Táknræn svört slaufa á útskriftarnemum Linda Blöndal skrifar 20. júní 2015 19:45 Sjötíu hjúkrunarfræðingar sem útskrifuðust við hátíðlega athöfn Háskóla Íslands í dag í Laugardalshöll báru svarta slaufu sem þeir segja að eigi að tákna endalok launamunar kynjanna. Hafa fengið bakþanka með námsvaliðHjúkrunarfræðingarnir segjast sumir ekki hafa komist hjá því að fá bakþanka á einhverjum tímapunkti með námsvalið og bjóðast önnur störf sem eru betur launuð en hjúkrunin. Álfheiður Snæbjörnsdóttir og Katla Marín Berndsen voru meðal hjúkrunarfræðinga sem útskrifuðust í dag. Álfheiður sagði í fréttum Stöðvar tvö í dag að hún hefði talið þegar hún hóf námið að þegar því lyki væri hún búin að koma sér og börnunum sínum vel fyrir. „Ég er einstæð móðir og sé mér ekki alveg fært að vinna vaktavinnu. Þannig að þetta er ekki alveg að ganga hjá mér að ætla að vinna við hjúkrun”. Álfheiður hefur fengið atvinnutilboð sem tækniteiknari á hærri launum en við hjúkrun en því námi, sem er styttra en hjúkrunarnámið, lauk hún áður. Hún segist ekki vita hvernig hún geti afþakkað hærri laun við annað starf. Getur farið til SvíþjóðarKatla Marín lítur til Svíþjóðar. „Eins og staðan er í dag er ég ekki viss hvað ég geri í haust. Ég ólst upp í Svíþjóð og það óneitanlega heillar þegar staðan er svona á Íslandi að fara út”. Hinir nýbökuðu fræðingar segjast þó umfram allt samt stoltir og glaðir yfir því að hafa staðið undir væntingum sem gerðar eru til hjúkrunarfræðinga á Íslandi, eins og segir í yfirlýsingu frá þeim. Bjart var yfir öllum í höllinni í dag en það bar á dökkum blettum í formi svartar slaufu sem nýútskrifuðu hjúkrunarfræðingarnir báru. Stoltar af því að tilheyra hjúkrunarstéttinniÁgústa Kristín Andersen úrskrifaðist líka í dag. Hún segir blendnar tilfinningar að útskrifast við þessar aðstæður en hún sé stolt eins og aðrir sem fá prófskírteinið sitt í hjúkrun í dag. Konurnar séu stoltar af því að tilheyra hjúkrunarfræðistéttinni. Slaufan stuðningur og „jarðarför"Um svörtu slaufuna segir Ágústa hana tákna til dæmis endalok ríkjandi ástands þar sem kynjabundinn launamunur ríki enn. „Það er löngu kominn tími á að því linni. Slaufan sé líka tákn um stuðning við togstreitu og sem hjúrkunarfræðingar finni í sinni kjarabaráttu. „Hún er ekki síður tákn um endalok kynjabundins launamunar og því að jarða verði feðraveldið”, sagði Ágústa. Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Sjá meira
Sjötíu hjúkrunarfræðingar sem útskrifuðust við hátíðlega athöfn Háskóla Íslands í dag í Laugardalshöll báru svarta slaufu sem þeir segja að eigi að tákna endalok launamunar kynjanna. Hafa fengið bakþanka með námsvaliðHjúkrunarfræðingarnir segjast sumir ekki hafa komist hjá því að fá bakþanka á einhverjum tímapunkti með námsvalið og bjóðast önnur störf sem eru betur launuð en hjúkrunin. Álfheiður Snæbjörnsdóttir og Katla Marín Berndsen voru meðal hjúkrunarfræðinga sem útskrifuðust í dag. Álfheiður sagði í fréttum Stöðvar tvö í dag að hún hefði talið þegar hún hóf námið að þegar því lyki væri hún búin að koma sér og börnunum sínum vel fyrir. „Ég er einstæð móðir og sé mér ekki alveg fært að vinna vaktavinnu. Þannig að þetta er ekki alveg að ganga hjá mér að ætla að vinna við hjúkrun”. Álfheiður hefur fengið atvinnutilboð sem tækniteiknari á hærri launum en við hjúkrun en því námi, sem er styttra en hjúkrunarnámið, lauk hún áður. Hún segist ekki vita hvernig hún geti afþakkað hærri laun við annað starf. Getur farið til SvíþjóðarKatla Marín lítur til Svíþjóðar. „Eins og staðan er í dag er ég ekki viss hvað ég geri í haust. Ég ólst upp í Svíþjóð og það óneitanlega heillar þegar staðan er svona á Íslandi að fara út”. Hinir nýbökuðu fræðingar segjast þó umfram allt samt stoltir og glaðir yfir því að hafa staðið undir væntingum sem gerðar eru til hjúkrunarfræðinga á Íslandi, eins og segir í yfirlýsingu frá þeim. Bjart var yfir öllum í höllinni í dag en það bar á dökkum blettum í formi svartar slaufu sem nýútskrifuðu hjúkrunarfræðingarnir báru. Stoltar af því að tilheyra hjúkrunarstéttinniÁgústa Kristín Andersen úrskrifaðist líka í dag. Hún segir blendnar tilfinningar að útskrifast við þessar aðstæður en hún sé stolt eins og aðrir sem fá prófskírteinið sitt í hjúkrun í dag. Konurnar séu stoltar af því að tilheyra hjúkrunarfræðistéttinni. Slaufan stuðningur og „jarðarför"Um svörtu slaufuna segir Ágústa hana tákna til dæmis endalok ríkjandi ástands þar sem kynjabundinn launamunur ríki enn. „Það er löngu kominn tími á að því linni. Slaufan sé líka tákn um stuðning við togstreitu og sem hjúrkunarfræðingar finni í sinni kjarabaráttu. „Hún er ekki síður tákn um endalok kynjabundins launamunar og því að jarða verði feðraveldið”, sagði Ágústa.
Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Sjá meira