„Þetta er ákveðið lúxusvandamál“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 19. maí 2015 17:52 Aðalleikararnir Sigurður og Theodór, Grímur og Grímar ásamt Illuga Gunnarssyni, mennta- og menningarmálaráðherra. „Þetta er rétt að róast núna. Grímur var til dæmis bara í einu viðtali í dag,“ segir Grímar Jónsson, framleiðandi Hrúta. Ríflega tuttugu manna hópur fór frá Íslandi út til Cannes til að vera viðstaddur frumsýningu myndarinnar á hátíðinni. „Það komu líka um fjörutíu manns frá Danmörku sem komu að myndinni. Stærstur hluti hópsins fór í gær en við Grímur verðum áfram fram að verðlaunaafhendingunni á laugardag.“Frá því að myndin var frumsýnd hafa Grímar og Grímur Hákonarson, leikstjóri, verið á hvolfi við kynningu myndarinnar. „Þetta er ákveðið lúxusvandamál. Síminn hefur verið að hringja og ég þarf að ákveða mig hvort ég ætla að selja þessum eða hinum myndina. Nú rétt í þessu fékk ég að vita að þrjú fyrirtæki í Japan berjast um réttinn á henni. Fyrst núna höfum við tíma núna til að njóta verunnar hér.“ Tvímenningarnir hafast við á skútu í Cannes og eru á kvöld í leið í boð til fransks meðframleiðanda myndarinnar. Í gær snæddu þeir með öðrum leikstjórum sem eiga myndir á hátíðinni og aðstandendum hennar. Á næstu dögum ætla þeir að njóta dvalarinnar og reyna að sjá sem flestar myndir. Þeir gera ráð fyrir því að koma heim á sunnudag en myndin verður frumsýnd á Íslandi á mánudaginn kemur. Frumsýningin fer fram á Laugum í Reykjadal og er ætluð bændum úr Bárðardal sem komu að myndinni. „Við fengum ótrúlega mikla hjálp og stuðning frá öllum á svæðinu og án þeirra hefði þetta ekki verið hægt. Það er gott að geta gefið örlítið til baka með því að leyfa þeim að sjá myndina fyrst,“ segir Grímar.Grímur Hákonarson, leikstjóri, og Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðarráðherra bregða sér í líki Gumma og Kidda. Tengdar fréttir Skarta skeggi á rauða dreglinum - Myndaveisla Aðalleikararnir Sigurður Sigurjónsson og Theódór Júlíusson voru stórglæsilegir við frumsýningu Hrúta. 15. maí 2015 12:17 Hrútar fá frábæra dóma í erlendum miðlum Dómar erlendu pressunnar um mynd Gríms Hákonarsonar eru afar jákvæðir. 18. maí 2015 11:15 „Grunar að þetta hafi verið Íslandsmet í standandi lófaklappi“ Grímur Hákonarson er ánægður með viðtökurnar sem Hrútar fékk á Cannes. 15. maí 2015 14:07 Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Sjá meira
„Þetta er rétt að róast núna. Grímur var til dæmis bara í einu viðtali í dag,“ segir Grímar Jónsson, framleiðandi Hrúta. Ríflega tuttugu manna hópur fór frá Íslandi út til Cannes til að vera viðstaddur frumsýningu myndarinnar á hátíðinni. „Það komu líka um fjörutíu manns frá Danmörku sem komu að myndinni. Stærstur hluti hópsins fór í gær en við Grímur verðum áfram fram að verðlaunaafhendingunni á laugardag.“Frá því að myndin var frumsýnd hafa Grímar og Grímur Hákonarson, leikstjóri, verið á hvolfi við kynningu myndarinnar. „Þetta er ákveðið lúxusvandamál. Síminn hefur verið að hringja og ég þarf að ákveða mig hvort ég ætla að selja þessum eða hinum myndina. Nú rétt í þessu fékk ég að vita að þrjú fyrirtæki í Japan berjast um réttinn á henni. Fyrst núna höfum við tíma núna til að njóta verunnar hér.“ Tvímenningarnir hafast við á skútu í Cannes og eru á kvöld í leið í boð til fransks meðframleiðanda myndarinnar. Í gær snæddu þeir með öðrum leikstjórum sem eiga myndir á hátíðinni og aðstandendum hennar. Á næstu dögum ætla þeir að njóta dvalarinnar og reyna að sjá sem flestar myndir. Þeir gera ráð fyrir því að koma heim á sunnudag en myndin verður frumsýnd á Íslandi á mánudaginn kemur. Frumsýningin fer fram á Laugum í Reykjadal og er ætluð bændum úr Bárðardal sem komu að myndinni. „Við fengum ótrúlega mikla hjálp og stuðning frá öllum á svæðinu og án þeirra hefði þetta ekki verið hægt. Það er gott að geta gefið örlítið til baka með því að leyfa þeim að sjá myndina fyrst,“ segir Grímar.Grímur Hákonarson, leikstjóri, og Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðarráðherra bregða sér í líki Gumma og Kidda.
Tengdar fréttir Skarta skeggi á rauða dreglinum - Myndaveisla Aðalleikararnir Sigurður Sigurjónsson og Theódór Júlíusson voru stórglæsilegir við frumsýningu Hrúta. 15. maí 2015 12:17 Hrútar fá frábæra dóma í erlendum miðlum Dómar erlendu pressunnar um mynd Gríms Hákonarsonar eru afar jákvæðir. 18. maí 2015 11:15 „Grunar að þetta hafi verið Íslandsmet í standandi lófaklappi“ Grímur Hákonarson er ánægður með viðtökurnar sem Hrútar fékk á Cannes. 15. maí 2015 14:07 Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Sjá meira
Skarta skeggi á rauða dreglinum - Myndaveisla Aðalleikararnir Sigurður Sigurjónsson og Theódór Júlíusson voru stórglæsilegir við frumsýningu Hrúta. 15. maí 2015 12:17
Hrútar fá frábæra dóma í erlendum miðlum Dómar erlendu pressunnar um mynd Gríms Hákonarsonar eru afar jákvæðir. 18. maí 2015 11:15
„Grunar að þetta hafi verið Íslandsmet í standandi lófaklappi“ Grímur Hákonarson er ánægður með viðtökurnar sem Hrútar fékk á Cannes. 15. maí 2015 14:07