Segir flest benda til þess að stórkaupmenn hugsi aðeins um eigin hag Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. mars 2015 15:03 Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtakanna. Vísir/GVA Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtakanna, var harðorður í garð kaupmanna í landinu í setningarræðu sinni á Búnaðarþingi í dag. Sagði hann meðal annars ákveðna stórkaupmenn halda því fram að hagur íslenskra neytenda fælist frekar í innflutningi á matvöru heldur en innlendri framleiðslu. „Þetta hafa þeir oft gert undir þeim formerkjum að þeir beri hag neytenda fyrir brjósti þrátt fyrir að flest bendi til þess að þeir séu að aðeins að hugsa um eigin hag,“ sagði Sindri. Hann sagði vöruverð til neytenda ekki lækka heldur hafi arður stóru verslunarkeðjanna aukist ár frá ári.Reiðubúinn að drekka latté með íslenskri mjólk með kaupmönnum „Og hverjir borga hann? Eru það ekki neytendurnir? Nýleg dæmi um verðþróun einstakra búvara, þar sem verð til bændanna lækkar en verð til neytanda hækkar, sýna það svart á hvítu að stóru verslunarkeðjurnar verða einfaldlega að gera hreint fyrir sínum dyrum og koma heiðarlega fram við neytendur.“ Sindri sagði að það væri hins vegar afleitt að standa í endalausum ágreiningi við verslunina í landinu og bætti við að bændur og kaupmenn þyrftu að skilja hvor aðra. „Ég lýsi mig reiðubúinn til að drekka innflutt kaffi, þó helst latté með íslenskri mjólk, með hverjum þeim innan verslunarinnar sem tilbúinn er að ræða þessi mál á yfirveguðum nótum,“ sagði formaður Bændasamtakanna. Mest lesið Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Fleiri fréttir Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Sjá meira
Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtakanna, var harðorður í garð kaupmanna í landinu í setningarræðu sinni á Búnaðarþingi í dag. Sagði hann meðal annars ákveðna stórkaupmenn halda því fram að hagur íslenskra neytenda fælist frekar í innflutningi á matvöru heldur en innlendri framleiðslu. „Þetta hafa þeir oft gert undir þeim formerkjum að þeir beri hag neytenda fyrir brjósti þrátt fyrir að flest bendi til þess að þeir séu að aðeins að hugsa um eigin hag,“ sagði Sindri. Hann sagði vöruverð til neytenda ekki lækka heldur hafi arður stóru verslunarkeðjanna aukist ár frá ári.Reiðubúinn að drekka latté með íslenskri mjólk með kaupmönnum „Og hverjir borga hann? Eru það ekki neytendurnir? Nýleg dæmi um verðþróun einstakra búvara, þar sem verð til bændanna lækkar en verð til neytanda hækkar, sýna það svart á hvítu að stóru verslunarkeðjurnar verða einfaldlega að gera hreint fyrir sínum dyrum og koma heiðarlega fram við neytendur.“ Sindri sagði að það væri hins vegar afleitt að standa í endalausum ágreiningi við verslunina í landinu og bætti við að bændur og kaupmenn þyrftu að skilja hvor aðra. „Ég lýsi mig reiðubúinn til að drekka innflutt kaffi, þó helst latté með íslenskri mjólk, með hverjum þeim innan verslunarinnar sem tilbúinn er að ræða þessi mál á yfirveguðum nótum,“ sagði formaður Bændasamtakanna.
Mest lesið Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Fleiri fréttir Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Sjá meira