Gísli Marteinn skólaði lögregluna: Biggi lögga vísaði í lög sem eru ekki til Aðalsteinn Kjartansson skrifar 9. maí 2015 17:15 Gísli Marteinn Baldursson leiðrétti Bigga löggu á Twitter í gær. Vísir/Facebook/Vilhelm Gísli Marteinn Baldursson, fjölmiðlamaður og áhugamaður um hjólreiðar, skólaði lögregluna á höfuðborgarsvæðinu til á Twitter í gær. Þar leiðrétti hann Bigga löggu sem í nýju myndbandi á vef Facebook-síðu lögreglunnar sagði að það væri bundið í lög að ungmenni undir fimmtán ára þyrftu að vera með hjálm á höfðinu þegar þau hjóluðu. Það er rangt, eins og Gísli Marteinn benti á.@gislimarteinn - var vísað rangt í lög? Ef svo er þurfum við að laga það.— LRH (@logreglan) May 9, 2015 Sjá einnig: Gísli Marteinn hetjan í nýjum tölvuleik Hið rétta er að ráðherra setti reglugerð sem gildir um hjálmanotkun ungmenna en hana er hægt að afnema án þess að þingið komi að líkt og um lög væri að ræða. Sólveig Pétursdóttir, þáverandi dóms- og kirkjumálaráðherra, setti reglurnar árið 1999 en þær skylda börn yngri en 15 ára til að nota hlífðarhjálm við hjólreiðar nema það fengið læknisvottorð sem undanþiggur það notkun hans af heilsufars- eða læknisfræðilegum ástæðum. Lögreglunni er þó ekki heimilt að gera neitt annað en að vekja athygli barna á þessari skyldu, verði hún vör við hjálmlaus börn á reiðhjólum.Biggi lögga - HjálmarBiggi lögga - HjálmarPosted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Friday, May 8, 2015 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Sjá meira
Gísli Marteinn Baldursson, fjölmiðlamaður og áhugamaður um hjólreiðar, skólaði lögregluna á höfuðborgarsvæðinu til á Twitter í gær. Þar leiðrétti hann Bigga löggu sem í nýju myndbandi á vef Facebook-síðu lögreglunnar sagði að það væri bundið í lög að ungmenni undir fimmtán ára þyrftu að vera með hjálm á höfðinu þegar þau hjóluðu. Það er rangt, eins og Gísli Marteinn benti á.@gislimarteinn - var vísað rangt í lög? Ef svo er þurfum við að laga það.— LRH (@logreglan) May 9, 2015 Sjá einnig: Gísli Marteinn hetjan í nýjum tölvuleik Hið rétta er að ráðherra setti reglugerð sem gildir um hjálmanotkun ungmenna en hana er hægt að afnema án þess að þingið komi að líkt og um lög væri að ræða. Sólveig Pétursdóttir, þáverandi dóms- og kirkjumálaráðherra, setti reglurnar árið 1999 en þær skylda börn yngri en 15 ára til að nota hlífðarhjálm við hjólreiðar nema það fengið læknisvottorð sem undanþiggur það notkun hans af heilsufars- eða læknisfræðilegum ástæðum. Lögreglunni er þó ekki heimilt að gera neitt annað en að vekja athygli barna á þessari skyldu, verði hún vör við hjálmlaus börn á reiðhjólum.Biggi lögga - HjálmarBiggi lögga - HjálmarPosted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Friday, May 8, 2015
Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Sjá meira