Hörður Axel: Ætlum að koma út úr þessu móti með sigur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. september 2015 11:00 Hörður Axel í baráttunni gegn Serbíu. Vísir/Valli Hörður Axel Vilhjálmsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu hafa nú spilað fjóra leiki á fimm dögum á Evrópumótinu í körfubolta í Berlín. Íslenska liðið lenti í erfiðum leik í seinni hálfleik á móti Spánverjum í gær svipað og gegn Serbum daginn áður. Aðeins einn leikur er eftir og hann er á móti Tyrklandi í dag. Tyrkir hafa unnið bæði Ítalíu og Þýskaland í spennandi leikjum en tapað fyrir Spáni og Serbíu. „Nú er það bara Tyrkland. Við ætlum að reyna að koma út úr þessu móti með sigur. Við gefum allt í þennan leik gegn Tyrkjum og það er ekki morgundagur eftir þann leik. Nú getum við keyrt okkur alveg gjörsamlega út," sagði Hörður Axel Vilhjálmsson eftir leikinn á móti Spáni í gær. Hörður Axel Vilhjálmsson viðurkenndi samt eftir leikinn í gærkvöldi að hann hafi gengið á vegg í upphafi leiks enda búinn að gefa óhemju mikið af sér í mótinu til þessa. Hörður Axel hitti aðeins úr 1 af 8 skotum sínum gegn Spáni og náði ekki alveg að fylgja eftir frábærri frammistöðu sinni á mótinu. „Nú er þessi Spánarleikur búinn og við byrjum bara að undirbúa okkur fyrir Tyrkina. Við förum upp á hótel og förum yfir þá. Við fáum eitthvað að sjá hvað þeir hafa fram að bjóða," segir Hörður Axel. Tyrkirnir töpuðu fyrir Serbum í gær en sitja eins og er í fjórða og síðasta sætinu sem gefur þátttökurétt í sextán liða úrslitunum. Tyrkir eiga enn möguleika á öðru sætinu en þá þurfa Serbar að vinna Ítala, Þjóðverjar að vinna Spán og Tyrkir að vinna Ísland. „Ég er ekki búinn að sjá einn leik með þeim enda hef ég bara alltaf verið að einbeita mér að næsta andstæðingi. Það verður gaman að sjá hvað þeir hafa upp á að bjóða," sagðir Hörður Axel að lokum. EM 2015 í Berlín Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Í beinni: Valur - Fram | Bikarinn á loft á Hlíðarenda? Handbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira
Hörður Axel Vilhjálmsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu hafa nú spilað fjóra leiki á fimm dögum á Evrópumótinu í körfubolta í Berlín. Íslenska liðið lenti í erfiðum leik í seinni hálfleik á móti Spánverjum í gær svipað og gegn Serbum daginn áður. Aðeins einn leikur er eftir og hann er á móti Tyrklandi í dag. Tyrkir hafa unnið bæði Ítalíu og Þýskaland í spennandi leikjum en tapað fyrir Spáni og Serbíu. „Nú er það bara Tyrkland. Við ætlum að reyna að koma út úr þessu móti með sigur. Við gefum allt í þennan leik gegn Tyrkjum og það er ekki morgundagur eftir þann leik. Nú getum við keyrt okkur alveg gjörsamlega út," sagði Hörður Axel Vilhjálmsson eftir leikinn á móti Spáni í gær. Hörður Axel Vilhjálmsson viðurkenndi samt eftir leikinn í gærkvöldi að hann hafi gengið á vegg í upphafi leiks enda búinn að gefa óhemju mikið af sér í mótinu til þessa. Hörður Axel hitti aðeins úr 1 af 8 skotum sínum gegn Spáni og náði ekki alveg að fylgja eftir frábærri frammistöðu sinni á mótinu. „Nú er þessi Spánarleikur búinn og við byrjum bara að undirbúa okkur fyrir Tyrkina. Við förum upp á hótel og förum yfir þá. Við fáum eitthvað að sjá hvað þeir hafa fram að bjóða," segir Hörður Axel. Tyrkirnir töpuðu fyrir Serbum í gær en sitja eins og er í fjórða og síðasta sætinu sem gefur þátttökurétt í sextán liða úrslitunum. Tyrkir eiga enn möguleika á öðru sætinu en þá þurfa Serbar að vinna Ítala, Þjóðverjar að vinna Spán og Tyrkir að vinna Ísland. „Ég er ekki búinn að sjá einn leik með þeim enda hef ég bara alltaf verið að einbeita mér að næsta andstæðingi. Það verður gaman að sjá hvað þeir hafa upp á að bjóða," sagðir Hörður Axel að lokum.
EM 2015 í Berlín Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Í beinni: Valur - Fram | Bikarinn á loft á Hlíðarenda? Handbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira