Innlent

Tveir bílar gjörónýtir eftir bruna á Hverfisgötu

Bjarki Ármannsson skrifar
Tvær fólksbifreiðar brunnu í porti við Hverfisgötu í Reykjavík í gærkvöldi.
Tvær fólksbifreiðar brunnu í porti við Hverfisgötu í Reykjavík í gærkvöldi. Vísir/GVA
Tvær fólksbifreiðar brunnu í porti við Hverfisgötu í Reykjavík á níunda tímanum í gærkvöldi. Eldsupptök eru ókunn en báðar bifreiðarnar eru gjörónýtar eftir brunann.

Greiðlega gekk að slökkva eldinn, að því er fram kemur í skýrslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×