Innlent

Rútu ekið á sumarhlið

Birgir Olgeirsson skrifar
Frá Laugavegi
Frá Laugavegi Vísir/Nanna Elísa
Þetta skilti blasir við vegfarendum á Laugavegi í stað hliðs sem á að hindra umferð bíla um veginn. Laugaveginum er jafnan lokað yfir sumarið fyrir akandi umferð en Hildur Gunnlaugsdóttir, arkitekt og umhverfisfræðingur, sér um verkefnið „Sumar götur eru sumargötur“ hjá Reykjavíkurborg. 

Hún segir lítilli rútu hafa verið ekið á hliðið í gær og er nú verið að lagfæra það.


Tengdar fréttir

Sumargötur opnaðar í Reykjavík

Skólavörðurstígur frá Bergstaðarstræti, Laugavegur frá Vatnsstíg að Bankastræti og Pósthússtræti voru breyttar í göngugötur í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×