Frosti segir krónuna betri kost en einhliða upptöku annars gjaldmiðils Heimir Már Pétursson skrifar 18. nóvember 2015 12:54 Rúmlega helmingur þjóðarinnar vill taka upp annan gjaldmiðil en krónuna samkvæmt könnun Fréttablaðsins og Stöðvar tvö. Niðurstaðan kemur formanni efnahags- og viðskiptanefndar á óvart þar sem miklir ókostir fylgi því að taka einhliða upp annan gjaldmiðil. Í könnun Fréttablaðsins og Stöðvar tvö sem birt er í blaðinu í dag var spurt hvort fólk vildi taka upp annan gjaldmiðil en íslensku krónuna. Af þeim sem tóku afstöðu sögðust 53 prósent vilja það en 47 prósent vilja halda í íslensku krónuna. Hringt var í 1.214 manns dagana tíunda og ellefta þessa mánaðar og svöruðu 65,8 prósent spurningunni. Frosti Sigurjónsson formaður efnahags- og viðskiptanefndar segir þessa niðurstöðu koma sér á óvart.Er það gott til langframa að þjóðin styðji ekki gjaldmiðil þjóðarinnar? „Það væri ekki gott ef rétt væri og þá kannski tilefni til að kanna hvaða kostir eru betri,“ segir Frosti. Hins vegar hafi Seðlabankinn unnið vandaða skýrslu um þetta árið 2012 þar sem niðurstaðan hafi verið að einhliða upptaka á annarri mynt væri verri kostur en að hafa krónuna áfram. Það sé því kannski þörf á umræðu um hvað aðrir kostir en krónan feli í sér. Hugsanlega mótist afstaða fólks af því að fólki finnst vextir of háir og sannarlega megi taka undir það. Þá geti gjaldeyrishöftin haft áhrif á skoðun fólks. „En það er alveg rétt. Höftin eru ennþá til travala fyrir almenning. En nú hillir undir endann á því þannig að það væri fróðlegt að sjá hvað kæmi út úr svona könnun eftir að höfum hefur verið aflétt og búið að finna leiðir til að aðlaga vaxtastigið niður á við,“ segir Frosti. Sagan sýni að það sé heldur engin allsherjarlausn að ganga inn í myntbandalag til að mynda með aðild að Evrópusambandinu. „Þannig að það er engin einföld lausn á málinu. Engin ein patentlausn og síst af öllu að taka upp aðra mynt. En það eru margir hlutir sem eru á okkar færi að gera núna til að gera krónuna að betri gjaldmiðli fyrir fyrirtækin og heimilin í landinu. Ég held að þessi skoðanakönnun sé vísbending um að það þurfi að eiga sér stað umræða um allan kostina,“ segir Frosti Sigurjónsson. Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Sjá meira
Rúmlega helmingur þjóðarinnar vill taka upp annan gjaldmiðil en krónuna samkvæmt könnun Fréttablaðsins og Stöðvar tvö. Niðurstaðan kemur formanni efnahags- og viðskiptanefndar á óvart þar sem miklir ókostir fylgi því að taka einhliða upp annan gjaldmiðil. Í könnun Fréttablaðsins og Stöðvar tvö sem birt er í blaðinu í dag var spurt hvort fólk vildi taka upp annan gjaldmiðil en íslensku krónuna. Af þeim sem tóku afstöðu sögðust 53 prósent vilja það en 47 prósent vilja halda í íslensku krónuna. Hringt var í 1.214 manns dagana tíunda og ellefta þessa mánaðar og svöruðu 65,8 prósent spurningunni. Frosti Sigurjónsson formaður efnahags- og viðskiptanefndar segir þessa niðurstöðu koma sér á óvart.Er það gott til langframa að þjóðin styðji ekki gjaldmiðil þjóðarinnar? „Það væri ekki gott ef rétt væri og þá kannski tilefni til að kanna hvaða kostir eru betri,“ segir Frosti. Hins vegar hafi Seðlabankinn unnið vandaða skýrslu um þetta árið 2012 þar sem niðurstaðan hafi verið að einhliða upptaka á annarri mynt væri verri kostur en að hafa krónuna áfram. Það sé því kannski þörf á umræðu um hvað aðrir kostir en krónan feli í sér. Hugsanlega mótist afstaða fólks af því að fólki finnst vextir of háir og sannarlega megi taka undir það. Þá geti gjaldeyrishöftin haft áhrif á skoðun fólks. „En það er alveg rétt. Höftin eru ennþá til travala fyrir almenning. En nú hillir undir endann á því þannig að það væri fróðlegt að sjá hvað kæmi út úr svona könnun eftir að höfum hefur verið aflétt og búið að finna leiðir til að aðlaga vaxtastigið niður á við,“ segir Frosti. Sagan sýni að það sé heldur engin allsherjarlausn að ganga inn í myntbandalag til að mynda með aðild að Evrópusambandinu. „Þannig að það er engin einföld lausn á málinu. Engin ein patentlausn og síst af öllu að taka upp aðra mynt. En það eru margir hlutir sem eru á okkar færi að gera núna til að gera krónuna að betri gjaldmiðli fyrir fyrirtækin og heimilin í landinu. Ég held að þessi skoðanakönnun sé vísbending um að það þurfi að eiga sér stað umræða um allan kostina,“ segir Frosti Sigurjónsson.
Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Sjá meira