„Þetta er ákveðið lúxusvandamál“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 19. maí 2015 17:52 Aðalleikararnir Sigurður og Theodór, Grímur og Grímar ásamt Illuga Gunnarssyni, mennta- og menningarmálaráðherra. „Þetta er rétt að róast núna. Grímur var til dæmis bara í einu viðtali í dag,“ segir Grímar Jónsson, framleiðandi Hrúta. Ríflega tuttugu manna hópur fór frá Íslandi út til Cannes til að vera viðstaddur frumsýningu myndarinnar á hátíðinni. „Það komu líka um fjörutíu manns frá Danmörku sem komu að myndinni. Stærstur hluti hópsins fór í gær en við Grímur verðum áfram fram að verðlaunaafhendingunni á laugardag.“Frá því að myndin var frumsýnd hafa Grímar og Grímur Hákonarson, leikstjóri, verið á hvolfi við kynningu myndarinnar. „Þetta er ákveðið lúxusvandamál. Síminn hefur verið að hringja og ég þarf að ákveða mig hvort ég ætla að selja þessum eða hinum myndina. Nú rétt í þessu fékk ég að vita að þrjú fyrirtæki í Japan berjast um réttinn á henni. Fyrst núna höfum við tíma núna til að njóta verunnar hér.“ Tvímenningarnir hafast við á skútu í Cannes og eru á kvöld í leið í boð til fransks meðframleiðanda myndarinnar. Í gær snæddu þeir með öðrum leikstjórum sem eiga myndir á hátíðinni og aðstandendum hennar. Á næstu dögum ætla þeir að njóta dvalarinnar og reyna að sjá sem flestar myndir. Þeir gera ráð fyrir því að koma heim á sunnudag en myndin verður frumsýnd á Íslandi á mánudaginn kemur. Frumsýningin fer fram á Laugum í Reykjadal og er ætluð bændum úr Bárðardal sem komu að myndinni. „Við fengum ótrúlega mikla hjálp og stuðning frá öllum á svæðinu og án þeirra hefði þetta ekki verið hægt. Það er gott að geta gefið örlítið til baka með því að leyfa þeim að sjá myndina fyrst,“ segir Grímar.Grímur Hákonarson, leikstjóri, og Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðarráðherra bregða sér í líki Gumma og Kidda. Tengdar fréttir Skarta skeggi á rauða dreglinum - Myndaveisla Aðalleikararnir Sigurður Sigurjónsson og Theódór Júlíusson voru stórglæsilegir við frumsýningu Hrúta. 15. maí 2015 12:17 Hrútar fá frábæra dóma í erlendum miðlum Dómar erlendu pressunnar um mynd Gríms Hákonarsonar eru afar jákvæðir. 18. maí 2015 11:15 „Grunar að þetta hafi verið Íslandsmet í standandi lófaklappi“ Grímur Hákonarson er ánægður með viðtökurnar sem Hrútar fékk á Cannes. 15. maí 2015 14:07 Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Connie Francis er látin Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira
„Þetta er rétt að róast núna. Grímur var til dæmis bara í einu viðtali í dag,“ segir Grímar Jónsson, framleiðandi Hrúta. Ríflega tuttugu manna hópur fór frá Íslandi út til Cannes til að vera viðstaddur frumsýningu myndarinnar á hátíðinni. „Það komu líka um fjörutíu manns frá Danmörku sem komu að myndinni. Stærstur hluti hópsins fór í gær en við Grímur verðum áfram fram að verðlaunaafhendingunni á laugardag.“Frá því að myndin var frumsýnd hafa Grímar og Grímur Hákonarson, leikstjóri, verið á hvolfi við kynningu myndarinnar. „Þetta er ákveðið lúxusvandamál. Síminn hefur verið að hringja og ég þarf að ákveða mig hvort ég ætla að selja þessum eða hinum myndina. Nú rétt í þessu fékk ég að vita að þrjú fyrirtæki í Japan berjast um réttinn á henni. Fyrst núna höfum við tíma núna til að njóta verunnar hér.“ Tvímenningarnir hafast við á skútu í Cannes og eru á kvöld í leið í boð til fransks meðframleiðanda myndarinnar. Í gær snæddu þeir með öðrum leikstjórum sem eiga myndir á hátíðinni og aðstandendum hennar. Á næstu dögum ætla þeir að njóta dvalarinnar og reyna að sjá sem flestar myndir. Þeir gera ráð fyrir því að koma heim á sunnudag en myndin verður frumsýnd á Íslandi á mánudaginn kemur. Frumsýningin fer fram á Laugum í Reykjadal og er ætluð bændum úr Bárðardal sem komu að myndinni. „Við fengum ótrúlega mikla hjálp og stuðning frá öllum á svæðinu og án þeirra hefði þetta ekki verið hægt. Það er gott að geta gefið örlítið til baka með því að leyfa þeim að sjá myndina fyrst,“ segir Grímar.Grímur Hákonarson, leikstjóri, og Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðarráðherra bregða sér í líki Gumma og Kidda.
Tengdar fréttir Skarta skeggi á rauða dreglinum - Myndaveisla Aðalleikararnir Sigurður Sigurjónsson og Theódór Júlíusson voru stórglæsilegir við frumsýningu Hrúta. 15. maí 2015 12:17 Hrútar fá frábæra dóma í erlendum miðlum Dómar erlendu pressunnar um mynd Gríms Hákonarsonar eru afar jákvæðir. 18. maí 2015 11:15 „Grunar að þetta hafi verið Íslandsmet í standandi lófaklappi“ Grímur Hákonarson er ánægður með viðtökurnar sem Hrútar fékk á Cannes. 15. maí 2015 14:07 Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Connie Francis er látin Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira
Skarta skeggi á rauða dreglinum - Myndaveisla Aðalleikararnir Sigurður Sigurjónsson og Theódór Júlíusson voru stórglæsilegir við frumsýningu Hrúta. 15. maí 2015 12:17
Hrútar fá frábæra dóma í erlendum miðlum Dómar erlendu pressunnar um mynd Gríms Hákonarsonar eru afar jákvæðir. 18. maí 2015 11:15
„Grunar að þetta hafi verið Íslandsmet í standandi lófaklappi“ Grímur Hákonarson er ánægður með viðtökurnar sem Hrútar fékk á Cannes. 15. maí 2015 14:07