Nýbúum fjölgaði hérlendis milli ára Jóhann Óli Eiðsson skrifar 26. maí 2015 13:15 Stærstur hluti nýbúa kemur hingað til lands með flugi. vísir/gva Erlendum ríkisborgurum hér á landi fjölgaði um 9,4% frá árinu 2013 til 2014. Í ársbyrjun síðasta árs voru þeir 22.744 en höfðu verið 21.446 í upphafi ársins 2013. Hlutfall erlendra ríkisborgara af íbúafjölda Íslands er áþekkt því sem þekkist í Svíþjóð. Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu Fjölmenningarseturs. Flestir innflytjendur hérlendis koma frá Póllandi eða tæplega helmingur þeirra. Næstflestir koma frá Litháen, vel á annað þúsund, en þar á eftir koma Danir og Þjóðverjar. Athyglisvert er að þrefalt fleiri konur en karlar af þýskum uppruna búa hér á landi. Árið 2013 hlutu 597 einstaklingar ríkisborgararétt, þar af voru 359 konur. Langflestir innflytjendanna búa í Reykjavík, 14.091, en hlutfallslega búa flestir á Vesfjörðum og Suðurnesjum. Af þeim tæplega 23.000 innflytjendum sem höfðust við hér á landi árið 2013 voru um fimmtánþúsund á vinnumarkaði. Atvinnuleysi á landinu á þeim tíma ældist að meðaltali 3,5% en var tvöfalt hærra hjá erlendum ríkisborgurum og þrefalt hærra hjá Pólverjum. Skýrsluna má lesa í heild sinni hér. Tengdar fréttir Fjölþjóðlegt fjör og margmenni í miðborginni Fjölmenningardagurinn var haldinn hátíðlegur í sjöunda sinn í Reykjavík í dag með skrúðgöngu og fjölbreyttum basar í ráðhúsinu. 9. maí 2015 20:00 Nýtt nafn fyrir betri möguleika á atvinnu Patrycja Wittstock Einarsdóttir skipti um eftirnafn til þess að eiga meiri möguleika í atvinnulífinu. Formaður Samtaka kvenna af erlendum uppruna segir hulda fordóma vera í samfélaginu gagnvart fólki með erlend nöfn og það fái síður tækifæri. 7. maí 2015 11:00 Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira
Erlendum ríkisborgurum hér á landi fjölgaði um 9,4% frá árinu 2013 til 2014. Í ársbyrjun síðasta árs voru þeir 22.744 en höfðu verið 21.446 í upphafi ársins 2013. Hlutfall erlendra ríkisborgara af íbúafjölda Íslands er áþekkt því sem þekkist í Svíþjóð. Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu Fjölmenningarseturs. Flestir innflytjendur hérlendis koma frá Póllandi eða tæplega helmingur þeirra. Næstflestir koma frá Litháen, vel á annað þúsund, en þar á eftir koma Danir og Þjóðverjar. Athyglisvert er að þrefalt fleiri konur en karlar af þýskum uppruna búa hér á landi. Árið 2013 hlutu 597 einstaklingar ríkisborgararétt, þar af voru 359 konur. Langflestir innflytjendanna búa í Reykjavík, 14.091, en hlutfallslega búa flestir á Vesfjörðum og Suðurnesjum. Af þeim tæplega 23.000 innflytjendum sem höfðust við hér á landi árið 2013 voru um fimmtánþúsund á vinnumarkaði. Atvinnuleysi á landinu á þeim tíma ældist að meðaltali 3,5% en var tvöfalt hærra hjá erlendum ríkisborgurum og þrefalt hærra hjá Pólverjum. Skýrsluna má lesa í heild sinni hér.
Tengdar fréttir Fjölþjóðlegt fjör og margmenni í miðborginni Fjölmenningardagurinn var haldinn hátíðlegur í sjöunda sinn í Reykjavík í dag með skrúðgöngu og fjölbreyttum basar í ráðhúsinu. 9. maí 2015 20:00 Nýtt nafn fyrir betri möguleika á atvinnu Patrycja Wittstock Einarsdóttir skipti um eftirnafn til þess að eiga meiri möguleika í atvinnulífinu. Formaður Samtaka kvenna af erlendum uppruna segir hulda fordóma vera í samfélaginu gagnvart fólki með erlend nöfn og það fái síður tækifæri. 7. maí 2015 11:00 Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira
Fjölþjóðlegt fjör og margmenni í miðborginni Fjölmenningardagurinn var haldinn hátíðlegur í sjöunda sinn í Reykjavík í dag með skrúðgöngu og fjölbreyttum basar í ráðhúsinu. 9. maí 2015 20:00
Nýtt nafn fyrir betri möguleika á atvinnu Patrycja Wittstock Einarsdóttir skipti um eftirnafn til þess að eiga meiri möguleika í atvinnulífinu. Formaður Samtaka kvenna af erlendum uppruna segir hulda fordóma vera í samfélaginu gagnvart fólki með erlend nöfn og það fái síður tækifæri. 7. maí 2015 11:00