Gestir Secret Solstice ósáttir við að tímataflan sé ekki aðgengileg á netinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. júní 2015 22:42 Frá Secret Solstice-hátíðinni í fyrra. vísir/stefán Tónlistarhátíðin Secret Solstice hefst á morgun og stendur alla helgina í Laugardalnum. Gestir hátíðarinnar hafa beðið óþreyjufullir eftir tímatöflunni, það er klukkan hvað hvaða tónlistarmenn koma fram, og hefur tímataflan nú verið sett upp á Prikinu. Mynd af tímatöflunni var deilt á Facebook-síðu Secret Solstice og á Twitter-aðgangi hátíðarinnar með orðunum: “Secret Solstice 2015 set times are up at Prikið in Reykjavík right now! The only place in Iceland before the festival you can see set times...” Á íslensku myndi þetta útleggjast sem svo: „Tímataflan fyrir Secret Solstice er komin upp á Prikinu! Eini staðurinn á Íslandi þar sem þú getur séð tímasetningarnar fyrir hátíðina...“ Í kommentum við bæði færsluna á Facebook sem og á Twitter lýsir fólk yfir megnri óánægju sinni með þetta og spyr hvort ekki sé hægt að nálgast tímatöfluna á netinu; það sé nú einu sinni árið 2015. Klukkutíma eftir að umrædd færsla birtist svo á Facebook var sett inn mynd af tímatöflunni og þá jafnframt tilkynnt að hægt yrði að kaupa hana á 200 krónur á morgun. Nokkrir hátíðargestir hafa kommentað við myndina og segjast ekki geta lesið almennilega á tímatöfluna. Þá kalla þeir eftir því að kort af svæðinu verði jafnframt sett á netið. Ósk Gunnarsdóttir, kynningarfulltrúi Secret Solstice, segir í samtali við Vísi að tímataflan komi í fyrramálið á netið í betri upplausn og fari þá meðal annars á heimasíðu hátíðarinnar. Verið sé að vinna í málinu og ætti hún því að vera öllum aðgengileg áður en hátíðin byrjar á hádegi á morgun.Secret Solstice 2015 set times are up at Prikið in Reykjavík right now! The only place in Iceland before the festival you can see set times...Posted by Secret Solstice Festival on Thursday, 18 June 2015 TIMED LINEUP! Check out artist timings here, or grab a physical program on site tomorrow for only 200kr! See you tomorrow from 12:00...Posted by Secret Solstice Festival on Thursday, 18 June 2015 Tengdar fréttir Svamla í bjórglasi á Secret Solstice Gestum tónlistarhátíðarinnar gefst færi á að marinera í heitum potti með útsýni yfir aðalsviðið meðan á hátíðinni stendur. 15. júní 2015 19:14 Dagskráin fyrir Secret Solstice klár: 150 manns að störfum í Laugardalnum Í kringum 150 manns vinna nú að uppsetningu hátíðarsvæðisins fyrir Secret Solstice-hátíðina og gera það skrúðbúið fyrir helgina. 16. júní 2015 16:30 Hver verður leynigesturinn á Secret Solstice? Gísli Pálmi spilar sama kvöld og verður með nýjungar á sviðinu. Hann neitar að gefa upp hvaða rappgoðsögn sé á leið til landsins. En staðfestir að þetta sé "legend". 18. júní 2015 13:43 Er þetta Rihanna í Laugardalnum? "Selfie“ af manni með konu, sem virðist vera söngkonan Rihanna, baksviðs á Secret Solstice hátíðinni gengur nú á meðal fólks um netheima. 18. júní 2015 19:53 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira
Tónlistarhátíðin Secret Solstice hefst á morgun og stendur alla helgina í Laugardalnum. Gestir hátíðarinnar hafa beðið óþreyjufullir eftir tímatöflunni, það er klukkan hvað hvaða tónlistarmenn koma fram, og hefur tímataflan nú verið sett upp á Prikinu. Mynd af tímatöflunni var deilt á Facebook-síðu Secret Solstice og á Twitter-aðgangi hátíðarinnar með orðunum: “Secret Solstice 2015 set times are up at Prikið in Reykjavík right now! The only place in Iceland before the festival you can see set times...” Á íslensku myndi þetta útleggjast sem svo: „Tímataflan fyrir Secret Solstice er komin upp á Prikinu! Eini staðurinn á Íslandi þar sem þú getur séð tímasetningarnar fyrir hátíðina...“ Í kommentum við bæði færsluna á Facebook sem og á Twitter lýsir fólk yfir megnri óánægju sinni með þetta og spyr hvort ekki sé hægt að nálgast tímatöfluna á netinu; það sé nú einu sinni árið 2015. Klukkutíma eftir að umrædd færsla birtist svo á Facebook var sett inn mynd af tímatöflunni og þá jafnframt tilkynnt að hægt yrði að kaupa hana á 200 krónur á morgun. Nokkrir hátíðargestir hafa kommentað við myndina og segjast ekki geta lesið almennilega á tímatöfluna. Þá kalla þeir eftir því að kort af svæðinu verði jafnframt sett á netið. Ósk Gunnarsdóttir, kynningarfulltrúi Secret Solstice, segir í samtali við Vísi að tímataflan komi í fyrramálið á netið í betri upplausn og fari þá meðal annars á heimasíðu hátíðarinnar. Verið sé að vinna í málinu og ætti hún því að vera öllum aðgengileg áður en hátíðin byrjar á hádegi á morgun.Secret Solstice 2015 set times are up at Prikið in Reykjavík right now! The only place in Iceland before the festival you can see set times...Posted by Secret Solstice Festival on Thursday, 18 June 2015 TIMED LINEUP! Check out artist timings here, or grab a physical program on site tomorrow for only 200kr! See you tomorrow from 12:00...Posted by Secret Solstice Festival on Thursday, 18 June 2015
Tengdar fréttir Svamla í bjórglasi á Secret Solstice Gestum tónlistarhátíðarinnar gefst færi á að marinera í heitum potti með útsýni yfir aðalsviðið meðan á hátíðinni stendur. 15. júní 2015 19:14 Dagskráin fyrir Secret Solstice klár: 150 manns að störfum í Laugardalnum Í kringum 150 manns vinna nú að uppsetningu hátíðarsvæðisins fyrir Secret Solstice-hátíðina og gera það skrúðbúið fyrir helgina. 16. júní 2015 16:30 Hver verður leynigesturinn á Secret Solstice? Gísli Pálmi spilar sama kvöld og verður með nýjungar á sviðinu. Hann neitar að gefa upp hvaða rappgoðsögn sé á leið til landsins. En staðfestir að þetta sé "legend". 18. júní 2015 13:43 Er þetta Rihanna í Laugardalnum? "Selfie“ af manni með konu, sem virðist vera söngkonan Rihanna, baksviðs á Secret Solstice hátíðinni gengur nú á meðal fólks um netheima. 18. júní 2015 19:53 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira
Svamla í bjórglasi á Secret Solstice Gestum tónlistarhátíðarinnar gefst færi á að marinera í heitum potti með útsýni yfir aðalsviðið meðan á hátíðinni stendur. 15. júní 2015 19:14
Dagskráin fyrir Secret Solstice klár: 150 manns að störfum í Laugardalnum Í kringum 150 manns vinna nú að uppsetningu hátíðarsvæðisins fyrir Secret Solstice-hátíðina og gera það skrúðbúið fyrir helgina. 16. júní 2015 16:30
Hver verður leynigesturinn á Secret Solstice? Gísli Pálmi spilar sama kvöld og verður með nýjungar á sviðinu. Hann neitar að gefa upp hvaða rappgoðsögn sé á leið til landsins. En staðfestir að þetta sé "legend". 18. júní 2015 13:43
Er þetta Rihanna í Laugardalnum? "Selfie“ af manni með konu, sem virðist vera söngkonan Rihanna, baksviðs á Secret Solstice hátíðinni gengur nú á meðal fólks um netheima. 18. júní 2015 19:53