Mætti í alltof stórum skóm fyrirliða Þýskalands í íþróttatíma Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. janúar 2015 23:30 vísir/twitter Eftir vináttulandsleik Íslands og Þýskalands í Laugardalshöllinni í gær fékk ungur Seltirningur annan skó Uwe Gensheimers, fyrirliða þýska landsliðsins. Um er að ræða glæsilega handboltaskó frá Kempa, en þýski íþróttavöruframleiðandinn er einn af styrktaraðilum þýska landsliðsins. Gensheimer fær því líklega nýja fyrir næsta leik. Viggó Kristjánsson, stórskytta toppliðs Gróttu í 1. deild karla í handbolta, tók mynd af fæti drengsins í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi í dag þar sem strákurinn var mættur í einum skó af Gensheimer og einum af sínum eigin. „Þessi drengur fékk skóinn hjá Gensheimer í gær og mætti í honum í íþróttir. Heilum 4 númerum of stórir,“ skrifar Viggó við myndina. Uwe Gensheimer er fyrirliði þýska stórliðsins Rhein-Neckar Löwen sem og þýska landsliðsins, en ítarlegt viðtal verður við hann í Fréttablaðinu á morgun.Þessi drengur fékk skóinn hjá Gensheimer í gær og mætti í honum í íþróttir. Heilum 4 númerum of stórir. pic.twitter.com/ZhZswALQXa— Viggó Kristjánsson (@kristjansson73) January 6, 2015 Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Þýskaland 24-31 | Dagur vann öruggan sigur Þýskaland lagði Ísland 31-24 í vináttulandsleik þjóðanna í Laugardalshöll í kvöld. Bæði lið undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið í Katar sem hefst 15. janúar. 4. janúar 2015 00:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Þýskaland 25-24 | Strákarnir kvöddu með sigri Flott frammistaða íslensku strákanna og mikil framför frá því í gær. 5. janúar 2015 11:52 Geir: Strákarnir spiluðu bara illa í fyrri leiknum | Myndband Fyrrverandi fyrirliði handboltalandsliðsins segir strákana einfaldlega hafa lagt meira á sig í seinni leiknum gegn Þjóðverjum. 6. janúar 2015 19:30 Gaupi: Það klingja viðvörunarbjöllur | Myndband Íþróttafréttamaðurinn Guðjón Guðmundsson er ekki nógu ánægður með stöðuna á íslenska landsliðinu eftir leikina tvo gegn Þjóðverjum. 6. janúar 2015 12:05 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Sjá meira
Eftir vináttulandsleik Íslands og Þýskalands í Laugardalshöllinni í gær fékk ungur Seltirningur annan skó Uwe Gensheimers, fyrirliða þýska landsliðsins. Um er að ræða glæsilega handboltaskó frá Kempa, en þýski íþróttavöruframleiðandinn er einn af styrktaraðilum þýska landsliðsins. Gensheimer fær því líklega nýja fyrir næsta leik. Viggó Kristjánsson, stórskytta toppliðs Gróttu í 1. deild karla í handbolta, tók mynd af fæti drengsins í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi í dag þar sem strákurinn var mættur í einum skó af Gensheimer og einum af sínum eigin. „Þessi drengur fékk skóinn hjá Gensheimer í gær og mætti í honum í íþróttir. Heilum 4 númerum of stórir,“ skrifar Viggó við myndina. Uwe Gensheimer er fyrirliði þýska stórliðsins Rhein-Neckar Löwen sem og þýska landsliðsins, en ítarlegt viðtal verður við hann í Fréttablaðinu á morgun.Þessi drengur fékk skóinn hjá Gensheimer í gær og mætti í honum í íþróttir. Heilum 4 númerum of stórir. pic.twitter.com/ZhZswALQXa— Viggó Kristjánsson (@kristjansson73) January 6, 2015
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Þýskaland 24-31 | Dagur vann öruggan sigur Þýskaland lagði Ísland 31-24 í vináttulandsleik þjóðanna í Laugardalshöll í kvöld. Bæði lið undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið í Katar sem hefst 15. janúar. 4. janúar 2015 00:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Þýskaland 25-24 | Strákarnir kvöddu með sigri Flott frammistaða íslensku strákanna og mikil framför frá því í gær. 5. janúar 2015 11:52 Geir: Strákarnir spiluðu bara illa í fyrri leiknum | Myndband Fyrrverandi fyrirliði handboltalandsliðsins segir strákana einfaldlega hafa lagt meira á sig í seinni leiknum gegn Þjóðverjum. 6. janúar 2015 19:30 Gaupi: Það klingja viðvörunarbjöllur | Myndband Íþróttafréttamaðurinn Guðjón Guðmundsson er ekki nógu ánægður með stöðuna á íslenska landsliðinu eftir leikina tvo gegn Þjóðverjum. 6. janúar 2015 12:05 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Sjá meira
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Þýskaland 24-31 | Dagur vann öruggan sigur Þýskaland lagði Ísland 31-24 í vináttulandsleik þjóðanna í Laugardalshöll í kvöld. Bæði lið undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið í Katar sem hefst 15. janúar. 4. janúar 2015 00:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Þýskaland 25-24 | Strákarnir kvöddu með sigri Flott frammistaða íslensku strákanna og mikil framför frá því í gær. 5. janúar 2015 11:52
Geir: Strákarnir spiluðu bara illa í fyrri leiknum | Myndband Fyrrverandi fyrirliði handboltalandsliðsins segir strákana einfaldlega hafa lagt meira á sig í seinni leiknum gegn Þjóðverjum. 6. janúar 2015 19:30
Gaupi: Það klingja viðvörunarbjöllur | Myndband Íþróttafréttamaðurinn Guðjón Guðmundsson er ekki nógu ánægður með stöðuna á íslenska landsliðinu eftir leikina tvo gegn Þjóðverjum. 6. janúar 2015 12:05