Tvöfalt fleiri fylgjandi lögleiðingu en fyrir fjórum árum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. maí 2015 14:04 Á annað hundrað manns söfnuðust saman á Austurvelli þann 20. apríl í tilefni 4/20 dagsins. Vísir 24,3% þjóðarinnar eru fylgjandi því að neysla kannabisefna verði gerð lögleg á Íslandi. Fyrir fjórum árum var hlutfallið 12,7%. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR. Karlar voru frekar hlynntir því að neysla kannabisefna yrði gerð lögleg á Íslandi en konur. Af þeim sem tóku afstöðu sögðust 31,4% karla vera fylgjandi lögleiðingu á neyslu kannabisefna, borið saman við 16,5% kvenna. Stuðningur við lögleiðingu á neyslu kannabisefna fór minnkandi með hærri aldri. Þannig sögðust 42,6% þeirra sem tilheyrðu yngsta aldurshópnum (18-29 ára) vera fylgjandi lögleiðingu á neyslu kannabisefna, borið saman við 22,6% þeirra sem tilheyrðu aldurshópnum 30-49 ára, 14,6% þeirra sem tilheyrðu aldurshópnum 50-67 ára og 3,0% þeirra sem tilheyrðu elsta aldurshópnum (68 ára og eldri).Smella má á grafið til að sjá það stærra.Graf/MMRTekjulægri frekar fylgjandi Þeir sem höfðu lægri heimilistekjur voru líklegri til að vera fylgjandi lögleiðingu á neyslu kannabisefna en þeir sem höfðu hærri heimilistekjur. Þannig sögðust 44,3% þeirra sem tilheyrðu lægsta tekjuhópnum (heimilistekjur undir 250 þúsund krónur á mánuði) vera fylgjandi lögleiðingu á neyslu kannbisefna, borið saman við 23,6% þeirra sem tilheyrðu hæsta tekjuhópnum (heimilistekjur yfir milljón á mánuði). Þeir sem ekki sögðust styðja ríkisstjórnina voru líklegri til að vera fylgjndi lögleiðingu á neyslu kannabisefna en þeir sem sögðust styðja ríkisstjórnina. Þannig sögðust 28,0% þeirra sem ekki studdu ríkisstjórnina vera fylgjandi lögleiðingu á neyslu kannabisefna á Íslandi, borið saman við 12,9% þeirra sem studdu ríkisstjórnina. Þeir sem sögðust styðja Pírata voru líklegri en þeir sem studdu aðra flokka til að vera fylgjandi lögleiðingu á neyslu kannabisefna á Íslandi. Af þeim sem tóku afstöðu og sögðust styðja Pírata voru 46,2% fylgjandi því að lögleiða Kannabisefni, borið saman við 11,2% þeirra sem studdu Vinstri-græn.Upplýsingar um framkvæmd:Úrtak: Einstaklingar 18 ára og eldri valdir handahófskennt úr hópi álitsgjafa MMR Könnunaraðferð: Spurningavagn MMR Svarfjöldi: 1001 einstaklingar Dagsetning framkvæmdar: 16. til 21. apríl 2015Eldri kannanir sama efnis: 2011 nóvember: MMR könnun: Afstaða til lögleiðingar á neyslu kannabisefna á Íslandi 2010 nóvember: MMR könnun: Afstaða til lögleiðingar á neyslu kannabisefna á Íslandi Tengdar fréttir Reykti jónu í Nettó og Landsbankanum Lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af þremur einstaklingum vegna eiturlyfja í vikunni. 16. janúar 2015 10:23 Dómur vegna kannabisræktunar styttur um helming Hæstiréttur dæmdi mann í 18 mánaða fangelsi fyrir að eiga og selja 169 kannabisplöntur og töluvert magn af kannabisefnum á mismunandi stigum framleiðslu. 5. febrúar 2015 19:25 Tjá sig um mögulegan lækningamátt kannabisolíu: „Einfaldlega ekki byggt á neinum rökum“ „Það er ekkert til í því að kannabisolía hafi lækningamátt við krabbameini,“ Magnús Karl Magnússon, prófessor í lyfja- og eiturefnafræði í viðtali á Bylgjunni í morgun en hann var gestur þáttarins ásamt Gunnari Bjarna Ragnarssyni, yfirlæknir og krabbameinslæknir á LSH. Þar ræddu þeir um mögulegan lækningamátt kannabis. 23. febrúar 2015 12:12 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira
24,3% þjóðarinnar eru fylgjandi því að neysla kannabisefna verði gerð lögleg á Íslandi. Fyrir fjórum árum var hlutfallið 12,7%. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR. Karlar voru frekar hlynntir því að neysla kannabisefna yrði gerð lögleg á Íslandi en konur. Af þeim sem tóku afstöðu sögðust 31,4% karla vera fylgjandi lögleiðingu á neyslu kannabisefna, borið saman við 16,5% kvenna. Stuðningur við lögleiðingu á neyslu kannabisefna fór minnkandi með hærri aldri. Þannig sögðust 42,6% þeirra sem tilheyrðu yngsta aldurshópnum (18-29 ára) vera fylgjandi lögleiðingu á neyslu kannabisefna, borið saman við 22,6% þeirra sem tilheyrðu aldurshópnum 30-49 ára, 14,6% þeirra sem tilheyrðu aldurshópnum 50-67 ára og 3,0% þeirra sem tilheyrðu elsta aldurshópnum (68 ára og eldri).Smella má á grafið til að sjá það stærra.Graf/MMRTekjulægri frekar fylgjandi Þeir sem höfðu lægri heimilistekjur voru líklegri til að vera fylgjandi lögleiðingu á neyslu kannabisefna en þeir sem höfðu hærri heimilistekjur. Þannig sögðust 44,3% þeirra sem tilheyrðu lægsta tekjuhópnum (heimilistekjur undir 250 þúsund krónur á mánuði) vera fylgjandi lögleiðingu á neyslu kannbisefna, borið saman við 23,6% þeirra sem tilheyrðu hæsta tekjuhópnum (heimilistekjur yfir milljón á mánuði). Þeir sem ekki sögðust styðja ríkisstjórnina voru líklegri til að vera fylgjndi lögleiðingu á neyslu kannabisefna en þeir sem sögðust styðja ríkisstjórnina. Þannig sögðust 28,0% þeirra sem ekki studdu ríkisstjórnina vera fylgjandi lögleiðingu á neyslu kannabisefna á Íslandi, borið saman við 12,9% þeirra sem studdu ríkisstjórnina. Þeir sem sögðust styðja Pírata voru líklegri en þeir sem studdu aðra flokka til að vera fylgjandi lögleiðingu á neyslu kannabisefna á Íslandi. Af þeim sem tóku afstöðu og sögðust styðja Pírata voru 46,2% fylgjandi því að lögleiða Kannabisefni, borið saman við 11,2% þeirra sem studdu Vinstri-græn.Upplýsingar um framkvæmd:Úrtak: Einstaklingar 18 ára og eldri valdir handahófskennt úr hópi álitsgjafa MMR Könnunaraðferð: Spurningavagn MMR Svarfjöldi: 1001 einstaklingar Dagsetning framkvæmdar: 16. til 21. apríl 2015Eldri kannanir sama efnis: 2011 nóvember: MMR könnun: Afstaða til lögleiðingar á neyslu kannabisefna á Íslandi 2010 nóvember: MMR könnun: Afstaða til lögleiðingar á neyslu kannabisefna á Íslandi
Tengdar fréttir Reykti jónu í Nettó og Landsbankanum Lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af þremur einstaklingum vegna eiturlyfja í vikunni. 16. janúar 2015 10:23 Dómur vegna kannabisræktunar styttur um helming Hæstiréttur dæmdi mann í 18 mánaða fangelsi fyrir að eiga og selja 169 kannabisplöntur og töluvert magn af kannabisefnum á mismunandi stigum framleiðslu. 5. febrúar 2015 19:25 Tjá sig um mögulegan lækningamátt kannabisolíu: „Einfaldlega ekki byggt á neinum rökum“ „Það er ekkert til í því að kannabisolía hafi lækningamátt við krabbameini,“ Magnús Karl Magnússon, prófessor í lyfja- og eiturefnafræði í viðtali á Bylgjunni í morgun en hann var gestur þáttarins ásamt Gunnari Bjarna Ragnarssyni, yfirlæknir og krabbameinslæknir á LSH. Þar ræddu þeir um mögulegan lækningamátt kannabis. 23. febrúar 2015 12:12 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira
Reykti jónu í Nettó og Landsbankanum Lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af þremur einstaklingum vegna eiturlyfja í vikunni. 16. janúar 2015 10:23
Dómur vegna kannabisræktunar styttur um helming Hæstiréttur dæmdi mann í 18 mánaða fangelsi fyrir að eiga og selja 169 kannabisplöntur og töluvert magn af kannabisefnum á mismunandi stigum framleiðslu. 5. febrúar 2015 19:25
Tjá sig um mögulegan lækningamátt kannabisolíu: „Einfaldlega ekki byggt á neinum rökum“ „Það er ekkert til í því að kannabisolía hafi lækningamátt við krabbameini,“ Magnús Karl Magnússon, prófessor í lyfja- og eiturefnafræði í viðtali á Bylgjunni í morgun en hann var gestur þáttarins ásamt Gunnari Bjarna Ragnarssyni, yfirlæknir og krabbameinslæknir á LSH. Þar ræddu þeir um mögulegan lækningamátt kannabis. 23. febrúar 2015 12:12