„Þetta er ákveðið lúxusvandamál“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 19. maí 2015 17:52 Aðalleikararnir Sigurður og Theodór, Grímur og Grímar ásamt Illuga Gunnarssyni, mennta- og menningarmálaráðherra. „Þetta er rétt að róast núna. Grímur var til dæmis bara í einu viðtali í dag,“ segir Grímar Jónsson, framleiðandi Hrúta. Ríflega tuttugu manna hópur fór frá Íslandi út til Cannes til að vera viðstaddur frumsýningu myndarinnar á hátíðinni. „Það komu líka um fjörutíu manns frá Danmörku sem komu að myndinni. Stærstur hluti hópsins fór í gær en við Grímur verðum áfram fram að verðlaunaafhendingunni á laugardag.“Frá því að myndin var frumsýnd hafa Grímar og Grímur Hákonarson, leikstjóri, verið á hvolfi við kynningu myndarinnar. „Þetta er ákveðið lúxusvandamál. Síminn hefur verið að hringja og ég þarf að ákveða mig hvort ég ætla að selja þessum eða hinum myndina. Nú rétt í þessu fékk ég að vita að þrjú fyrirtæki í Japan berjast um réttinn á henni. Fyrst núna höfum við tíma núna til að njóta verunnar hér.“ Tvímenningarnir hafast við á skútu í Cannes og eru á kvöld í leið í boð til fransks meðframleiðanda myndarinnar. Í gær snæddu þeir með öðrum leikstjórum sem eiga myndir á hátíðinni og aðstandendum hennar. Á næstu dögum ætla þeir að njóta dvalarinnar og reyna að sjá sem flestar myndir. Þeir gera ráð fyrir því að koma heim á sunnudag en myndin verður frumsýnd á Íslandi á mánudaginn kemur. Frumsýningin fer fram á Laugum í Reykjadal og er ætluð bændum úr Bárðardal sem komu að myndinni. „Við fengum ótrúlega mikla hjálp og stuðning frá öllum á svæðinu og án þeirra hefði þetta ekki verið hægt. Það er gott að geta gefið örlítið til baka með því að leyfa þeim að sjá myndina fyrst,“ segir Grímar.Grímur Hákonarson, leikstjóri, og Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðarráðherra bregða sér í líki Gumma og Kidda. Tengdar fréttir Skarta skeggi á rauða dreglinum - Myndaveisla Aðalleikararnir Sigurður Sigurjónsson og Theódór Júlíusson voru stórglæsilegir við frumsýningu Hrúta. 15. maí 2015 12:17 Hrútar fá frábæra dóma í erlendum miðlum Dómar erlendu pressunnar um mynd Gríms Hákonarsonar eru afar jákvæðir. 18. maí 2015 11:15 „Grunar að þetta hafi verið Íslandsmet í standandi lófaklappi“ Grímur Hákonarson er ánægður með viðtökurnar sem Hrútar fékk á Cannes. 15. maí 2015 14:07 Mest lesið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Fleiri fréttir Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Sjá meira
„Þetta er rétt að róast núna. Grímur var til dæmis bara í einu viðtali í dag,“ segir Grímar Jónsson, framleiðandi Hrúta. Ríflega tuttugu manna hópur fór frá Íslandi út til Cannes til að vera viðstaddur frumsýningu myndarinnar á hátíðinni. „Það komu líka um fjörutíu manns frá Danmörku sem komu að myndinni. Stærstur hluti hópsins fór í gær en við Grímur verðum áfram fram að verðlaunaafhendingunni á laugardag.“Frá því að myndin var frumsýnd hafa Grímar og Grímur Hákonarson, leikstjóri, verið á hvolfi við kynningu myndarinnar. „Þetta er ákveðið lúxusvandamál. Síminn hefur verið að hringja og ég þarf að ákveða mig hvort ég ætla að selja þessum eða hinum myndina. Nú rétt í þessu fékk ég að vita að þrjú fyrirtæki í Japan berjast um réttinn á henni. Fyrst núna höfum við tíma núna til að njóta verunnar hér.“ Tvímenningarnir hafast við á skútu í Cannes og eru á kvöld í leið í boð til fransks meðframleiðanda myndarinnar. Í gær snæddu þeir með öðrum leikstjórum sem eiga myndir á hátíðinni og aðstandendum hennar. Á næstu dögum ætla þeir að njóta dvalarinnar og reyna að sjá sem flestar myndir. Þeir gera ráð fyrir því að koma heim á sunnudag en myndin verður frumsýnd á Íslandi á mánudaginn kemur. Frumsýningin fer fram á Laugum í Reykjadal og er ætluð bændum úr Bárðardal sem komu að myndinni. „Við fengum ótrúlega mikla hjálp og stuðning frá öllum á svæðinu og án þeirra hefði þetta ekki verið hægt. Það er gott að geta gefið örlítið til baka með því að leyfa þeim að sjá myndina fyrst,“ segir Grímar.Grímur Hákonarson, leikstjóri, og Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðarráðherra bregða sér í líki Gumma og Kidda.
Tengdar fréttir Skarta skeggi á rauða dreglinum - Myndaveisla Aðalleikararnir Sigurður Sigurjónsson og Theódór Júlíusson voru stórglæsilegir við frumsýningu Hrúta. 15. maí 2015 12:17 Hrútar fá frábæra dóma í erlendum miðlum Dómar erlendu pressunnar um mynd Gríms Hákonarsonar eru afar jákvæðir. 18. maí 2015 11:15 „Grunar að þetta hafi verið Íslandsmet í standandi lófaklappi“ Grímur Hákonarson er ánægður með viðtökurnar sem Hrútar fékk á Cannes. 15. maí 2015 14:07 Mest lesið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Fleiri fréttir Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Sjá meira
Skarta skeggi á rauða dreglinum - Myndaveisla Aðalleikararnir Sigurður Sigurjónsson og Theódór Júlíusson voru stórglæsilegir við frumsýningu Hrúta. 15. maí 2015 12:17
Hrútar fá frábæra dóma í erlendum miðlum Dómar erlendu pressunnar um mynd Gríms Hákonarsonar eru afar jákvæðir. 18. maí 2015 11:15
„Grunar að þetta hafi verið Íslandsmet í standandi lófaklappi“ Grímur Hákonarson er ánægður með viðtökurnar sem Hrútar fékk á Cannes. 15. maí 2015 14:07