Bongó-blíða á morgun Jakob Bjarnar skrifar 29. júní 2015 10:13 Glæsilegt veður er framundan, á morgun, logn og blíða sumarsól, en verra fyrir austan. B O G Ó ... bongó-blíða blasir við í veðurkortunum fyrir morgundaginn. Fyrir þá sem staddir eru á Suð-Vesturlandi. Menn ættu að draga fram stuttbuxurnar og sólarkremin. Verra fyrir austan og norðan. „Já, svona um það bil,“ segir Elín Björk Jónasdóttir veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. „En það þykknar upp annað kvöld og gæti orðið rigning aðra nótt.“ Jæja, er á meðan er. Júnímánuði er um það bil að ljúka og við erum undir meðaltalinu, að sögn Elínar Bjarkar, sé miðað við 1961 til 1990. „Stykkishólmur er aðeins yfir. Allar aðrar stærri veðurstöðvar eru undir einni og hálfri gráðu síðastliðinna tíu ára. Þetta er til dagsins í gær,“ segir Elín Björk og rýnir í tölurnar að ósk Vísis. „Næstu þrír dagar gætu aðeins híft okkur upp. En, það eru fáir dagar eftir í mánuðinum.“ Veðurfræðingurinn er heldur í að skrúfa niður í væntingum hins káta blaðamanns sem er þakklátur fyrir veðrið í dag og á morgun. Veðrið vestan til er ljómandi gott en það þýðir hins vegar að það er skýjað og votviðrasamt austan og norðan til landsins. Ef gott er hér suðvestan lands er það verra hinum megin landsins. Taka má nafnið á vindáttinni og fá þá útkomu. Austanáttin er góð á Vesturlandinu, þegar vindur kemur af hafi er yfirleitt skýjað með því. „Hann er að hvessa aftur. Ástandið suður í Öræfum er með vindhviðum og rigningu. En, það virðist lítil breyting í veðri. Við erum í þessum austlægu áttum núna, með bjartviðri vestan til. Þó er útlit fyrir að það verði úrkoma á höfuðborgarsvæðinu, væta hér og þar þegar líður á vikuna,“ segir Elín Björk. Og, þannig er það. Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Fleiri fréttir Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengd fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Veikur rekstrargrunnur, línudans og leiðin út úr vítahring Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Sjá meira
B O G Ó ... bongó-blíða blasir við í veðurkortunum fyrir morgundaginn. Fyrir þá sem staddir eru á Suð-Vesturlandi. Menn ættu að draga fram stuttbuxurnar og sólarkremin. Verra fyrir austan og norðan. „Já, svona um það bil,“ segir Elín Björk Jónasdóttir veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. „En það þykknar upp annað kvöld og gæti orðið rigning aðra nótt.“ Jæja, er á meðan er. Júnímánuði er um það bil að ljúka og við erum undir meðaltalinu, að sögn Elínar Bjarkar, sé miðað við 1961 til 1990. „Stykkishólmur er aðeins yfir. Allar aðrar stærri veðurstöðvar eru undir einni og hálfri gráðu síðastliðinna tíu ára. Þetta er til dagsins í gær,“ segir Elín Björk og rýnir í tölurnar að ósk Vísis. „Næstu þrír dagar gætu aðeins híft okkur upp. En, það eru fáir dagar eftir í mánuðinum.“ Veðurfræðingurinn er heldur í að skrúfa niður í væntingum hins káta blaðamanns sem er þakklátur fyrir veðrið í dag og á morgun. Veðrið vestan til er ljómandi gott en það þýðir hins vegar að það er skýjað og votviðrasamt austan og norðan til landsins. Ef gott er hér suðvestan lands er það verra hinum megin landsins. Taka má nafnið á vindáttinni og fá þá útkomu. Austanáttin er góð á Vesturlandinu, þegar vindur kemur af hafi er yfirleitt skýjað með því. „Hann er að hvessa aftur. Ástandið suður í Öræfum er með vindhviðum og rigningu. En, það virðist lítil breyting í veðri. Við erum í þessum austlægu áttum núna, með bjartviðri vestan til. Þó er útlit fyrir að það verði úrkoma á höfuðborgarsvæðinu, væta hér og þar þegar líður á vikuna,“ segir Elín Björk. Og, þannig er það.
Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Fleiri fréttir Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengd fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Veikur rekstrargrunnur, línudans og leiðin út úr vítahring Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Sjá meira