Narcisse kominn á skýrslu hjá Frökkum Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 20. janúar 2015 14:51 Vísir/Getty Stórskyttan Daniel Narcisse verður á skýrslu þegar Frakkland mætir Íslandi á HM í handbolta en hann missti af fyrstu tveimur leikjum liðsins á mótinu vegna meiðsla. Claude Onesta, landsliðsþjálfari Frakka, tilkynnti aðeins fimmtán manna leikmannahóp í upphafi móts en hefur nú bætt Narcisse við listann. Það mun þó ekki koma í ljós fyrr en í leiknum sjálfum hvort hann spili en Narcisse missti af öllum undirbúningi Frakka fyrir mótið og ekkert spilað síðan í byrjun desember. Narcisse er einn reyndasti leikmaður Frakka með 814 mörk í 264 landsleikjum. Hann er 35 ára og er samherji Róberts Gunnarssonar hjá Paris St. Germain. Þar áður lék hann með Kiel í fjögur ár. Vinstri skyttan Mathieu Grebille hefur heldur ekkert spilað með Frökkum á mótinu til þessa vegna meiðsla en Onesta sagði á blaðamannafundi í gær að hann væri vongóður um þáttöku beggja leikmanan fyrir leikinn gegn Íslandi í dag. Leikurinn hefst klukkan 18.00 og verður í beinni lýsingu á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Alexander: Betra að mæta Frökkum heldur en Alsír eða Egyptum Alexander Petersson segir að Aron Pálmarsson geri alla betri í kringum sig. 20. janúar 2015 06:00 Þegar Ísland slátraði Frökkum í Bördelandhalle Einn eftirminnilegasti leikur í sögu strákanna okkar var gegn Frökkum á HM 2007. Þá valtaði Ísland yfir franska liðið, 32-24, þegar allt var undir. 20. janúar 2015 14:00 Ekki missa af HM-kvöldi Leikur Íslands og Frakklands verður gerður upp í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport 3. 20. janúar 2015 16:15 Vignir: Vissi ekki að Frakkland væri næst Segir að dómgæsla í handbolta geti alltaf haft áhrif á úrslit leikja. 20. janúar 2015 08:00 Trúum að við getum unnið Frakka Arnór Atlason segir að innan íslenska landsliðshópsins ríki full trú á því að sigur geti unnist gegn sterku liði Frakklands á HM í handbolta. 20. janúar 2015 10:30 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Sjá meira
Stórskyttan Daniel Narcisse verður á skýrslu þegar Frakkland mætir Íslandi á HM í handbolta en hann missti af fyrstu tveimur leikjum liðsins á mótinu vegna meiðsla. Claude Onesta, landsliðsþjálfari Frakka, tilkynnti aðeins fimmtán manna leikmannahóp í upphafi móts en hefur nú bætt Narcisse við listann. Það mun þó ekki koma í ljós fyrr en í leiknum sjálfum hvort hann spili en Narcisse missti af öllum undirbúningi Frakka fyrir mótið og ekkert spilað síðan í byrjun desember. Narcisse er einn reyndasti leikmaður Frakka með 814 mörk í 264 landsleikjum. Hann er 35 ára og er samherji Róberts Gunnarssonar hjá Paris St. Germain. Þar áður lék hann með Kiel í fjögur ár. Vinstri skyttan Mathieu Grebille hefur heldur ekkert spilað með Frökkum á mótinu til þessa vegna meiðsla en Onesta sagði á blaðamannafundi í gær að hann væri vongóður um þáttöku beggja leikmanan fyrir leikinn gegn Íslandi í dag. Leikurinn hefst klukkan 18.00 og verður í beinni lýsingu á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Alexander: Betra að mæta Frökkum heldur en Alsír eða Egyptum Alexander Petersson segir að Aron Pálmarsson geri alla betri í kringum sig. 20. janúar 2015 06:00 Þegar Ísland slátraði Frökkum í Bördelandhalle Einn eftirminnilegasti leikur í sögu strákanna okkar var gegn Frökkum á HM 2007. Þá valtaði Ísland yfir franska liðið, 32-24, þegar allt var undir. 20. janúar 2015 14:00 Ekki missa af HM-kvöldi Leikur Íslands og Frakklands verður gerður upp í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport 3. 20. janúar 2015 16:15 Vignir: Vissi ekki að Frakkland væri næst Segir að dómgæsla í handbolta geti alltaf haft áhrif á úrslit leikja. 20. janúar 2015 08:00 Trúum að við getum unnið Frakka Arnór Atlason segir að innan íslenska landsliðshópsins ríki full trú á því að sigur geti unnist gegn sterku liði Frakklands á HM í handbolta. 20. janúar 2015 10:30 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Sjá meira
Alexander: Betra að mæta Frökkum heldur en Alsír eða Egyptum Alexander Petersson segir að Aron Pálmarsson geri alla betri í kringum sig. 20. janúar 2015 06:00
Þegar Ísland slátraði Frökkum í Bördelandhalle Einn eftirminnilegasti leikur í sögu strákanna okkar var gegn Frökkum á HM 2007. Þá valtaði Ísland yfir franska liðið, 32-24, þegar allt var undir. 20. janúar 2015 14:00
Ekki missa af HM-kvöldi Leikur Íslands og Frakklands verður gerður upp í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport 3. 20. janúar 2015 16:15
Vignir: Vissi ekki að Frakkland væri næst Segir að dómgæsla í handbolta geti alltaf haft áhrif á úrslit leikja. 20. janúar 2015 08:00
Trúum að við getum unnið Frakka Arnór Atlason segir að innan íslenska landsliðshópsins ríki full trú á því að sigur geti unnist gegn sterku liði Frakklands á HM í handbolta. 20. janúar 2015 10:30