóttur sinni til að sýna henni kjólinn sem hún ætlaði að vera í við brúðkaup dótturinnar. 27. febrúar 2015 12:11 Hvers vegna erum við ekki sammála um litinn á kjólnum? Þeir sem sjá litina í kringum kjólinn sem dökka eru líklegri til að sjá það bláa í kjólnum sem hvítt og það svarta sem gyllt. 27. febrúar 2015 13:01 Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Sjá meira
Heiðar snyrtir litgreinir kjólinn: „Hann er spanskgrænn“ Heiðar Jónsson einn helsti litgreinandi landsins ályktar um kjólinn sem allir eru að tala um. 27. febrúar 2015 15:06
Kjóllinn er svartur og blár... eða hvað? Söguna af umdeildasta kjól ársins má rekja til myndar sem mamma sendi dóttur sinni til að sýna henni kjólinn sem hún ætlaði að vera í við brúðkaup dótturinnar. 27. febrúar 2015 12:11
Hvers vegna erum við ekki sammála um litinn á kjólnum? Þeir sem sjá litina í kringum kjólinn sem dökka eru líklegri til að sjá það bláa í kjólnum sem hvítt og það svarta sem gyllt. 27. febrúar 2015 13:01