Innlent

Víkingar tókust á í miðborginni í dag

Margt var um manninn í miðborg Reykjavíkur í dag þar sem fólk ýmist gæddi sér á kandíflosi eða mótmælti á Austurvelli. 

Aðrir hlýddu á ljúfa tóni á Arnarhóli meðan bardagakappar sveifluðu sverðum.

Andri Marínó ljósmyndari fréttastofunnar fangaði andrúmsloftið í borginni í dag og afraksturinn má sjá hér að ofan.

Vísir/Andri Marínó



Fleiri fréttir

Sjá meira


×