Formannsslagur hjá Landsbjörg: Hundruð björgunarsveitamanna á Ísafirði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. maí 2015 16:00 Meðfylgjandi mynd tók Sigurður Ólafur Sigurðsson á setningu landsþings Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Ísafirði í dag. Níunda landsþing Slysavarnafélagsins Landsbjargar var sett í íþróttahúsinu á Ísafirði í dag. Þingið, sem haldið er annað hvert ár, sitja á fimmta hundruð fulltrúar úr björgunarsveitum og slysavarnadeildum landsins. Á þinginu verða línur lagðar fyrir næstu starfsár félagsins en eftir einn annasamasta vetur í manna minnum er ljóst að breytinga er þörf. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Þar segir að búast megi við að til tíðinda dragi á þinginu þar sem nú verður í fyrsta sinn kosið milli formannsefna en tvö eru í framboði til formanns. Annars vegar Margrét L. Laxdal úr Slysavarnadeildinni Dalvík og Smári Sigurðsson úr Súlum, björgunarsveitinni á Akureyri. Fráfarandi formaður er Hörður Már Harðarson sem gefur ekki kost á sér til endurkjörs. Kjörið fer fram á laugardag og verður tilkynnt um nýjan formann Slysavarnafélagsins Landsbjargar klukkan 12:30. Eftir hádegi fer svo fram kjör til stjórnar þar sem frambjóðendur hafa aldrei verið fleiri, eða 15 talsins um átta sæti. Í tengslum við þingið er blásið til Björgunarleika á morgun, laugardag, þar sem 18 harðsnúin lið frá björgunarsveitum keppa sín á milli í ýmsum björgunartengdum þrautum. Leikarnir fara fram í og við Ísafjarðarbæ og munu varla fara fram hjá bæjarbúum. Mikill heiður þykir að sigra í Björgunarleikum og hafa liðin stundað stífar æfingar síðustu vikur. Dagskrá landsþings lýkur svo með árshátíð á laugardagskvöldinu þar sem m.a. verður tilkynnt um hvaða lið er sigurvegari björgunarleikanna. Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Sjá meira
Níunda landsþing Slysavarnafélagsins Landsbjargar var sett í íþróttahúsinu á Ísafirði í dag. Þingið, sem haldið er annað hvert ár, sitja á fimmta hundruð fulltrúar úr björgunarsveitum og slysavarnadeildum landsins. Á þinginu verða línur lagðar fyrir næstu starfsár félagsins en eftir einn annasamasta vetur í manna minnum er ljóst að breytinga er þörf. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Þar segir að búast megi við að til tíðinda dragi á þinginu þar sem nú verður í fyrsta sinn kosið milli formannsefna en tvö eru í framboði til formanns. Annars vegar Margrét L. Laxdal úr Slysavarnadeildinni Dalvík og Smári Sigurðsson úr Súlum, björgunarsveitinni á Akureyri. Fráfarandi formaður er Hörður Már Harðarson sem gefur ekki kost á sér til endurkjörs. Kjörið fer fram á laugardag og verður tilkynnt um nýjan formann Slysavarnafélagsins Landsbjargar klukkan 12:30. Eftir hádegi fer svo fram kjör til stjórnar þar sem frambjóðendur hafa aldrei verið fleiri, eða 15 talsins um átta sæti. Í tengslum við þingið er blásið til Björgunarleika á morgun, laugardag, þar sem 18 harðsnúin lið frá björgunarsveitum keppa sín á milli í ýmsum björgunartengdum þrautum. Leikarnir fara fram í og við Ísafjarðarbæ og munu varla fara fram hjá bæjarbúum. Mikill heiður þykir að sigra í Björgunarleikum og hafa liðin stundað stífar æfingar síðustu vikur. Dagskrá landsþings lýkur svo með árshátíð á laugardagskvöldinu þar sem m.a. verður tilkynnt um hvaða lið er sigurvegari björgunarleikanna.
Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Sjá meira