Fimm ár frá upphafi eldgossins í Eyjafjallajökli Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 14. apríl 2015 22:08 Eldgosið í Eyjafjallajökli gerði Ísland frægt og nú kannast allir við Ísland hvar sem maður kemur. Þetta segir prófessor í jarðeðlisfræði en fimm ár eru í dag frá því að eldgosið hófst. Þennan sama dag fyrir fimm árum tók Eyjafjallajökull að gjósa. Gossprungan var um tveggja kílómetra löng og strax mátti sjá mikla gosbólstra teygja sig upp í loft. „Þetta var náttúrulega atburður sem snerti mjög marga og kom víða við í heiminum og gerði Íslands frægt eins og enginn annar atburður í sögunni. Þannig að nú kannast allir við Ísland hvar sem maður kemur,“ segir Páll Einarsson prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands. Páll segir átján ára aðdraganda hafa verið að gosinu. Í mars 2010 gaus á Fimmvörðuhálsi en það gos hleypti gosinu í Eyjafjallajökli af stað. „Þessi lexía er mjög þýðingarmikil því að þetta var svona, og er enn þá, einhver besta staðfesting á þessu sem að menn hafði lengi grunað: Að gos af þessu tagi væri hleypt af stað af heitri kviku sem kæmi beint neðan úr möttlinum. Þetta á við um fleiri eldfjöll í heiminum en nú er þetta eiginlega best þekkta dæmið um þetta fyrirbrigði,“ segir Páll. Hann segir gosið eitt það afdrifaríkasta sem að orðið hafi á Íslandi á síðari tímum. „Það var sem sé mjög lærdómsríkt í eldfjallafræði. Svo kemur náttúrulega að því líka að þetta var mjög lærdómsríkt líka fyrir verkfræðinga og flug. Vegna þess að þetta náttúrulega olli gríðarlegu tjóni vegna flugsamgangna. Það var truflun á flugsamgöngum í öllum heiminum, aðallega þó á meginlandi Evrópu, sem kostaði gríðarlega mikið fé og þetta opinberaði eiginlega líka veikleika flugöryggismálum í heiminum og alla tíð síðan hafa menn verið að reyna að ráða bót á þessu,“ segir Páll. Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Sjá meira
Eldgosið í Eyjafjallajökli gerði Ísland frægt og nú kannast allir við Ísland hvar sem maður kemur. Þetta segir prófessor í jarðeðlisfræði en fimm ár eru í dag frá því að eldgosið hófst. Þennan sama dag fyrir fimm árum tók Eyjafjallajökull að gjósa. Gossprungan var um tveggja kílómetra löng og strax mátti sjá mikla gosbólstra teygja sig upp í loft. „Þetta var náttúrulega atburður sem snerti mjög marga og kom víða við í heiminum og gerði Íslands frægt eins og enginn annar atburður í sögunni. Þannig að nú kannast allir við Ísland hvar sem maður kemur,“ segir Páll Einarsson prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands. Páll segir átján ára aðdraganda hafa verið að gosinu. Í mars 2010 gaus á Fimmvörðuhálsi en það gos hleypti gosinu í Eyjafjallajökli af stað. „Þessi lexía er mjög þýðingarmikil því að þetta var svona, og er enn þá, einhver besta staðfesting á þessu sem að menn hafði lengi grunað: Að gos af þessu tagi væri hleypt af stað af heitri kviku sem kæmi beint neðan úr möttlinum. Þetta á við um fleiri eldfjöll í heiminum en nú er þetta eiginlega best þekkta dæmið um þetta fyrirbrigði,“ segir Páll. Hann segir gosið eitt það afdrifaríkasta sem að orðið hafi á Íslandi á síðari tímum. „Það var sem sé mjög lærdómsríkt í eldfjallafræði. Svo kemur náttúrulega að því líka að þetta var mjög lærdómsríkt líka fyrir verkfræðinga og flug. Vegna þess að þetta náttúrulega olli gríðarlegu tjóni vegna flugsamgangna. Það var truflun á flugsamgöngum í öllum heiminum, aðallega þó á meginlandi Evrópu, sem kostaði gríðarlega mikið fé og þetta opinberaði eiginlega líka veikleika flugöryggismálum í heiminum og alla tíð síðan hafa menn verið að reyna að ráða bót á þessu,“ segir Páll.
Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Sjá meira