Hjólar hringinn og safnar fyrir einhverfa Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 27. júní 2015 13:53 Ungur maður mun næsta hálfa mánuðinn hjóla í kringum landið til styrktar unglingahópum Einhverfusamtakanna. Nokkur spenna var fyrir ferðinni þegar hann lagði af stað í morgun. Tryggvi Þór Skarphéðinsson, sem er 24 ára, hélt af stað frá Reykjavík í morgun í hringferð sína um landið. Hann ætlar að hjóla einn í kringum landið á 15 dögum. Ferðin er farin til styrktar Einhverfusamtökunum. „Mig er búið að langa að gera þetta rosalega lengi,“ segir Tryggvi og að tíminn hafi verið réttur til þess í sumar. Hann ákvað að safna fyrir Einhverfusamtökin þar sem bróðir hans, sem er 3 árum yngri en hann, er einhverfur og segir hann málefnið gott. Sigrún Birgisdóttir, framkvæmdastjóri Einhverfusamtakanna, segir unglingahópa samtakanna sem Tryggi ætlar að safna fyrir vinna mikilvægt starf. „Við erum með tvo starfandi unglingahópa. Einn á Akureyri og einn hérna í Reykjavík. Þessi hópar þeir hittast hálfs mánaðarlega og þeir spila, spjalla, fara út að borða eða í bíó eða gera eitthvað skemmtilegt saman. Það er fagfólk sem að mætir alltaf með þeim og styður þau í þessu starfi. Þetta eru unglingar 12-20 sem að eiga kannski mjög fáa félaga og hafa orðið fyrir einelti og þurfa virkilega stuðning félagslega. Þannig að þetta er mjög mikilvægt starf. Það eru á bilinu kannski 15-20 unglingar að mæta í hvert einasta skipti þannig að þetta er vel sótt,“ segir Sigrún. Hægt er að senda SMS í númerið 1900 með skilaboðunum „einhverfa“ til að styrkja málefnið en við hvert SMS þá renna 1.900 krónur til samtakanna. Tryggvi var nokkuð spenntur fyrir ferðinni áður en hann lagði í hann í morgun en hann segir að huga þurfi að mörgu fyrir svona ferð. „Það eru mjög mikið af hlutum svona bara líkamlega geta og matur og allt það sko. Rigning eða rok eða verður gott veður þú veist. Ég veit ekkert hvað mun gerast þannig að þetta verður mjög áhugavert,“ segir Tryggvi Þór. Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Fleiri fréttir Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Sjá meira
Ungur maður mun næsta hálfa mánuðinn hjóla í kringum landið til styrktar unglingahópum Einhverfusamtakanna. Nokkur spenna var fyrir ferðinni þegar hann lagði af stað í morgun. Tryggvi Þór Skarphéðinsson, sem er 24 ára, hélt af stað frá Reykjavík í morgun í hringferð sína um landið. Hann ætlar að hjóla einn í kringum landið á 15 dögum. Ferðin er farin til styrktar Einhverfusamtökunum. „Mig er búið að langa að gera þetta rosalega lengi,“ segir Tryggvi og að tíminn hafi verið réttur til þess í sumar. Hann ákvað að safna fyrir Einhverfusamtökin þar sem bróðir hans, sem er 3 árum yngri en hann, er einhverfur og segir hann málefnið gott. Sigrún Birgisdóttir, framkvæmdastjóri Einhverfusamtakanna, segir unglingahópa samtakanna sem Tryggi ætlar að safna fyrir vinna mikilvægt starf. „Við erum með tvo starfandi unglingahópa. Einn á Akureyri og einn hérna í Reykjavík. Þessi hópar þeir hittast hálfs mánaðarlega og þeir spila, spjalla, fara út að borða eða í bíó eða gera eitthvað skemmtilegt saman. Það er fagfólk sem að mætir alltaf með þeim og styður þau í þessu starfi. Þetta eru unglingar 12-20 sem að eiga kannski mjög fáa félaga og hafa orðið fyrir einelti og þurfa virkilega stuðning félagslega. Þannig að þetta er mjög mikilvægt starf. Það eru á bilinu kannski 15-20 unglingar að mæta í hvert einasta skipti þannig að þetta er vel sótt,“ segir Sigrún. Hægt er að senda SMS í númerið 1900 með skilaboðunum „einhverfa“ til að styrkja málefnið en við hvert SMS þá renna 1.900 krónur til samtakanna. Tryggvi var nokkuð spenntur fyrir ferðinni áður en hann lagði í hann í morgun en hann segir að huga þurfi að mörgu fyrir svona ferð. „Það eru mjög mikið af hlutum svona bara líkamlega geta og matur og allt það sko. Rigning eða rok eða verður gott veður þú veist. Ég veit ekkert hvað mun gerast þannig að þetta verður mjög áhugavert,“ segir Tryggvi Þór.
Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Fleiri fréttir Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Sjá meira