Ólafur baðst afsökunar á að kalla leikmann spastískan Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. febrúar 2015 22:09 Vísir/Skjáskot/Facebook Ólafur Stefánsson hefur beðist afsökunar á að hafa sagt að leikmaður Vals skyti eins og hann væri spastískur, líkt og kom fram í nýrri heimildarmynd um Ólaf og fjallað hefur verið um á Vísi. „Finni, þú ert bara hvítur. Svo færðu eitt færi á milli eitt og tvö og þú skýtur eins og spastískur í staðinn fyrir að fara fokkin inn. Ná sér í vinkil og fá þá fokkin víti eða eitthvað," segir Ólafur reiður í hálfleiksræðu sem er birt í myndinni.Sjá einnig: Óli Stef reiður: Þú skýtur eins og þú sért spastískur Ellen Geirs, nemi í Menntaskóla Borgarfjarðar, ritaði Ólafi opið bréf á Facebook þar sem hún segir að ummæli Ólafs séu „ekki undir neinum kringumstæðum í lagi." Ellen segist enn fremur að það að vera spastískur eigi ekki að koma í veg fyrir að spastískir geti stundað íþróttir og komist langt þar. „Þó ég hafi ekki náð langt í íþróttum þá voru þessi ár hjá KR virkilega mikilvæg fyrir mig og margar af bestu stundum lífs míns voru í A sal hlaupandi á eftir boltanum, ég fékk ekkert nema stuðning frá KR. Ég get ekki ímyndað mér hvernig mér hefði liðið ef að ég hefði heyrt einhvern af góðvinum mínum í KR segja svona hlut, hvað þá bróður þinn,“ skrifaði hún. Post by Ellen Geirs.Henni barst svo svar frá Ólafi sem hún hefur nú birt á Facebook-síðu sinni. Þar segir Ólafur að hann sjái eftir ummælunum og muni ekki láta slíka hegðun endurtaka sig. „Allt í þessari ræðu var mér til vansa og ég var ekki að höndla augnablikið og aðstæðurnar rétt, enda blautur á bak við eyrun í nýju starfi,“ skrifaði Ólafur meðal annars en svar hans má sjá hér fyrir neðan. Post by Ellen Geirs. Íslenski handboltinn Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sjá meira
Ólafur Stefánsson hefur beðist afsökunar á að hafa sagt að leikmaður Vals skyti eins og hann væri spastískur, líkt og kom fram í nýrri heimildarmynd um Ólaf og fjallað hefur verið um á Vísi. „Finni, þú ert bara hvítur. Svo færðu eitt færi á milli eitt og tvö og þú skýtur eins og spastískur í staðinn fyrir að fara fokkin inn. Ná sér í vinkil og fá þá fokkin víti eða eitthvað," segir Ólafur reiður í hálfleiksræðu sem er birt í myndinni.Sjá einnig: Óli Stef reiður: Þú skýtur eins og þú sért spastískur Ellen Geirs, nemi í Menntaskóla Borgarfjarðar, ritaði Ólafi opið bréf á Facebook þar sem hún segir að ummæli Ólafs séu „ekki undir neinum kringumstæðum í lagi." Ellen segist enn fremur að það að vera spastískur eigi ekki að koma í veg fyrir að spastískir geti stundað íþróttir og komist langt þar. „Þó ég hafi ekki náð langt í íþróttum þá voru þessi ár hjá KR virkilega mikilvæg fyrir mig og margar af bestu stundum lífs míns voru í A sal hlaupandi á eftir boltanum, ég fékk ekkert nema stuðning frá KR. Ég get ekki ímyndað mér hvernig mér hefði liðið ef að ég hefði heyrt einhvern af góðvinum mínum í KR segja svona hlut, hvað þá bróður þinn,“ skrifaði hún. Post by Ellen Geirs.Henni barst svo svar frá Ólafi sem hún hefur nú birt á Facebook-síðu sinni. Þar segir Ólafur að hann sjái eftir ummælunum og muni ekki láta slíka hegðun endurtaka sig. „Allt í þessari ræðu var mér til vansa og ég var ekki að höndla augnablikið og aðstæðurnar rétt, enda blautur á bak við eyrun í nýju starfi,“ skrifaði Ólafur meðal annars en svar hans má sjá hér fyrir neðan. Post by Ellen Geirs.
Íslenski handboltinn Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sjá meira