„Við vorum heima þegar Boko Haram kom og réðst á okkur“ Hrund Þórsdóttir skrifar 14. apríl 2015 20:00 Hátt í millljón barna hefur flúið átök í Nígeríu milli Boko Haram, stjórnarhersins og annarra vopnaðra hópa. Yfir þrjú hundruð skólar hafa verið eyðilagðir og kennarar og skólabörn eru skotmörk. Ár er nú liðið síðan liðsmenn Boko Haram rændu rúmlega tvö hundruð stúlkum úr heimavistarskóla og voru mótmæli skipulögð víða í dag, meðal annars í Nígeríu, London og Washington. Stúlkurnar hafa ekki fundist en ættingjar þeirra halda í vonina. Hvarf stúlknanna vakti mikla athygli en vandinn er mun stærri og í nýrri skýrslu UNICEF, Horfin barnæska, kemur fram að yfir átta hundruð þúsund börn hafi þurft að flýja heimili sín. Fjölmörgum hefur verið rænt og hafa börnin verið beitt miklu ofbeldi og jafnvel neydd til að taka þátt í vopnuðum átökum. Hinn 15 ára gamli Peter er einn þeirra sem flýja þurftu heimili sín og rætt er við hann í meðfylgjandi myndskeiði. „Við vorum heima þegar Boko Haram kom og réðst á okkur,“ segir hann. Peter varð viðskila við fjölskyldu sína, móður og fimm systkini, sem urðu eftir í Nígeríu. Hann hefur talað við þau í síma og vonast til að hitta þau aftur. „Þau eru ánægð með að ég sé í Dar es Salaam og að þeir (vígamennirnir) hafi ekki náð að drepa mig,“ segir Peter. „Ef guð lofar hitti ég þau aftur seinna.“ Tengdar fréttir Býður Boko Haram birginn Nýkjörinn forseti Nígeríu ætlar að uppræta vígahópinn Boko Haram. 1. apríl 2015 19:37 Nýr forseti Nígeríu: „Boko Haram mun finna fyrir sameinuðu afli okkar“ Muhammadu Buhari lofar að mæta hryðjuverkasamtökunum af hörku. 6. apríl 2015 09:03 800 þúsund börn á flótta í Nígeríu Samkvæmt UNICEF hafa meira en ein og hálf milljóna manna þurft að yfirgefa heimili sín vegna átaka. 14. apríl 2015 10:27 Ár liðið frá því að Boko Haram rændu rúmlega 200 skólastúlkum Sjónarvottur í Nígeríu segist hafa séð um 50 stúlkur, sem eru í haldi hryðjuverkasamtakanna, á lífi í norðausturhluta Nígeríu. 14. apríl 2015 07:28 Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fleiri fréttir Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Sjá meira
Hátt í millljón barna hefur flúið átök í Nígeríu milli Boko Haram, stjórnarhersins og annarra vopnaðra hópa. Yfir þrjú hundruð skólar hafa verið eyðilagðir og kennarar og skólabörn eru skotmörk. Ár er nú liðið síðan liðsmenn Boko Haram rændu rúmlega tvö hundruð stúlkum úr heimavistarskóla og voru mótmæli skipulögð víða í dag, meðal annars í Nígeríu, London og Washington. Stúlkurnar hafa ekki fundist en ættingjar þeirra halda í vonina. Hvarf stúlknanna vakti mikla athygli en vandinn er mun stærri og í nýrri skýrslu UNICEF, Horfin barnæska, kemur fram að yfir átta hundruð þúsund börn hafi þurft að flýja heimili sín. Fjölmörgum hefur verið rænt og hafa börnin verið beitt miklu ofbeldi og jafnvel neydd til að taka þátt í vopnuðum átökum. Hinn 15 ára gamli Peter er einn þeirra sem flýja þurftu heimili sín og rætt er við hann í meðfylgjandi myndskeiði. „Við vorum heima þegar Boko Haram kom og réðst á okkur,“ segir hann. Peter varð viðskila við fjölskyldu sína, móður og fimm systkini, sem urðu eftir í Nígeríu. Hann hefur talað við þau í síma og vonast til að hitta þau aftur. „Þau eru ánægð með að ég sé í Dar es Salaam og að þeir (vígamennirnir) hafi ekki náð að drepa mig,“ segir Peter. „Ef guð lofar hitti ég þau aftur seinna.“
Tengdar fréttir Býður Boko Haram birginn Nýkjörinn forseti Nígeríu ætlar að uppræta vígahópinn Boko Haram. 1. apríl 2015 19:37 Nýr forseti Nígeríu: „Boko Haram mun finna fyrir sameinuðu afli okkar“ Muhammadu Buhari lofar að mæta hryðjuverkasamtökunum af hörku. 6. apríl 2015 09:03 800 þúsund börn á flótta í Nígeríu Samkvæmt UNICEF hafa meira en ein og hálf milljóna manna þurft að yfirgefa heimili sín vegna átaka. 14. apríl 2015 10:27 Ár liðið frá því að Boko Haram rændu rúmlega 200 skólastúlkum Sjónarvottur í Nígeríu segist hafa séð um 50 stúlkur, sem eru í haldi hryðjuverkasamtakanna, á lífi í norðausturhluta Nígeríu. 14. apríl 2015 07:28 Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fleiri fréttir Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Sjá meira
Býður Boko Haram birginn Nýkjörinn forseti Nígeríu ætlar að uppræta vígahópinn Boko Haram. 1. apríl 2015 19:37
Nýr forseti Nígeríu: „Boko Haram mun finna fyrir sameinuðu afli okkar“ Muhammadu Buhari lofar að mæta hryðjuverkasamtökunum af hörku. 6. apríl 2015 09:03
800 þúsund börn á flótta í Nígeríu Samkvæmt UNICEF hafa meira en ein og hálf milljóna manna þurft að yfirgefa heimili sín vegna átaka. 14. apríl 2015 10:27
Ár liðið frá því að Boko Haram rændu rúmlega 200 skólastúlkum Sjónarvottur í Nígeríu segist hafa séð um 50 stúlkur, sem eru í haldi hryðjuverkasamtakanna, á lífi í norðausturhluta Nígeríu. 14. apríl 2015 07:28