Mikill verðmunur hjá fiskbúðum Samúel Karl Ólason skrifar 21. maí 2015 16:27 Vísir/GVA Verðlagseftirlit Alþýðusambands Íslands gerði nýverið verðasamanburð á fiskafurðum í 25 fiskbúðum og öðrum verslunum með fiskborð. Verð var kannað á 33 algengustu tegundum fiskafurða. Fiskbúðin Hafberg, Fiskikóngurinn, Fiskbúðin Vegamót Nesvegi og Fiskbúðin Vík Reykjanesbæ neituðu þátttöku í könnuninni samkvæmt tilkynningu frá ASÍ. Verðmunurinn á hæsta og lægsta verði meiri en 50 prósent í nærri því þremur fjórðu afurðum sem kannaðar voru. Lægsta verðið fannst oftast í í Litlu Fiskbúðinni Miðvangi í Hafnarfirði eða í fjórtán tilvikum af 33. Verslunin kjöt og fiskur við Bergstaðarstræti var með hæsta verðið í sex tilvikum af 33 og Melabúðin, Hafið fiskiprinsinn Hlíðarsmára og Gallerý fiskur Nethyl voru með hæsta verðið í fjórum tilvikum. Þá voru allar tegundirnar 33 aðeins til í Fiskbúð Sjávarfangs á Ísafirði. Þar á eftir komu Litla fiskbúðin Háaleitisbraut og Gallerý fiskur sem áttu til 30 tegundir. Fæstar tegundirnar sem skoðaðar voru, voru til hjá Fiskbúðinni Sjávarhöllin Hólagarði eða aðeins níu tegundir af 33 og Samkaup-Úrval Hafnarfirði átti tólf tegundir. Í könnuninni var munur á hæsta og lægsta verði allt frá 24 prósentum upp í 153 prósent. Mestur var munurinn á súrum hval sem kostaði 3.763 kr/kg hjá Fiskibúð Sjávarfangs en 1.490 kr/kg Litlu fiskibúðinni við Háaleitisbraut. Það er 2.273 krónu verðmunur eða 153 prósent. Minnstur verðmunur var á roðflettu og beinlausu ýsuflaki sem var ódýrast á 1.690 kr./kg. hjá Litlu fiskbúðinni Miðvangi en dýrast á 2.090 kr./kg. hjá Hagkaupum Kringlunni og Kjöt og fisk, en það er 400 kr. verðmunur eða 24 prósent. Nánari upplýsingar má sjá á töflunni sem sækja má hér að neðan.Könnunin var gerð í eftirtöldum verslunum: Fiskbúðinni Sundlaugavegi Kjöt og fisk Bergstaðarstræti Þinni verslun Seljabraut Fisk kompaní Akureyri Fiskbúð Suðurlands Selfossi Melabúðinni Fiskbúðinni Hafrúnu Skipholti Fiskbúðinni Fiskás Hellu Samkaupum Úrval Hafnarfirði Nettó Granda Fjarðarkaupum Hafnarfirði Fiskbúðinni Trönuhrauni Fiskbúðin Sjávarhöllin Hólagarði Fiskbúðinni Vík Reykjanesbæ Ship O Hoj Reykjanesbæ Litlu Fiskbúðinni Miðvangi og Háaleitisbraut Hafinu fiskverslun Hlíðasmára Nóatúni Háaleitisbraut Fiskbúð Hólmgeirs Þönglabakka Gallerý fisk Nethyl Fiskbúðinni Hófgerði Fiskbúð Sjávarfangs Ísafirði Fiskbúðinni Mos Mosfellsbæ Fiskbúð Siglufjarðar og Hagkaupum Kringlunni Fiskbúðin Hafberg Fiskikóngurinn Fiskbúðin Vegamót Nesvegi og Fiskbúðin Vík Reykjanesbæ neituðu þátttöku í könnuninni. Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent Fleiri fréttir Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Sjá meira
Verðlagseftirlit Alþýðusambands Íslands gerði nýverið verðasamanburð á fiskafurðum í 25 fiskbúðum og öðrum verslunum með fiskborð. Verð var kannað á 33 algengustu tegundum fiskafurða. Fiskbúðin Hafberg, Fiskikóngurinn, Fiskbúðin Vegamót Nesvegi og Fiskbúðin Vík Reykjanesbæ neituðu þátttöku í könnuninni samkvæmt tilkynningu frá ASÍ. Verðmunurinn á hæsta og lægsta verði meiri en 50 prósent í nærri því þremur fjórðu afurðum sem kannaðar voru. Lægsta verðið fannst oftast í í Litlu Fiskbúðinni Miðvangi í Hafnarfirði eða í fjórtán tilvikum af 33. Verslunin kjöt og fiskur við Bergstaðarstræti var með hæsta verðið í sex tilvikum af 33 og Melabúðin, Hafið fiskiprinsinn Hlíðarsmára og Gallerý fiskur Nethyl voru með hæsta verðið í fjórum tilvikum. Þá voru allar tegundirnar 33 aðeins til í Fiskbúð Sjávarfangs á Ísafirði. Þar á eftir komu Litla fiskbúðin Háaleitisbraut og Gallerý fiskur sem áttu til 30 tegundir. Fæstar tegundirnar sem skoðaðar voru, voru til hjá Fiskbúðinni Sjávarhöllin Hólagarði eða aðeins níu tegundir af 33 og Samkaup-Úrval Hafnarfirði átti tólf tegundir. Í könnuninni var munur á hæsta og lægsta verði allt frá 24 prósentum upp í 153 prósent. Mestur var munurinn á súrum hval sem kostaði 3.763 kr/kg hjá Fiskibúð Sjávarfangs en 1.490 kr/kg Litlu fiskibúðinni við Háaleitisbraut. Það er 2.273 krónu verðmunur eða 153 prósent. Minnstur verðmunur var á roðflettu og beinlausu ýsuflaki sem var ódýrast á 1.690 kr./kg. hjá Litlu fiskbúðinni Miðvangi en dýrast á 2.090 kr./kg. hjá Hagkaupum Kringlunni og Kjöt og fisk, en það er 400 kr. verðmunur eða 24 prósent. Nánari upplýsingar má sjá á töflunni sem sækja má hér að neðan.Könnunin var gerð í eftirtöldum verslunum: Fiskbúðinni Sundlaugavegi Kjöt og fisk Bergstaðarstræti Þinni verslun Seljabraut Fisk kompaní Akureyri Fiskbúð Suðurlands Selfossi Melabúðinni Fiskbúðinni Hafrúnu Skipholti Fiskbúðinni Fiskás Hellu Samkaupum Úrval Hafnarfirði Nettó Granda Fjarðarkaupum Hafnarfirði Fiskbúðinni Trönuhrauni Fiskbúðin Sjávarhöllin Hólagarði Fiskbúðinni Vík Reykjanesbæ Ship O Hoj Reykjanesbæ Litlu Fiskbúðinni Miðvangi og Háaleitisbraut Hafinu fiskverslun Hlíðasmára Nóatúni Háaleitisbraut Fiskbúð Hólmgeirs Þönglabakka Gallerý fisk Nethyl Fiskbúðinni Hófgerði Fiskbúð Sjávarfangs Ísafirði Fiskbúðinni Mos Mosfellsbæ Fiskbúð Siglufjarðar og Hagkaupum Kringlunni Fiskbúðin Hafberg Fiskikóngurinn Fiskbúðin Vegamót Nesvegi og Fiskbúðin Vík Reykjanesbæ neituðu þátttöku í könnuninni.
Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent Fleiri fréttir Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Sjá meira