Janus Daði markahæstur í lokaúrslitunum Óskar Ófeigur Jónssin skrifar 11. maí 2015 16:30 Janus Daði Smárason. Vísir/Stefán Haukar geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta með sigri á Aftureldingu í þriðja leik liðanna að Varmá í Mosfellsbæ í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Haukarnir, sem enduðu í 5. sæti Olís-deildarinnar, hafa spilað liða best í úrslitakeppninni og unnið alla sjö leiki sína. Vinni þeir í kvöld verður það í fjórða sinn sem liði er sópað í lokaúrslitunum. Haukar hafa unnið leiki sína í úrslitakeppninni með fjórum mörkum að meðaltali. Haukarnir hafa skorað 186 mörk í leikjunum sjö (26,6) og fengið á sig aðeins 156 (22,3). Janus Daði Smárason er markahæsti leikmaður Hauka í lokaúrslitunum með 11 mörk, þar af tvö úr vítaköstum. Janus hefur alls skorað 37/10 mörk í úrslitakeppninni, fimm mörkum minna en annar Selfyssingur, Árni Steinn Steinþórsson, sem er markahæstur Hauka í leikjunum sjö í úrslitakeppninni. Janus Daði hefur nýtt 11 af 19 skotum sínum í leikjunum tveimur á móti Aftureldingu en hann skoraði meðal annars sigurmarkið í fyrsta leiknum í Mosfellsbænum. Örn Ingi Bjarkason er langmarkahæstur í liði Aftureldingar með 47/8 mörk, þar af 10 í úrslitaeinvíginu. Örn Ingi skoraði 9 af 10 mörkum sínum í fyrsta leiknum. Örn Ingi er hins vegar tveimur mörkum á eftir Sturlu Ásgeirssyni, hornamanni ÍR, sem er markahæsti leikmaður úrslitakeppninnar 2015 með 49/26 mörk. Örn Ingi þarf því þrjú mörk til að verða markahæsti leikmaður úrslitakeppninnar í ár en fleiri gætu blandað sér í baráttunni takist Mosfellingum að vinna í kvöld og framlengja lokaúrslitin.Markahæstu leikmenn lokaúrslitanna 2015: Janus Daði Smárason, Haukum 11/2 Örn Ingi Bjarkason, Aftureldingu 10/4 Árni Steinn Steinþórsson, Haukum 9 Elvar Ásgeirsson, Aftureldingu 7 Einar Pétur Pétursson, Haukum 5 Adam Haukur Baumruk, Haukum 5 Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu 4 Jóhann Jóhannsson, Aftureldingu 4 Böðvar Páll Ásgeirsson, Aftureldingu 3 Gunnar Þórsson, Aftureldingu 3/1 Jón Þorbjörn Jóhannsson, Haukum 3 Elías Már Halldórsson, Haukum 3 Tjörvi Þorgeirsson, Haukum 3 Brynjólfur Snær Brynjólfsson, Haukum 3Markahæstu leikmenn úrslitakeppninnar 2015: Sturla Ásgeirsson, ÍR 49/26 Örn Ingi Bjarkason, Aftureldingu 47/8 Árni Steinn Steinþórsson, Haukar 42 Janus Daði Smárason, Haukar 37/10 Björgvin Hólmgeirsson, ÍR 33 Arnar Birkir Hálfdánsson, ÍR 32 Pétur Júníusson, Aftureldingu 31 Olís-deild karla Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira
Haukar geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta með sigri á Aftureldingu í þriðja leik liðanna að Varmá í Mosfellsbæ í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Haukarnir, sem enduðu í 5. sæti Olís-deildarinnar, hafa spilað liða best í úrslitakeppninni og unnið alla sjö leiki sína. Vinni þeir í kvöld verður það í fjórða sinn sem liði er sópað í lokaúrslitunum. Haukar hafa unnið leiki sína í úrslitakeppninni með fjórum mörkum að meðaltali. Haukarnir hafa skorað 186 mörk í leikjunum sjö (26,6) og fengið á sig aðeins 156 (22,3). Janus Daði Smárason er markahæsti leikmaður Hauka í lokaúrslitunum með 11 mörk, þar af tvö úr vítaköstum. Janus hefur alls skorað 37/10 mörk í úrslitakeppninni, fimm mörkum minna en annar Selfyssingur, Árni Steinn Steinþórsson, sem er markahæstur Hauka í leikjunum sjö í úrslitakeppninni. Janus Daði hefur nýtt 11 af 19 skotum sínum í leikjunum tveimur á móti Aftureldingu en hann skoraði meðal annars sigurmarkið í fyrsta leiknum í Mosfellsbænum. Örn Ingi Bjarkason er langmarkahæstur í liði Aftureldingar með 47/8 mörk, þar af 10 í úrslitaeinvíginu. Örn Ingi skoraði 9 af 10 mörkum sínum í fyrsta leiknum. Örn Ingi er hins vegar tveimur mörkum á eftir Sturlu Ásgeirssyni, hornamanni ÍR, sem er markahæsti leikmaður úrslitakeppninnar 2015 með 49/26 mörk. Örn Ingi þarf því þrjú mörk til að verða markahæsti leikmaður úrslitakeppninnar í ár en fleiri gætu blandað sér í baráttunni takist Mosfellingum að vinna í kvöld og framlengja lokaúrslitin.Markahæstu leikmenn lokaúrslitanna 2015: Janus Daði Smárason, Haukum 11/2 Örn Ingi Bjarkason, Aftureldingu 10/4 Árni Steinn Steinþórsson, Haukum 9 Elvar Ásgeirsson, Aftureldingu 7 Einar Pétur Pétursson, Haukum 5 Adam Haukur Baumruk, Haukum 5 Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu 4 Jóhann Jóhannsson, Aftureldingu 4 Böðvar Páll Ásgeirsson, Aftureldingu 3 Gunnar Þórsson, Aftureldingu 3/1 Jón Þorbjörn Jóhannsson, Haukum 3 Elías Már Halldórsson, Haukum 3 Tjörvi Þorgeirsson, Haukum 3 Brynjólfur Snær Brynjólfsson, Haukum 3Markahæstu leikmenn úrslitakeppninnar 2015: Sturla Ásgeirsson, ÍR 49/26 Örn Ingi Bjarkason, Aftureldingu 47/8 Árni Steinn Steinþórsson, Haukar 42 Janus Daði Smárason, Haukar 37/10 Björgvin Hólmgeirsson, ÍR 33 Arnar Birkir Hálfdánsson, ÍR 32 Pétur Júníusson, Aftureldingu 31
Olís-deild karla Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira