Lífið

Getur ekki hætt að hrekkja vin sinn - Myndbönd

Stefán Árni Pálsson skrifar
Ben Phillips og Elliot Giles er góðir vinir.
Ben Phillips og Elliot Giles er góðir vinir. vísir
Ben Phillips er orðinn mjög þekktur í Bretlandi og aðeins fyrir að hrekkja vin sinn Elliot Giles og birta síðan myndbönd á internetinu.

Ben lætur hann borða hundamat, hendir eggi í andlitið á honum, ælir yfir hann, málar andlitið á honum blátt, setur pöddu ofan í teið hans og margt margt fleira. Sjón er sögu ríkari en fyndnari vini er erfiðara að finna.

Hér má skoða Facebook-síðu Ben Phillips og hér að neðan má horfa á nokkur óborganleg myndbönd. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.