Sumir „doktórar“ ekki hálfdrættingar á við þá sem sinna þrifum Jakob Bjarnar skrifar 2. júní 2015 09:44 Kári Stefánsson stendur með sínu fólki, hvort sem titillinn er doktór eða ræstitæknir - hvað svo sem Stefán Pálsson segir. Ummæli Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, þess efnis að háskólagráður segi lítið til um mannkosti, getu og framlag hvers og eins, hafa vakið mikla athygli. Í viðtali við Kára á Vísi í gær var nefnt sem dæmi um það stöðufærsla sem Stefán Pálsson sagnfræðingur hafði látið flakka vegna þessarar umræðu: „Rifjið upp fyrir mér gott fólk – hvað hefur Kári Stefánsson ráðið marga gagnfræðinga í vinnu í annað en þrif og aðstoð í mötuneyti í fyrirtæki sínu?“ Kári er ekki þeirrar gerðar að vilja láta menn eiga nokkuð inni hjá sér, en þar sem hann er ekki skráður á Facebook er Vísi ljúft og skylt að koma á framfæri svari Kára til Stefáns, svohljóðandi: „Stefán, það er rétt sem þú gefur í skyn að ég hafi ekki ráðið marga gagnfræðinga til vísindastarfa. Flestir sem sinna þeirri iðju hjá okkur hafa doktórsgráðu af einhverri gerð. Það er hins vegar alls ekki sjálfgefið að doktórarnir leggi meira af mörkum til fyrirtækisins eða samfélagsins almennt en það harðduglega og flotta fólk sem þrífur hjá okkur mötuneyti að maður tali nú ekki um hann Kidda, sem er húsvörðurinn okkar og alsherjar reddari. Við höfum haft í vinnu doktóra sem hafa ekki verið hálfdrættingar á við þá sem sinna þrifum hjá okkur og svo höfum við haft doktóra sem eru slíkir snillingar að þeir eru að breyta heiminum með vinnu sinni. Báðir hópar hafa háskólagráðu af hæstu gerð og hún hafði nákvæmlega ekkert forspárgildi um framlag þeirra til fyrirtækisins þegar þeir voru ráðnir. Þetta er endanlega bara spurning um það hvort menn haldi uppi sínum enda á plankanum en ekki hvort menn séu með prófskírteini upp á vasann meðan þeir eru að gera það.“RIfjið upp fyrir mér gott fólk - hvað hefur Kári Stefánsson ráðið marga gagnfræðinga í vinnu í annað en þrif eða aðstoð í mötuneyti í fyrirtækinu sínu?Posted by Stefán Pálsson on 1. júní 2015 Tengdar fréttir „Þeir sem eru verst settir í íslensku samfélagi eiga mjög fáa málsvara“ Kári Stefánsson og Bolli Héðinsson ræddu jöfnuð og kjaradeilur í Sprengisandi. 31. maí 2015 11:35 Háskólagráða lélegur mælikvarði á mannkosti Kári Stefánsson segir íslenska háskólagráðu hafa á sér vafasama merkingu. 1. júní 2015 16:17 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Sjá meira
Ummæli Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, þess efnis að háskólagráður segi lítið til um mannkosti, getu og framlag hvers og eins, hafa vakið mikla athygli. Í viðtali við Kára á Vísi í gær var nefnt sem dæmi um það stöðufærsla sem Stefán Pálsson sagnfræðingur hafði látið flakka vegna þessarar umræðu: „Rifjið upp fyrir mér gott fólk – hvað hefur Kári Stefánsson ráðið marga gagnfræðinga í vinnu í annað en þrif og aðstoð í mötuneyti í fyrirtæki sínu?“ Kári er ekki þeirrar gerðar að vilja láta menn eiga nokkuð inni hjá sér, en þar sem hann er ekki skráður á Facebook er Vísi ljúft og skylt að koma á framfæri svari Kára til Stefáns, svohljóðandi: „Stefán, það er rétt sem þú gefur í skyn að ég hafi ekki ráðið marga gagnfræðinga til vísindastarfa. Flestir sem sinna þeirri iðju hjá okkur hafa doktórsgráðu af einhverri gerð. Það er hins vegar alls ekki sjálfgefið að doktórarnir leggi meira af mörkum til fyrirtækisins eða samfélagsins almennt en það harðduglega og flotta fólk sem þrífur hjá okkur mötuneyti að maður tali nú ekki um hann Kidda, sem er húsvörðurinn okkar og alsherjar reddari. Við höfum haft í vinnu doktóra sem hafa ekki verið hálfdrættingar á við þá sem sinna þrifum hjá okkur og svo höfum við haft doktóra sem eru slíkir snillingar að þeir eru að breyta heiminum með vinnu sinni. Báðir hópar hafa háskólagráðu af hæstu gerð og hún hafði nákvæmlega ekkert forspárgildi um framlag þeirra til fyrirtækisins þegar þeir voru ráðnir. Þetta er endanlega bara spurning um það hvort menn haldi uppi sínum enda á plankanum en ekki hvort menn séu með prófskírteini upp á vasann meðan þeir eru að gera það.“RIfjið upp fyrir mér gott fólk - hvað hefur Kári Stefánsson ráðið marga gagnfræðinga í vinnu í annað en þrif eða aðstoð í mötuneyti í fyrirtækinu sínu?Posted by Stefán Pálsson on 1. júní 2015
Tengdar fréttir „Þeir sem eru verst settir í íslensku samfélagi eiga mjög fáa málsvara“ Kári Stefánsson og Bolli Héðinsson ræddu jöfnuð og kjaradeilur í Sprengisandi. 31. maí 2015 11:35 Háskólagráða lélegur mælikvarði á mannkosti Kári Stefánsson segir íslenska háskólagráðu hafa á sér vafasama merkingu. 1. júní 2015 16:17 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Sjá meira
„Þeir sem eru verst settir í íslensku samfélagi eiga mjög fáa málsvara“ Kári Stefánsson og Bolli Héðinsson ræddu jöfnuð og kjaradeilur í Sprengisandi. 31. maí 2015 11:35
Háskólagráða lélegur mælikvarði á mannkosti Kári Stefánsson segir íslenska háskólagráðu hafa á sér vafasama merkingu. 1. júní 2015 16:17
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent