Mata: Sjö úrslitaleikir framundan Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. apríl 2015 22:30 Mata hefur spilað vel að undanförnu. vísir/getty Juan Mata, leikmaður Manchester United, segir að leikirnir sjö sem liðið á eftir að spila á tímabilinu séu allt úrslitaleikir.United bar sigurorð af Aston Villa um helgina, 3-1, og hefur nú unnið fimm leiki í röð. „Tímabilið hefur liðið svo hratt - mér finnst svo stutt síðan undirbúningstímabilið var. En við eigum nokkra úrslitaleiki eftir áður en tímabilið er á enda,“ sagði Mata í samtali við MUTV. Spánverjinn hefur verið í byrjunarliði United í síðustu þremur leikjum og staðið sig með prýði. Hann skoraði t.a.m. bæði mörkin í sigrinum á Liverpool og lagði upp þriðja mark United gegn Aston Villa um helgina. „Við viljum enda eins og ofarlega og nokkur kostur og ef við spilum eins og við höfum gert í undanförnum leikjum eigum við eftir að vinna marga sigra,“ sagði Mata ennfremur en United er langt komið með að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Lærisveinar Louis van Gaal eiga einnig góða möguleika á að hirða 2. sætið í úrvalsdeildinni sem gefur þátttökurétt í riðlakeppninni Meistaradeildarinnar. „Við eigum eftir leiki gegn Chelsea, Manchester City og Arsenal og verðum að vera upp á okkar besta til að vinna þá. „Hver einasti leikur hér eftir er úrslitaleikur og við verðum að einbeita okkur að hverjum leik fyrir sig,“ sagði Mata að lokum en United mætir nágrönnum sínum í City um næstu helgi. Enski boltinn Tengdar fréttir Herrera með tvö í fimmta sigri United í röð | Sjáðu mörkin Manchester United vann sinn fimmta sigur í röð þegar liðið lagði Aston Villa að velli á Old Trafford, 3-1. 4. apríl 2015 00:01 Mata gefst ekki upp á spænska landsliðinu United-maðurinn segist vera á besta aldri og vonast eftir öðru tækifæri með Evrópumeisturunum. 30. mars 2015 20:00 Mata og Gerrard í aðalhlutverkum í sigri United | Sjáið mörkin og rauða spjaldið Manchester United bar sigurorð af Liverpool, 1-2, í stórleik helgarinanr í ensku úrvalsdeildinni. 22. mars 2015 00:01 Mata: Finn fyrir ástinni á Old Trafford Spánverjinn kom aftur inn í lið Manchester United þegar það rúllaði yfir Tottenham, 3-0, í gær. 16. mars 2015 14:30 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira
Juan Mata, leikmaður Manchester United, segir að leikirnir sjö sem liðið á eftir að spila á tímabilinu séu allt úrslitaleikir.United bar sigurorð af Aston Villa um helgina, 3-1, og hefur nú unnið fimm leiki í röð. „Tímabilið hefur liðið svo hratt - mér finnst svo stutt síðan undirbúningstímabilið var. En við eigum nokkra úrslitaleiki eftir áður en tímabilið er á enda,“ sagði Mata í samtali við MUTV. Spánverjinn hefur verið í byrjunarliði United í síðustu þremur leikjum og staðið sig með prýði. Hann skoraði t.a.m. bæði mörkin í sigrinum á Liverpool og lagði upp þriðja mark United gegn Aston Villa um helgina. „Við viljum enda eins og ofarlega og nokkur kostur og ef við spilum eins og við höfum gert í undanförnum leikjum eigum við eftir að vinna marga sigra,“ sagði Mata ennfremur en United er langt komið með að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Lærisveinar Louis van Gaal eiga einnig góða möguleika á að hirða 2. sætið í úrvalsdeildinni sem gefur þátttökurétt í riðlakeppninni Meistaradeildarinnar. „Við eigum eftir leiki gegn Chelsea, Manchester City og Arsenal og verðum að vera upp á okkar besta til að vinna þá. „Hver einasti leikur hér eftir er úrslitaleikur og við verðum að einbeita okkur að hverjum leik fyrir sig,“ sagði Mata að lokum en United mætir nágrönnum sínum í City um næstu helgi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Herrera með tvö í fimmta sigri United í röð | Sjáðu mörkin Manchester United vann sinn fimmta sigur í röð þegar liðið lagði Aston Villa að velli á Old Trafford, 3-1. 4. apríl 2015 00:01 Mata gefst ekki upp á spænska landsliðinu United-maðurinn segist vera á besta aldri og vonast eftir öðru tækifæri með Evrópumeisturunum. 30. mars 2015 20:00 Mata og Gerrard í aðalhlutverkum í sigri United | Sjáið mörkin og rauða spjaldið Manchester United bar sigurorð af Liverpool, 1-2, í stórleik helgarinanr í ensku úrvalsdeildinni. 22. mars 2015 00:01 Mata: Finn fyrir ástinni á Old Trafford Spánverjinn kom aftur inn í lið Manchester United þegar það rúllaði yfir Tottenham, 3-0, í gær. 16. mars 2015 14:30 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira
Herrera með tvö í fimmta sigri United í röð | Sjáðu mörkin Manchester United vann sinn fimmta sigur í röð þegar liðið lagði Aston Villa að velli á Old Trafford, 3-1. 4. apríl 2015 00:01
Mata gefst ekki upp á spænska landsliðinu United-maðurinn segist vera á besta aldri og vonast eftir öðru tækifæri með Evrópumeisturunum. 30. mars 2015 20:00
Mata og Gerrard í aðalhlutverkum í sigri United | Sjáið mörkin og rauða spjaldið Manchester United bar sigurorð af Liverpool, 1-2, í stórleik helgarinanr í ensku úrvalsdeildinni. 22. mars 2015 00:01
Mata: Finn fyrir ástinni á Old Trafford Spánverjinn kom aftur inn í lið Manchester United þegar það rúllaði yfir Tottenham, 3-0, í gær. 16. mars 2015 14:30