Konur nota svefnlyf mun meira en karlar Snærós Sindradóttir skrifar 12. júní 2015 12:00 Konur eru frekar andvaka en karlar. Ástæður þess má rekja til hormónabreytinga sem og aukins álags og streitu sem þær verða fyrir í daglegu lífi. NordicPhotos/Getty Íslenskar konur fá ávísað rúmlega 30 þúsund dagskömmtum af svefnlyfjum á hverjar þúsund konur á hverju einasta ári. Langvarandi svefnlyfjanotkun er skaðleg heilsunni að mati lækna. Fréttablaðið greindi frá því í gær að svefnleysi kvenna væri algengt vandamál sem æ fleiri konur þyrftu hjálp við frá sálfræðingum og geðlæknum. Fram kom að svefnleysið gæti valdið þeim kvíða, depurð og erfiðleikum við að höndla daglegt líf. Einnig kom fram að andvökunætur væru heilbrigðiskerfinu dýrar þar sem slysahætta svefnlausra eykst og þeir eru viðkvæmari fyrir sjúkdómum og umgangspestum. Magnús HaraldssonMagnús Haraldsson, geðlæknir og dósent við Háskóla Íslands, segir að einstaklingar sem nota svefnlyf til langs tíma geti myndað með sér þol fyrir lyfjunum og fíkn í þau. „Það er einstaklingsbundið hversu hratt það gerist og hversu mikið. Til þess að fá sömu virkni og í upphafi þarf stærri skammta,“ segir Magnús. Hann segir að öll hefðbundin svefnlyf geti verið ávanabindandi. Magnús segir jafnframt að rannsóknir bendi til þess að svefngæði minnki við langvarandi notkun svefnlyfja. Svefnlyfjanotkun Íslendinga er talsvert meiri en annars staðar á Norðurlöndunum. Samkvæmt upplýsingum frá Landlækni notuðu íslenskir karlar ríflega þrjátíu prósentum meira af svefnlyfjum en norskir karlar árið 2014. Á sama tíma notuðu íslenskar konur sautján prósentum meira af svefnlyfjum en norskar konur. Samkvæmt upplýsingum frá Þórarni Tyrfingssyni, yfirlækni á Vogi, leita 320 til 380 manns til SÁÁ á hverju ári vegna fíknar í svefnlyf og róandi lyf. Um það bil sextíu þeirra hafa ekki fíkn í annað, svo sem áfengi, samhliða fíkn sinni í svefnlyf. Tengdar fréttir Svefnleysi kvenna algengt og alvarlegt vandamál Langvarandi svefnleysi kvenna er algengt en falið vandamál. Doktor í sálfræði segir svefnlyfjanotkun Íslendinga keyra úr hófi fram. Svefnleysið getur skert getu og framleiðni kvenna á vinnumarkaði og leitt til veikinda. 11. júní 2015 07:00 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Íslenskar konur fá ávísað rúmlega 30 þúsund dagskömmtum af svefnlyfjum á hverjar þúsund konur á hverju einasta ári. Langvarandi svefnlyfjanotkun er skaðleg heilsunni að mati lækna. Fréttablaðið greindi frá því í gær að svefnleysi kvenna væri algengt vandamál sem æ fleiri konur þyrftu hjálp við frá sálfræðingum og geðlæknum. Fram kom að svefnleysið gæti valdið þeim kvíða, depurð og erfiðleikum við að höndla daglegt líf. Einnig kom fram að andvökunætur væru heilbrigðiskerfinu dýrar þar sem slysahætta svefnlausra eykst og þeir eru viðkvæmari fyrir sjúkdómum og umgangspestum. Magnús HaraldssonMagnús Haraldsson, geðlæknir og dósent við Háskóla Íslands, segir að einstaklingar sem nota svefnlyf til langs tíma geti myndað með sér þol fyrir lyfjunum og fíkn í þau. „Það er einstaklingsbundið hversu hratt það gerist og hversu mikið. Til þess að fá sömu virkni og í upphafi þarf stærri skammta,“ segir Magnús. Hann segir að öll hefðbundin svefnlyf geti verið ávanabindandi. Magnús segir jafnframt að rannsóknir bendi til þess að svefngæði minnki við langvarandi notkun svefnlyfja. Svefnlyfjanotkun Íslendinga er talsvert meiri en annars staðar á Norðurlöndunum. Samkvæmt upplýsingum frá Landlækni notuðu íslenskir karlar ríflega þrjátíu prósentum meira af svefnlyfjum en norskir karlar árið 2014. Á sama tíma notuðu íslenskar konur sautján prósentum meira af svefnlyfjum en norskar konur. Samkvæmt upplýsingum frá Þórarni Tyrfingssyni, yfirlækni á Vogi, leita 320 til 380 manns til SÁÁ á hverju ári vegna fíknar í svefnlyf og róandi lyf. Um það bil sextíu þeirra hafa ekki fíkn í annað, svo sem áfengi, samhliða fíkn sinni í svefnlyf.
Tengdar fréttir Svefnleysi kvenna algengt og alvarlegt vandamál Langvarandi svefnleysi kvenna er algengt en falið vandamál. Doktor í sálfræði segir svefnlyfjanotkun Íslendinga keyra úr hófi fram. Svefnleysið getur skert getu og framleiðni kvenna á vinnumarkaði og leitt til veikinda. 11. júní 2015 07:00 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Svefnleysi kvenna algengt og alvarlegt vandamál Langvarandi svefnleysi kvenna er algengt en falið vandamál. Doktor í sálfræði segir svefnlyfjanotkun Íslendinga keyra úr hófi fram. Svefnleysið getur skert getu og framleiðni kvenna á vinnumarkaði og leitt til veikinda. 11. júní 2015 07:00