Innlent

Á leið í dómssal án ökuréttinda og undir áhrifum fíkniefna

Tveir ökumenn voru stöðvaðir á höfuðborgarsvæðinu í nótt grunaður um akstur undir áhrifum áfengi og fíkniefna.

Í öðru tilvikinu reyndist ökumaður vera sviptur ökuréttindum. Hann var vistaður í fangageymslu að lokinni blóðtöku þar sem hann á að mæta fyrir dóm í dag. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×