Vilja vernda börn og ungmenni gegn ágangi áfengisiðnaðarins Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. mars 2015 15:25 Úr ÁTVR. Vísir/GVA Bindindissamtökin á Íslandi hafa hafið undirskriftasöfnun gegn frumvarpi um frjálsa sölu áfengis á vefsíðunni allraheill.is. Í fréttatilkynningu vegna undirskriftasöfnunarinnar segir að átakinu sé „ætlað að vernda hag barna og ungmenna gegn ágangi áfengisiðnaðarins.“ Þá kemur jafnframt fram að spurningin um að leyfa sölu áfengis í matvöruverslunum snúist um meira en frelsi í viðskiptum: „Rannsóknir sýna að aukið aðgengi að áfengi stuðlar að aukinni neyslu sem bitnar mest á börnum og unglingum. Samkvæmt 3. gr. barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna ber okkur að setja hagsmuni barna í forgang þegar taka þarf ákvörðun sem hefur áhrif á börn með einum eða öðrum hætti. Hagsmunir barna af því að njóta verndar gegn skaðlegum áhrifum áfengis eiga því að vega þyngra en hugsanlegir hagsmunir fullorðinna af því að geta keypt áfengi í matvöruverslunum.“ Frumvarp um frjálsa sölu var afgreitt úr allsherjar-og menntamálanefnd fyrir rúmum mánuði og bíður nú 2. umræðu á þingi. Flutningsmaður frumvarpsins er Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðiflokksins. Tengdar fréttir Einkaréttur ÁTVR eins og „bílastæði fyrir áfengisfatlaða“ Kári Stefánsson segir að áfengisfrumvarp Vilhjálms Árnasonar sé afar heimskulegt en er sammála Dóra DNA um að "djamm er snilld.“ 10. mars 2015 17:47 Starfsmenn ÁTVR velta fyrir sér framtíð sinni Frumvarp um breytingar á fyrirkomulagi áfengissölu mun hafa áhrif á 380 starfsmenn ÁTVR. 23. september 2014 07:05 Tekist á um brennivín í búðum á Alþingi Þingmenn Samfylkingarinnar og Vinstri grænna telja að bellibrögðum hafi verið beitt og frumvarpi um áfengissölu smyglað út úr nefnd. 3. mars 2015 19:15 Skiptar skoðanir um áfengisfrumvarp innan Bjartrar framtíðar Tveir þriðju þingflokks Bjartar framtíðar styðja ekki tillögu Vilhjálms Árnasonar um breytingar á áfengislöggjöfinni. Segja flokkinn þó frjálslyndan. 21. nóvember 2014 21:00 Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Fleiri fréttir Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Sjá meira
Bindindissamtökin á Íslandi hafa hafið undirskriftasöfnun gegn frumvarpi um frjálsa sölu áfengis á vefsíðunni allraheill.is. Í fréttatilkynningu vegna undirskriftasöfnunarinnar segir að átakinu sé „ætlað að vernda hag barna og ungmenna gegn ágangi áfengisiðnaðarins.“ Þá kemur jafnframt fram að spurningin um að leyfa sölu áfengis í matvöruverslunum snúist um meira en frelsi í viðskiptum: „Rannsóknir sýna að aukið aðgengi að áfengi stuðlar að aukinni neyslu sem bitnar mest á börnum og unglingum. Samkvæmt 3. gr. barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna ber okkur að setja hagsmuni barna í forgang þegar taka þarf ákvörðun sem hefur áhrif á börn með einum eða öðrum hætti. Hagsmunir barna af því að njóta verndar gegn skaðlegum áhrifum áfengis eiga því að vega þyngra en hugsanlegir hagsmunir fullorðinna af því að geta keypt áfengi í matvöruverslunum.“ Frumvarp um frjálsa sölu var afgreitt úr allsherjar-og menntamálanefnd fyrir rúmum mánuði og bíður nú 2. umræðu á þingi. Flutningsmaður frumvarpsins er Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðiflokksins.
Tengdar fréttir Einkaréttur ÁTVR eins og „bílastæði fyrir áfengisfatlaða“ Kári Stefánsson segir að áfengisfrumvarp Vilhjálms Árnasonar sé afar heimskulegt en er sammála Dóra DNA um að "djamm er snilld.“ 10. mars 2015 17:47 Starfsmenn ÁTVR velta fyrir sér framtíð sinni Frumvarp um breytingar á fyrirkomulagi áfengissölu mun hafa áhrif á 380 starfsmenn ÁTVR. 23. september 2014 07:05 Tekist á um brennivín í búðum á Alþingi Þingmenn Samfylkingarinnar og Vinstri grænna telja að bellibrögðum hafi verið beitt og frumvarpi um áfengissölu smyglað út úr nefnd. 3. mars 2015 19:15 Skiptar skoðanir um áfengisfrumvarp innan Bjartrar framtíðar Tveir þriðju þingflokks Bjartar framtíðar styðja ekki tillögu Vilhjálms Árnasonar um breytingar á áfengislöggjöfinni. Segja flokkinn þó frjálslyndan. 21. nóvember 2014 21:00 Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Fleiri fréttir Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Sjá meira
Einkaréttur ÁTVR eins og „bílastæði fyrir áfengisfatlaða“ Kári Stefánsson segir að áfengisfrumvarp Vilhjálms Árnasonar sé afar heimskulegt en er sammála Dóra DNA um að "djamm er snilld.“ 10. mars 2015 17:47
Starfsmenn ÁTVR velta fyrir sér framtíð sinni Frumvarp um breytingar á fyrirkomulagi áfengissölu mun hafa áhrif á 380 starfsmenn ÁTVR. 23. september 2014 07:05
Tekist á um brennivín í búðum á Alþingi Þingmenn Samfylkingarinnar og Vinstri grænna telja að bellibrögðum hafi verið beitt og frumvarpi um áfengissölu smyglað út úr nefnd. 3. mars 2015 19:15
Skiptar skoðanir um áfengisfrumvarp innan Bjartrar framtíðar Tveir þriðju þingflokks Bjartar framtíðar styðja ekki tillögu Vilhjálms Árnasonar um breytingar á áfengislöggjöfinni. Segja flokkinn þó frjálslyndan. 21. nóvember 2014 21:00