Tundurdufl um borð í skuttogaranum Bjarti sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 22. mars 2015 21:44 Sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar bíða komu skuttogarans á Neskaupstað til að eyða duflinu. vísir/daníel Sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar eru nú staddir á Neskaupstað að bíða komu skuttogarans Bjarts TFNV sem er með tundurdufl um borð. Er Bjartur væntanlegur til hafnar innan tveggja klukkustunda. Í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni segir að líklega sé um að ræða breskt seguldufl sem Bjartur fékk í veiðarfærin er hann var á veiðum í Rósagarðinum á suðausturlandi, sem er þekkt tundurduflasvæði. Svæðið var kallað Rósagarðurinn af þýskum kafbátaskipstjórum vegna þeirra fjölda tundurdufla sem var þarna lagt á árunum 1940-1943 en það var hluti af aðgerð sem kallaðist „SN aðgerðin“. Talið er að yfir 90 þúsund duflum af ýmsum gerðum hafi verið lagt í sjó á þessum tíma.Togskipið Þorvarður Lárusson frá Grundarfirði fékk þetta tundurdufl árið 2007 í veiðarfærin sín en sprengiefnið í því var vel virkt.mynd/sigurður ásgrímssonSprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar munu fara um borð í Bjart, kanna aðstæður og skoða duflið. Verður duflið svo gert öruggt til flutnings og sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar munu í framhaldinu eyða því. Tengdar fréttir Fékk tundurdufl með vel virkt sprengiefni í veiðarfæri Togskipið Þorvarður Lárusson frá Grundarfirði fékk stórt tundurdufl í veiðarfæri sín á laugardag og reyndist sprengiefnið í því vel virkt. 19. nóvember 2007 11:40 Dularfullt dufl reyndist vera fendari Duflið dularfulla sem rak á land við Garða í Mýrdal síðastliðinn laugardag reyndist vera svokallaður fendari af rússneskum uppruna. Í fyrstu var óttast að hér væri um tundurdufl að ræða og voru sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar kallaðir út. 16. apríl 2007 14:49 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Sjá meira
Sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar eru nú staddir á Neskaupstað að bíða komu skuttogarans Bjarts TFNV sem er með tundurdufl um borð. Er Bjartur væntanlegur til hafnar innan tveggja klukkustunda. Í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni segir að líklega sé um að ræða breskt seguldufl sem Bjartur fékk í veiðarfærin er hann var á veiðum í Rósagarðinum á suðausturlandi, sem er þekkt tundurduflasvæði. Svæðið var kallað Rósagarðurinn af þýskum kafbátaskipstjórum vegna þeirra fjölda tundurdufla sem var þarna lagt á árunum 1940-1943 en það var hluti af aðgerð sem kallaðist „SN aðgerðin“. Talið er að yfir 90 þúsund duflum af ýmsum gerðum hafi verið lagt í sjó á þessum tíma.Togskipið Þorvarður Lárusson frá Grundarfirði fékk þetta tundurdufl árið 2007 í veiðarfærin sín en sprengiefnið í því var vel virkt.mynd/sigurður ásgrímssonSprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar munu fara um borð í Bjart, kanna aðstæður og skoða duflið. Verður duflið svo gert öruggt til flutnings og sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar munu í framhaldinu eyða því.
Tengdar fréttir Fékk tundurdufl með vel virkt sprengiefni í veiðarfæri Togskipið Þorvarður Lárusson frá Grundarfirði fékk stórt tundurdufl í veiðarfæri sín á laugardag og reyndist sprengiefnið í því vel virkt. 19. nóvember 2007 11:40 Dularfullt dufl reyndist vera fendari Duflið dularfulla sem rak á land við Garða í Mýrdal síðastliðinn laugardag reyndist vera svokallaður fendari af rússneskum uppruna. Í fyrstu var óttast að hér væri um tundurdufl að ræða og voru sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar kallaðir út. 16. apríl 2007 14:49 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Sjá meira
Fékk tundurdufl með vel virkt sprengiefni í veiðarfæri Togskipið Þorvarður Lárusson frá Grundarfirði fékk stórt tundurdufl í veiðarfæri sín á laugardag og reyndist sprengiefnið í því vel virkt. 19. nóvember 2007 11:40
Dularfullt dufl reyndist vera fendari Duflið dularfulla sem rak á land við Garða í Mýrdal síðastliðinn laugardag reyndist vera svokallaður fendari af rússneskum uppruna. Í fyrstu var óttast að hér væri um tundurdufl að ræða og voru sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar kallaðir út. 16. apríl 2007 14:49